BIAR - AKUREYRI / AKUREYRI
 
1
Hnattstaða flugvallar
653924N 0180419W
Miðja flugbrautar / Centre of RWY
ARP coordinates and site at AD
2
Stefna og fjarlægð frá (borg)
Akureyri: 160° GEO, 2.8 KM (1.5 NM)
Direction and distance from (city)
3
Landhæð / viðmiðunarhitastig
7 FT / 14° C
Elevation / Reference temperature
4
Bylgjulögun jarðsporvölu (frá WGS-84 viðmiðunarsporvölu) í hæðarviðmiðunarpunkti flugvallar
217 FT
Geoid undulation at AD ELEV PSN
5
Misvísun / árleg breyting
12° W (2019) / - 0.27°
MAG VAR / Annual change
6
Rekstraraðili flugvallar
Heimilisfang, sími, símbréf, netfang, AFS

Umdæmi 3 / District 3:
Isavia Innanlandsflugvellir ehf.
Akureyrarflugvelli
600 Akureyri Iceland
Tel: +354 424 4030 Flugturn / Control tower
email: biar@isavia.is
AFS: —

AD Administration
Address, telephone, telefax, telex, AFS

7
Leyfð flugumferð
IFR/VFR
Types of traffic permitted (IFR/VFR)
8
Athugasemdir
NIL
Remarks
1
Rekstraraðili flugvallar
Á skrifstofutíma
During office hours

AD Administration
2
Tollur og útlendingaeftirlit
Skv. beiðni
O/R

Customs and immigration
3
Heilsugæsla
NIL
Health and sanitation
4
Kynningarstofa upplýsingaþjónustu
NIL
AIS Briefing Office
5
Flugvarðstofa
NIL
ATS Reporting Office (ARO)
6
Kynningastofa veðurþjónustu
H24
Sími Veðurstofu Íslands + 354 522 6310
IMO telephone + 354 522 6310

MET Briefing Office
7
Flugumferðarþjónusta
Flugstjórnarþjónusta daglega: 07:00 - 23:00.
Aðfangadagur og gamlársdagur flugstjórnarþjónusta: 07:00 – 16:00. 
Ekki er þjónusta á nýársdag, páskadag og jóladag.

ATC er veitt utan þjónustutíma. 
Nánari upplýsingar sjá AD 2.3.12 athugasemdir. 

(1) Emergency: H24
 /
Daily 07:00 - 23:00.
Christmas Eve and New Year's Eve 07:00 – 16:00. 
No service New Year's Day, Easter Sunday and Christmas Day.
 
ATC available outside operational hours.
Further information see AD 2.3.12 remarks.

(1) Emergency: H24

ATS
8
Eldsneyti
Alla daga: 0900 - 1800 (Þjónusta skv. beiðni takmörkuð)
Ekki er þjónusta á nýársdag, páskadag og jóladag.
  /
All days: 0900 - 1800 (O/R Limited)
No service New Year's Day, Easter Sunday and Christmas Day.

Fuelling
9
Afgreiðsla
Mán.-fös: 07:40 - 18:40
Lau., sun.: 08:30 - 18:30
( Þjónusta skv. beiðni takmörkuð)
Ekki er þjónusta á nýársdag, páskadag og jóladag.
   /
Mon.,- Fri.: 07:40 - 18:40
Sat., Sun.: 08:30 - 18:30
(O/R Limited)
No service New Year's Day, Easter Sunday and Christmas Day.

Handling
10
Flugvernd
H24
Security
11
Afísing
Mán.-fös.: 07:40 - 18:40
Lau., sun.: 08:30 - 18:30
(Þjónusta skv. beiðni takmörkuð)
Ekki er þjónusta á nýársdag, páskadag og jóladag.
   /
Mon.,- Fri.: 07:40 - 18:40
Sat., Sun.: 08:30 - 18:30
(O/R Limited / Þjónusta skv. beiðni takmörkuð)
No service New Year's Day, Easter Sunday and Christmas Day.

