ENR 1.12 EINELTI ALMENNRA LOFTFARA

 
Til að útiloka óþarfa einelti almennra loftfara eru flugmenn minntir á grundvallarflugregluna, að halda sig við flugáætlanir og starfsaðferðir flugumferðarstjórnar og jafnframt að hafa hlustvörð á fjarskiptatíðnum viðkomandi flugumferðarstjórna.

ENR 1.12.1 Eineltisaðferðir

ENR 1.12.1.1 Starfsaðferði

Þegar um einelti* loftfars er að ræða gilda eftirfarandi starfsaðferðir og sjónmerki í lofthelgi Íslands.
Loftfar sem annað loftfar eineltir skal þegar í stað fylgja fyrirmælum eineltisloftfarsins og fara eftir sjáanlegum merkjum samkvæmt reglugerð 770/2010 viðbætir I og II.
* Í þessu sambandi á orðið „einelti“ ekki við um að finna og fylgja loftfari í neyð sem beðið hefur um slíka þjónustu, í samræmi við „International Aeronautical and Maritime Search and Rescue (IAMSAR) Manual (ICAO Doc 9731)“.

ENR 1.12.1.2 Orðtök

Ef fjarskiptasamband er fyrir hendi á meðan eineltisaðgerðinni stendur en samskipti (fjarskipti) á tungumáli sem báðir skilja eru ekki möguleg, skal reyna að koma fyrirmælum, staðfestingu á móttöku þeirra og öðrum áríðandi upplýsingum áleiðis með því að nota eftirfarandi orðasambönd og framburð þeirra og tvítaka sérhvert orð og orðasamband. 
IS IS 1 Phrase

Pronunciation 1
Meaning


Kallmerki mitt er (kallmerki)
KOL -SÆN
(kallmerki)
CALL SIGN
(call sign)
KOL SA-IN
(call sign)
My call sign is (call sign)
Skilið, skal gert VILL-KÓ WILCO VlLL -KO Understood. Will comply
Get ekki KANN NOTT CAN NOT KANN NOTT Unable to comply
Endurtakið RÍ- PÍT REPEAT REE- PEET Repeat your instruction
Staðarákvörðun óþekkt ÆM-LOST AM LOST AM LOSST Position unknown
Er nauðuglega staddur MEI-DEI MAYDAY MAYDAY I am in distress
Mér hefur verið rænt HÆ-DJAKK HIJACK HI-JACK I have been hijacked
Ég óska að lenda á (staðarnafn) LAND
(nafn staðar)
LAND
(place name)
LAAND
(place name)
I request to land at (place name)
Ég óska eftir lækkun DÍ-SEND DESCEND DEE-SEND I require descent
  1. Áhersluatriði eru feitletruð.
  2. Kallmerkið, sem óskað er eftir, er það sem notað er í talviðskiptum við flugumferðarþjónustudeildir og ber saman við kallmerki loftfarsins í flugáætlun.
  3. Ekki er alltaf æskilegt að nota orðið „HIJACK“.

ENR 1.12.1.3 .

Eineltisloftfarið skal nota orðasamböndin sem sýnd eru í töflunni hér að neðan og tvítekið í þeim tilfellum sem greint er frá í greininni hér að ofan.
IS IS 1 Phrase

Pronunciation 1
Meaning


Kallmerki mitt er (kallmerki)
KOL -SÆN
(kallmerki)
CALL SIGN
(call sign)
KOL SA-IN
(call sign)
What is your call sign (call sign)
Fylgið mér FOL -LÓ FOLLOW FOL -LO Follow me
Lækkaðu DÍ- SEND DESCEND DEE-SEND Descend for landing
Lentu YOU LAAND LAND
(place name)
YOU LAAND Land at this aerodrome
Haldið áfram PRÓ- SÍD PROCEED PRO-SEED You may Proceed
  1. Áhersluatriði eru feitletruð.

ENR 1.12.1.4 .

Ef einhver fyrirmæli, sem berast um talstöð, hvaðan sem þau kunna að berast, stangast á við þau sem eineltisloftfarið hefur gefið með sjáanlegum merkjum, skal hið einelta loftfar óska nánari skýringa þegar í stað og á meðan halda áfram að fylgja þeim fyrirmælum sem eineltisloftfarið hefur gefið.

ENR 1.12.1.5 .

