|
|
Hér að neðan er að finna yfirlit yfir lög og reglur um flugstarfsemi, flugumferð o.fl. sem eru í gildi á Íslandi. Hægt er að nálgast lög og reglur sem í gildi eru og alþjóðlega samninga og sáttmála sem Ísland er aðili að á vef Samgöngustofu,
http://www.samgongustofa.is á íslensku.
|
Ensk útgáfa laga og reglna er takmörkuð
|
GEN 1.6.1.1 Lög um loftferðir
|
Lög um loftferðir nr. 80/2022 með síðari breytingum.
|
GEN 1.6.1.2 Reglugerðir um flugmál
|
-
Flugatvik
-
Flugfarþegar
-
Flugleiðsaga
-
Flugrekstur
-
Flugstarfaskírteini
-
Flugvellir
-
Flugvernd
-
Loftför
|
GEN 1.6.1.3 Alþjóðlegir samningar / sáttmálar:
|
-
Chicago samningurinn frá 7. desember 1944
-
Varsjár samningurinn frá 1929 og Haag bókunin frá 955 (sjá l. nr. 41/1949)
-
Alþjóðasamningur um viðkomuréttindi loftfara frá 1944
-
Alþjóðasamningur um skráningu réttinda í loftförum (Genfar samningurinn) frá 1946 (sjá l. nr. 21/1966)
-
Alþjóðasamningur varðandi lögbrot og aðra verknaði í loftförum (Tokyo samningurinn) frá 1963
-
Alþjóðasamningur um að koma í veg fyrir ólöglega töku loftfara (Haag samningurinn) frá 1970
-
Alþjóðasamningur um að koma í veg fyrir ólögmætaraðgerðir gegn öryggi flugsamgangna (Montrealsamningurinn og bókun) frá 1971 og 1988
|