De-icing
12
Athugasemdir
Flugstjórnarþjónusta er veitt samkvæmt beiðni utan þjónustutíma gegn gjaldi samkvæmt gjaldskrá. Óskið þjónustu, 1. maí til 30. september með að lágmarki 30 mínútna fyrirvara og 1. október til 30. apríl með að lágmarki 45 mínútna fyrirvara, í síma +354 896 1270.
Gjaldskrá Isavia: https://www.isavia.is/fyrirtaekid/vidskiptavinir/gjaldskrar-isavia/
 
ATC is available on request outside operational hours, surcharge applies. Request service, 1st of May to 30th of September with a minimum of 30 minutes notice and 1st of October to 30th of April with a minimum of 45 minutes notice, via tel. +354 896 1270.
Isavia user charges: https://www.isavia.is/en/corporate/business/user-charges/


Isavia tekur aðeins við greiðslum gegnum umboðsaðila / 
Isavia only accepts payments via Ground handling Agent

Remarks
1
Fraktmeðhöndlun
Venjulegur búnaður fyrir hendi skv. beiðni
Normal facilities available O/R

Cargo-handling facilities
2
Eldsneytistegundir / olíur
Fuel: AVGAS 100LL
Fuel: Jet A-1

Oil: NIL
Fuel / oil types
3
Eldsneytisbúnaður / magn
Afköst 150 lítrar á mínútu AVGAS / Afköst 650 lítrar á mínútu JET A1
Delivery rate 150 liters per minute AVGAS / Delivery rate 650 liters per minute JET A1

Fuelling facilities / capacity
4
Afísingarbúnaður
Samkvæmt beiðni
O/R

De-icing facilities
5
Flugskýlispláss fyrir aðkomuvélar
NIL
Hangar space for visiting aircraft
6
Viðhaldsmöguleikar fyrir aðkomuvélar
Góðir fyrir minni vélar. Takmarkaðir fyrir stærri vélar
Major, light aircraft. Minor, large aircraft

Repair facilities for visiting aircraft
7
Athugasemdir


Ekkert súrefni eða hliðstæð þjónusta / No oxygen or related service
   
Umboðsaðilar á Akureyrarflugvelli eru: /
The authorized handling agent at Akureyri Airport are:


 

Icelandair Akureyri
102 Reykjavíkurflugvelli / 102 Reykjavik Airport, Iceland
     BIAR Sími / Phone: +354 570 3823 / +354 5050 100
     Handling  Sími / Phone: +354 425 0933
     Netfang / Email:   aeyap@icelandair.is  /   jetcenter@icelandair.is 
 

Akureyri FBO 
Skýli 13, 600 Akureyrarflugvelli / Hangar 13, 600 Akureyri Airport, Iceland 
     Sími/Phone: +354 551 1022 
     Netfang/Email: ops@akureyrifbo.is 
     AFS: BIRKXHAR 
     Veffang/Web: www.akureyrifbo.is

Remarks
1
Hótel
Í bænum / In town
Hotels
2
Veitingastaðir á flugvelli
Léttar veitingar á flugvelli, veitingahús í bænum / Light refreshments at the aerodrome, restaurants in town
Restaurants
3
Fólksflutningar
Leigubílar/rútur samkvæmt beiðni / Taxi/bus available on-request
Transportation
4
Hjúkrunaraðstaða
Sjúkrahús og sjúkrabílar í bænum
 / Hospital and ambulances in town

Medical facilities
5
Banki og pósthús
Banki / Bank: Í bænum / In Town
Póstur / Post: Í bænum / In town
Bank and Post Office
6
Ferðaskrifstofa
Í bænum / In Town
Tourist Office
7
Athugasemdir
NIL
Remarks
1
Flokkur slökkviþjónustu
CAT VI
CAT VII samkvæmt beiðni með 30 mínútna fyrirvara.
 
Utan þjónustutíma (AD 2.3.7)
CAT III
CAT IV-VII samkvæmt beiðni með 30 mínútna fyrirvara.
 
Upplýsingar í síma: +354 424 4030 / +354 896 1270 
Netfang:  biar@isavia.is
 
/
 
CAT VI.
CAT VII O/R with 30 min notice.
 
Outside operational hours (AD 2.3.7)
CAT III.
CAT IV-VII O/R with 30 min notice.
 