Ef einhver fyrirmæli, sem berast um talstöð, hvaðan sem þau kunna að berast, stangast á við þau sem eineltisloftfarið hefur gefið um talstöð skal hið einelta loftfar óska nánari skýringa þegar í stað, og á meðan halda áfram að fylgja þeim fyrirmælum sem eineltiloftfarið hefur gefið.

ENR 1.12.1.6 .

Ef til eineltis kemur eru hinum sjáanlegu merkjum lýst í eftirfarandi töflum:
Merki eineltiloftfars og viðbrögð einelts loftfars
 
Flokkur Merki eineltisloftfars Merking Viðbrögð einelts loftfars Merking
Series Intercepting Aircraft Signals Meaning Intercepted Aircraft Responds Meaning
1

AÐ DEGI EÐA NÓTTU:
Loftfar skal vagga og kveikja og slökkva óreglulega á siglinga-ljósum (og lendingarljósum á þyrlum) frá stöðu rétt ofan og framan við og venjulega til vinstri við hið einelta loftfar (eða hægri ef einelta loftfarið er þyrla) og eftir að staðfesting er móttekin, beygja hægt í sömu hæð í æskilega stefnu, venjulega til vinstri (eða til hægri ef um þyrlu er að ræða).

Ath. 1 - Veðurskilyrði eða landslag geta valdið því að eineltiloftfarið þurfi að vera í annarri afstöðu og
beygja í aðra átt en tilgreint er hér að ofan.
Ath. 2. - Ef einelta loftfarið getur ekki fylgt hraða eineltiloftfarsins  er þess vænst að hið síðarnefnda fljúgi biðflugshringi og vaggi sér í hvert sinn sem það fer fram úr því einelta.


Loftfar yðar er einelt. Fylgið mér.


 


AÐ DEGI EÐA NÓTTU:
Loftfar skal vagga og kveikja og slökkva óreglulega á siglingaljósum og eineltiloftfarinu fylgt.

Ath. - Viðbótaraðgerðir hins einelta loftfars eru tilgreindar í flugreglum í 3. kafla, gr. 3.8.
 


Skilið og mun fylgja fyrir- mælum.

 
DAY or NIGHT:
Rocking aircraft and flashing navigational lights at irregular intervals (and landing lights in the case of a helicopter) from a position slightly above and ahead of, and normally to the left of, the intercepted aircraft (or to the right if the intercepted aircraft is a helicopter) and, after acknowledgement, a slow level turn, normally to the left, (or to the right in the case of a helicopter) on the desired heading.
Note 1. - Meteorological conditions or terrain may require the intercepting aircraft to reverse the positions and direction of turn given above in Series I.
Note 2. -lf the intercepted aircraft is not able to keep pace with the intercepting aircraft, the latter is expected to fly a series of race-track patterns and to rock the aircraft each time it passes the intercepted aircraft.
You have been intercepted.
Follow me.
DAY and NIGHT:
Rocking aircraft, flashing navigational lights at irregular intervals and following.

Note.- Additional action required to be taken by intercepted aircraft is prescribed in Annex 2, Chapter 3, 3.8.
Understood, will comply.
2

AÐ DEGI EÐA NÓTTU:
Skyndileg breyting á stöðu í átt frá einelta loftfarinu fólgin í klifurbeygju sem er 90° eða meira án þess að farið sé yfir fluglínu einelta loftfarsins.


Loftfar yðar má halda áfram.


AÐ DEGI EÐA NÓTTU:
Loftfari skal vaggað.


