ENR 1.4 FLOKKUN LOFTRÝMIS FLUGUMFERÐARÞJÓNUSTU

 

ENR 1.4.1 Flokkun loftrýmis

Loftrými flugumferðarþjónustu eru flokkaðir og ákveðnir í samræmi við eftirfarandi:
Flokkur A
Aðeins fyrir IFR-flug, öll loftför njóta flugstjórnarþjónustu og eru aðskilin hvert frá öðru.
 
Flokkur B*
IFR- og VFR-flug eru leyfð, öll loftför njóta flugstjórnarþjónustu og eru aðskilin hvert frá öðru.
 
Flokkur C
IFR- og VFR-flug eru leyfð, öll loftför njóta flugstjórnarþjónustu og IFR-loftför eru aðskilin frá öðrum IFR- og VFR-loftförum. VFR-loftför eru aðskilin frá IFR- loftförum og fá upplýsingar um önnur VFR-loftför.
 
Flokkur D
IFR- og VFR-flug eru leyfð, öll loftför njóta flugstjórnarþjónustu og IFR loftför eru aðskilin frá öðrum IFR-loftförum og fá upplýsingar um VFR-loftför. VFR-loftför fá upplýsingar um aðra flugumferð sem máli skiptir.
 
Flokkur E
IFR- og VFR-flug eru leyfð, öll hlutaðeigandi IFR-loftför njóta flugstjórnarþjónustu og eru aðskilin frá öðrum IFR- loftförum. Öll loftför fá flugupplýsingaþjónustu eftir því sem við verður komið.
 
Flokkur F*
IFR- og VFR-flug eru leyfð, öll hlutaðeigandi IFR-loftför njóta ráðgjafaþjónustu. Öll loftför fá flugupplýsingaþjónustu sé þess óskað.
 
Flokkur G
IFR- og VFR-flug eru leyfð og er veitt flugupplýsingaþjónusta sé þess óskað.
 
Skilyrði innan sérhvers flokks loftrýma eru í samræmi við eftirfarandi töflu:
* Flokkar loftrýmis B og F eru ekki í notkun innan BIRD FIR/CTA.
Flokkur Tegund flugs Veittur aðskilnaður Veitt þjónusta Takmarkanirá hraða Kröfur um fjarskiptabúnað Þurfa flugheimild
Class Type of flight Separation provided Service provided Speed limitation Radio communication requirement Subject to an ATC clearance
A Aðeins IFR
IFR only
Öllum loftförum
All aircraft
Flugstjórnarþjónusta
Air traffic control service
Á ekki við
Not applicable
Talstöð
Continuous two-way

Yes
B* IFR Öllum loftförum
All aircraft
Flugstjórnarþjónusta
Air traffic control service
Á ekki við
Not applicable
Talstöð
Continuous two-way

Yes
VFR Öllum loftförum
All aircraft
Flugstjórnarþjónusta
Air traffic control service
Á ekki við
Not applicable
Talstöð
Continuous two-way

Yes
C IFR

IFR frá IFR
IFR frá VFR

IFR from IFR
IFR from VFR
Flugstjórnarþjónusta
Air traffic control service
250 kt IAS undir F100
250 kt IAS below F100
Talstöð
Continuous two-way

Yes
VFR

VFR frá IFR
VFR from IFR
 
  1. Flugstjórnarþjónusta til aðskilnaðar frá IFR
  2. Upplýsingar um VFR- / VFR-loftför (ráðgjöf til að forðast árekstur að beiðni)


 
  1. Air traffic control service for separation from IFR;
  2. VFR/VFR traffic information (and traffic avoidance advice on request)
250 kt IAS undir F100
250 kt IAS below F100
Talstöð
Continuous two-way

Yes
D

IFR
IFR frá IFR
IFR from IFR
Flugstjórnarþjónusta, upplýsingar um VFR-loftför (ráðgjöf til að forðast árekstur að beiðni)
Air traffic control service including traffic information about VFR flights (and traffic avoidance advice on request)
250 kt IAS undir F100
250 kt IAS below F100
Talstöð
Continuous two-way

Yes
VFR Engin
Nil
Upplýsingar um umferð milli IFR/VFR- og VFR/VFR-loftfara (ráðgjöf til að forðast árekstur að beiðni)
IFR/VFR and VFR/VFR traffic information (and traffic avoidance advice on request)
250 kt IAS undir F100
250 kt IAS below F100
Talstöð
Continuous two-way

Yes
E

IFR
IFR frá IFR
IFR from IFR
Flugstjórnarþjónusta og upplýsingar um VFR-loftför eftir því sem við verður komið
Air traffic control service and traffic information about VFR flights as far as practical
250 kt IAS undir F100
250 kt IAS below F100
Talstöð
Continuous two-way

Yes
VFR Engin
Nil
Upplýsingar um loftför eftir því sem við verður komið
Traffic information as far as practical
250 kt IAS undir F100
250 kt IAS below F100
Engar
No
Nei
No
F*

IFR


IFR frá IFR eins og við verður komið

IFR from IFR as far as practical
Flugráðgjafaþjónusta Flugupplýsingaþjónusta
Air traffic advisory service; flight information service
250 kt IAS undir F100
250 kt IAS below F100
Talstöð
Continuous two-way
Nei
No
VFR Engin
Nil
Flugupplýsingaþjónusta
Flight information service
250 kt IAS undir F100
250 kt IAS below F100
Engar
No
Nei
No
G

IFR
Engin
Nil
Flugupplýsingaþjónusta
Flight information service
250 kt IAS undir F100
250 kt IAS below F100
Talstöð
Continuous two-way
Nei
No
VFR Engin
Nil
Flugupplýsingaþjónusta
Flight information service
250 kt IAS undir F100
250 kt IAS below F100
Engar
No
Nei
No
* Flokkar loftrýmis B og F eru ekki í notkun innan BIRD FIR/CTA.

ENR 1.4.2 Lýsing á loftrýmum flugumferðarþjónustu

Ekkert