Information tel:  +354 424 4030 / +354 896 1270 
Email:  biar@isavia.is

AD category for fire fighting
2
Björgunartæki
Tveir slökkvibílar - Vatn (15.000L), léttvatn (1.000L) og duft (270 kg). /  
Two fire trucks - water (15.000L), Foam B (1.000L) and powder (270kg).

Rescue equipment
3
Möguleiki á að fjarlægja bilaðar flugvélar
Krani, allt að 60 tonn og tengivagn / Crane, up to 60 tons and trailer
Capability for removal of disabled aircraft
4
Athugasemdir
Þjónustutímar, sjá Flugumferðarþjónusta (ATS) í AD-2.3
For hours of operation, see ATS in AD 2.3

Remarks
1
Tegund tækja
Snjóplógar og kústar /
Snow ploughs and sweepers

Types of clearing equipment
2
Forgangsröð hreinsunar
Sjá AD 1.2.2.1 Aðgerðir til að tryggja notkun á athafnasvæðum /
See AD 1.2.2.1 Actions taken to maintain the usability of movement areas

Clearance priorities
3
Efni notuð við hálkuvarnir athafnasvæða
Flugbrautir, akbrautir og flughlöð geta verið hálkuvarin með sandi þegar þess gerist þörf /
When needed, SAND is applied on the runway, taxiway and apron for friction improvement

Use of material for movement area surface treatment
4
Vottun vegna þekjulýsingar
(Specially Prepared Winter Runway)

Ekki í gildi / 
Not valid

Certification to use contamination descriptor
(Specially Prepared Winter Runway)

5
Athugasemdir
NIL
Remarks
1
Yfirborð hlaðs og styrkur
Designation, surface and strength of apron
2
Breidd akbrautar, yfirborð og styrkur
Designation, width, surface and strength of taxiways
3
Staðsetning og landhæð gátunarstaðar fyrir hæðarmælisathugun
Flughlað hæð 6 FT
Apron elev. 6 FT
Altimeter checkpoint location and elevation
4
VOR-gátunarstaðir
VOR checkpoints
5
INS-gátunarstaðir
INS checkpoints
6
Athugasemdir
Hnit loftfarastæða / Coordinates for aircraft stands: 
CAT B:
653914.67N 0180429.29W
653917.66N 0180429.86W
653916.16N 0180429.57W
CAT C / D:
653916.99N 0180428.76W

Stæði/Stand 5  CAT C / D:
653920.11N 0180434.65W
Stæði/Stand 6  CAT C:
653922.94N 0180435.73W 
 
Akstur flugvéla á milli norður- og suðurflughlaða er bannaður /
Taxiing aircrafts between North and South terminal aprons is forbidden

Remarks
 
BIAR AD 2.9 LEIÐSAGA OG STJÓRNKERFI FYRIR HREYFINGAR Á JÖRÐU NIÐRI OG MERKINGAR
1
Notkun kenniskilta loftfarastæða, akbrautamerkinga og sjónrænnar stæðisleiðsögu
Til staðar
Provided
Use of aircraft stand ID signs, TWY guide lines and visual docking/parking guidance system of aircraft stands
2
Flugbrautar- og akbrautarmerkingar og ljós
Brautarmerkingar: Brautarheiti, þröskulds, miðlínu og miðunarpunktur.
Brautarljós: Þröskulds-, enda- og kantljós
Akbrautarmerkingar: Miðlína og biðlína
Akbrautarljós: Kantljós

  /

RWY Markings: Designation, THR, aiming point and centreline
RWY Lights: THR, END and EDGE
TWY Markings: Centreline and taxihold
TWY Lights: EDGE

RWY and TWY markings and LGT
3
Stöðvunarljós
NIL
Stop bars
4
Athugasemdir
Hindranir á flugvelli eru lýstar allan sólarhringinn / Obstacles on aerodrome are lit day and night
Remarks
 