Skilið og mun fylgja fyrir- mælum.
DAY or NIGHT:
An abrupt break-away manoeuvre from the intercepted aircraft consisting of a climbing turn of 90 degrees or more without crossing the line of flight of the intercepted aircraft.
You may proceed. DAY or NIGHT:
Rocking the aircraft.
Understood, will comply.
Flokkur Merki eineltisloftfars Merking Viðbrögð einelts loftfars Merking
Series Intercepting Aircraft Signals Meaning Intercepted Aircraft Responds Meaning
3 AÐ DEGI EÐA NÓTTU:
Setja skal niður hjól (ef þau eru uppi), með lendingarljós á og fljúga yfir braut í
notkun eða, ef einelta loftfarið er þyrla, fljúga yfir þyrluvöll. Ef um þyrlu er að ræða gerir eineltiþyrlan aðflug til lendingar og vokir nálægt lendingarsvæðinu .
Lendið loft- fari yðar á þessum flugvelli. Að DEGI eða NÓTTU:
Setja skal niður hjól (ef þau eru uppi),
með lendingarljós á og fylgja eineltiloftfarinu, og ef óhætt er talið að lenda eftir að flogið er yfir braut í notkun eða þyrluflugvöll, skal lenda loftfarinu
.
Skilið og mun fylgja fyrir- mælum.
DAY or NIGHT:
Lowering landing gear (if fitted), showing steady landing lights and overflying runway in use or, if the intercepted aircraft is a helicopter, overflying the helicopter landing area. In the case of helicopters, the intercepting helicopter makes a landing approach, coming to hover near to the landing area.
Land at this aerodrome. DAY or NIGHT:
Lowering landing gear, (if fitted), showing steady landing lights and following the intercepting aircraft and, if, after overflying the runway in use or helicopter landing area, landing is considered safe, proceeding to land.
Understood, will comply.
4

AÐ DEGI EÐA NÓTTU:
Draga skal upp hjól (ef búnaður leyfir) og kveikja og slökkva á lendingarljósum meðan flogið er yfir braut í notkun eða þyrluvöll, í meiri hæð en 1 000 fetum (300 m) en minni en 2 000 fetum (600 m), (fyrir þyrlur skal hæðin
vera milli 170 fet (50 m) og 330 fet (100 m)), yfir flugvelli og halda áfram að fljúga í hringi umhverfis braut í notkun eða þyrluvöll. Ef ekki er hægt að kveikja og slökkva á lendingarljósum skal nota önnur ljós sem tiltæk eru.


Tiltekinn flugvöllur er ófullnægjandi


AÐ DEGI EÐA NÓTTU:
Ef æskilegt er að einelta loftfarið fylgi eineltiloftfarinu eftir til annars flugvallar þá dregur eineltiloftfarið upp hjól sín (ef búnaður leyfir) og notar merkin sem tilgreind eru í 1. flokki fyrir eineltiloftför.


Skilið, fylgið mér.
Ef ákveðið er að sleppa einelta loftfarinu þá notar eineltiloftfarið merkin, sem tiltekin eru í
2. flokki, fyrir eineltiloftfar.
Skilið, loftfarið má halda áfram.
DAY or NIGHT:
Raising landing gear (if fitted) and flashing landing lights while passing over runway in use or helicopter landing area at a height exceeding 1 000 FT (300 M) but not exceeding 2 000 FT (600
M) (in the case of a helicopter, at a height exceeding 170 FT (50 M) but not exceeding 330 FT (100 M)) above the aerodrome level, and continuing to circle runway in use or helicopter landing area. If unable to flash landing lights, flash any other lights available.
Aerodrome you have designated is inadequate. DAY or NIGHT:
If it is desired that the intercepted aircraft follow the intercepting aircraft to an alternate aerodrome, the intercepting aircraft raises its landing gear (if fitted) and uses the Series 1 signals prescribed for intercepting aircraft.
Understood, follow me.
If it is decided to release the intercepted aircraft, the intercepting aircraft uses the Series 2 signals prescribed for intercepting aircraft. Understood, you may proceed.
5

AÐ DEGI EÐA NÓTTU:
Kveikt og slökkt reglulega á öllum tiltækum ljósum en þannig að aðgreint verði frá leiftrandi ljósum.


Get ekki fylgt fyrirmælum.


AÐ DEGI EÐA NÓTTU:
Notið merkin í 2. flokki sem ætluð eru eineltiloftförum.


Skilið.
DAY or NIGHT:
Regular switching on and off of all available lights but in such a manner as to be distinct from flashing lights.
Cannot comply. DAY or NIGHT:
Use Series 2 signals prescribed for intercepting aircraft.
Understood.
6

AÐ DEGI EÐA NÓTTU:
Kveikt og slökkt óreglulega á öllum tiltækum ljósum.


Er í nauðum.


AÐ DEGI EÐA NÓTTU:
Notið merkin í 2. flokki sem ætluð eru eineltiloftförum.


Skilið.
DAY or NIGHT:
Irregular flashing of all available lights
In distress. DAY or NIGHT:
Use Series 2 signals prescribed for intercepting aircraft.
Understood.