BIAR AD 2.10 FLUGVALLARHINDRANIR
In Area 2
OBST ID / Designation
OBST type
OBST position
ELEV / HGT
Markings / Type, colour
Remarks
a
b
c
d
e
f
Athugasemdir/Notes: See Electronic aerodrome terrain and obstacle chart http://www.map.is/area2/biar
In Area 3
OBST ID / Designation
OBST type
OBST position
ELEV / HGT
Markings / Type, colour
Remarks
a
b
c
d
e
f
Athugasemdir/Notes: Not available
 
BIAR AD 2.11 VEITTAR VEÐURUPPLÝSINGAR
1
Aðalveðurstofa
Veðurstofa Íslands / Icelandic Met Office
Associated MET Office
2
Þjónustutími
Veðurstofa utan þjónustutíma

Allan sólarhringinn / H24
Hours of service
MET Office outside hours

3
Skrifstofa ábyrg fyrir TAF
Gildistími

Veðurstofa Íslands / Icelandic Met Office
Sjá GEN 3.5.4.1
See GEN 3.5.4.1

Office responsible for TAF preparation
Period of validity

4
Leitnispá
Tímalengd milli spáa

NIL
Trend forecast
Interval of issuance

5
Veðurkynning/ráðfærsla veitt
Icelandic Met Office/ Veðurstofa Íslands
Telephone / sími: + 354 522 6000

Briefing/consultation provided
6
Fluggögn
Tungumál

METAR, TAF, SIGMET, 
Flugveðurskilyrði yfir Íslandi / Flight condition over Iceland, 
Low Level Wind/SIGWX forecasts charts, 
NAT Wind/Temp/ SIGWX forecasts charts.
  
Enska og íslenska / English and Icelandic

Flight documentation
Language(s) used

7
Kort og aðrar upplýsingar tiltækar fyrir veðurkynningu eða ráðfærslu
Tilv./Ref.: GEN 3.1, GEN 3.5
http://en.vedur.is/weather/aviation/
http://www.vedur.is/vedur/flugvedur/

Charts and other information available for briefing or consultation
8
Önnur tæki til upplýsingaöflunar
Flugvallarútvarp sími: 424 4039 eða 136.200 MHz
ATIS info tel: 424 4039 or 136.200 MHz

Supplementary equipment available for providing information
9
Flugumferðarþjónusta sem fær upplýsingarnar
Akureyri APP / Aðflug
Akureyri TWR / Turn
ACC/ Flugstjórnarmiðstöð

ATS units provided with information
10
Viðbótarupplýsingar (takmörkun þjónustu o.s.frv.)
NIL
Additional information (limitation of service, etc.)
 
BIAR AD 2.12 SÉRKENNI FLUGBRAUTA
RWY
Designator

TRUE BRG
Dimension of RWY (M)
Strength (PCN) and
surface of RWY and SWY

THR coordinates
RWY end coordinates
THR geoid undulation

THR elevation and highest
elevation of TDZ of precision APP RWY

1
2
3
4
5
6
01
355.55
2400 x 45
RWY PCN: 45/F/A/X/T
RWY: ASPH
 
SWY PCN: —
SWY: —
653845.03N
0180411.81W
654002.29N
0180426.40W
GUND: 217.0 FT
THR 7.0 FT
TDZ 7.0 FT
19
175.54
2400 x 45
RWY PCN: 45/F/A/X/T
RWY: ASPH
 
SWY PCN: —
SWY: —
654002.29N
0180426.40W
653845.03N
0180411.81W
GUND: 217.0 FT
THR 5.0 FT

RWY
Designator

Slope of RWY
and SWY

SWY
dimensions
(M)

CWY
dimensions
(M)

Strip
dimensions
(M)

RESA
dimensions
(M)

Location/
description
of
arresting
system

OFZ
1
7
8
9
10
11
12
13
01
0%


2520 x 300
90 x 90

The strip, approximately 1200m
along western side and 1000m
eastern side of RWY 01 is under
water. The water is outside the
graded area and is 10-40 cm deep.
The transition between the grassy
strip area and the water is smooth
with no sharp rocks.

19
0%


2520 x 300
90 x 90


RWY
Designator

Remarks
1
14
01
61 m wide 58 m long asphalt turning area on each end inside RESA.
19
61 m wide 58 m long asphalt turning area on each end inside RESA.
 
BIAR AD 2.13 TILGREINDAR VIÐMIÐUNARVEGALENGDIR
RWY Designator
TORA
(M)

TODA
(M)

ASDA
(M)

LDA
(M)

Remarks
1
2
3
4
5
6
01
2550
2550
2550
2400
The paved area in front of THR (150 M) is available for take-off and the length is included in the declared  distances for take-off on RWY 01
19
2550
2550
2550
2400
The paved area in front of THR (150 M) is available for take-off and the length is included in the declared  distances for take-off on RWY 19
 
BIAR AD 2.14 AÐFLUGS- OG FLUGBRAUTARLJÓS
RWY
Designator

APCH LGT
type LEN INTST

THR LGT
colour
WBAR

VASIS
(MEHT)
PAPI

TDZ,
LGT LEN

RWY Centre
Line LGT
Length, spacing,
colour, INTST

1
2
3
4
5
6
01
LDIN
9 Flashing Lights with 700 m interval Lights start at 7196 m south of RWY 01

OTHER
900 m LIH Crossbar 300 M Seq. FLG CL

GRN
PAPI
3.50°
(53.4 FT)
PAPI
5.30°
(80.6 FT)
NIL
NIL
19
NIL
GRN
PAPI
3.50°
(59.1 FT)
NIL
NIL
RWY
Designator

RWY edge LGT LEN,
spacing, colour
INTST

RWY End LGT
colour
WBAR

SWY LGT
LEN (M)
colour

Remarks
1
7
8
9
10
01
1800 M, 60 M
WHI
600 m, 60 m, Y
LIH
RED

NIL
PAPI lights 3,5° left side of RWY.
PAPI lights 5.3° right side of RWY.
  
Papi lights are not to be used beyond 4 NM from threshold and more than 10° either side of centerline due to obstacles.
   
THR ID LGT RWY 01/19 FLG WHITE

19
1800 M, 60 M
WHI
600m, 60 m, Y
LIH
RED

NIL
Papi lights are not to be used beyond 4 NM from threshold due to obstacles.
 
THR ID LGT RWY 01/19 FLG WHITE

 
BIAR AD 2.15 ÖNNUR LÝSING OG VARARAFMAGN
1
Flugvallarviti - staðsetning
ABN/IBN location, characteristics and hours of operation
2
Vindpoki staðsetning og lýsing
Vindmælir staðsetning og lýsing

Vindpoki/LDI: Sjá Flugvallarkort "AD 2 BIAR 2-1"/ See Aerodrome Chart "AD 2 BIAR 2-1"
Vindmælir/Anemometer: Sjá Flugvallarkort "AD 2 BIAR 2-1"/ See Aerodrome Chart "AD 2 BIAR 2-1"
LDI location and LGT
Anemometer location and LGT

3
Akbrautarhliðarljós og miðlínuljós
TWY edge and centre line lighting
4
Vararafmagn / skiptitími
Skiptitími 1 sek. ef RVR er lægra en 800 m.
Annars hámark 10 sek.

Switch-over time 1 sec at RVR below 800 M.
Otherwise Max 10 sec

Secondary power supply / switch-over time
5
Athugasemdir
NIL
Remarks
 
BIAR AD 2.16 LENDINGARSVÆÐI FYRIR ÞYRLUR
1
Staðsetning lendingarsvæðis
Bylgjulögun jarðsporvölu

Sjá/See AD 2.16.7

Coordinates TLOF or THR of FATO
Geoid undulation

2
Hæð á lendingarstað FT
6 FT
TLOF and/or FATO elevation FT
3
Stærð, yfirborð, styrkleiki, merking
Flugbraut - Malbik PCN 45 / ÓMERKT
RWY - ASPH PCN 45 / NONE

TLOF and FATO area dimensions, surface, strength, marking
4
Réttstefna á FATO
NIL
True BRG of FATO
5
Skilgreind lengd

Declared distance available
6
Aðflugs og lendingarljós
NIL
APP and FATO lighting
7
Athugasemdir
Flugtök og lendingar loftfara fara einungis fram á flugbrautum
Aircraft take off and landing only on runways

Remarks
 
BIAR AD 2.17 LOFTRÝMI FLUGUMFERÐARÞJÓNUSTU
1
Heiti og útlínur
Designation and lateral limits
2
Hæðarmörk
Vertical limits
3
Flokkun loftrýmis
Airspace classification
4
Kallmerki flugumferðarþjónustu og tungumál
ATS unit call sign Language(s)
5
Skiptihæð
7000 FT MSL
Transition altitude
6
Gildistími
H24
Hours of applicability
7
Athugasemdir
BIAR TMA: Sjá nánar í kafla ENR 2.1 / For details see ENR 2.1
Remarks
 
BIAR AD 2.18 ATS FJARSKIPTABÚNAÐUR
Service designation
Call sign
Frequency and
Channel(s)

SATVOICE
Logon address
Hours of operation
Remarks
1
2
3
4
5
6
7
Akureyri TWR
Akureyri turn /
Akureyri Tower

118.200 MHZ
121.500 MHZ (1)

NIL
NIL
Daily 07:00 - 23:00.
Christmas Eve and New Year's Eve 07:00 – 16:00. 
No service New Year's Day, Easter Sunday and Christmas Day.
 
ATC available outside operational hours.
Further information see AD 2.3.12 remarks.

(1) Emergency: H24

NIL
(1) Emergency

ATIS
Akureyri ATIS
136.200 MHZ
NIL
NIL
0700-2300
Also outside published hours when operationaly desireble. Telephone: +354 424 4039
 
BIAR AD 2.19 FLUGLEIÐSÖGU- OG AÐFLUGSBÚNAÐUR
Type of aid, CAT of
ILS/MLS
(For VOR/ILS/MLS,
give VAR)

ID
Frequency
Hours of operation
Site of
transmitting
antenna
coordinates

Elevation of
DME
transmitting
antenna

Service
volume
radius
from GBAS
reference
Point

Remarks
1
2
3
4
5
6
7
8
VOR/DME
(decl.: 12°W)
AKI
113.600 MHZ
(CH83X)
H24
654535.3N
0180014.8W

2100 FT
NIL
Not usable below 5500 FT
Not usable below 7000 FT outside 15 NM
Not usable below 10000 FT outside 25 NM
Monitored during airports opening hours

NDB
AR
334 KHZ
H24
654521.4N
0180522.6W


NIL
Range 25 NM Approx less in S & W
Monitored during airports opening hours

L
HJ
319 KHZ
During ATC service hours
655106.0N
0181129.8W


NIL
Range 15 NM approx.
Monitored during airports opening hours.

LOC 01
ILS CAT I
(12° W 2019)
IAL
108.900 MHZ
H24
654010.9N
0180416.5W


NIL
LOC usable only within ±10°of course line.
Monitored during airports opening hours.

GP 01
ILS CAT I
  329.300 MHZ
H24
653854.4N
0180405.0W


NIL
The glide path angle is 5.3°
Monitored during airports opening hours.

DME 01
ILS CAT I
IAL
108.900 MHZ
(CH26X)
H24
653854.4N
0180405.0W

0 FT
NIL
Monitored during airports opening hours
LOC 19
ILS CAT I
(12° W 2019)
IAR
110.500 MHZ
H24
653840.6N
0180354.2W


NIL
LOC offset 3°
GP 19
ILS CAT I
  329.600 MHZ
H24
653953.6N
0180434.2W


NIL
GP angle 3.45°
DME 19
ILS CAT I
IAR
110.500 MHZ
(CH42X)
H24
653953.6N
0180434.2W

58 FT
NIL
Freq paired with LOC. Offset 3°
MARKER
  75 MHZ
H24
653602.7N
0180238.6W


NIL
Cont. 3000 Hz tone.
Monitored during airports opening hours

LOC 01
(11° W 2021)
IEY
111.900 MHZ
H24
653753.2N
0180040.3W


NIL
LOC usable only within ±10°of course line.
Monitored during airports opening hours

DME
IEY
111.900 MHZ
(CH56X)
H24
653854.6N
0180404.1W

0 FT
NIL
Freq paired with LOC
Monitored during airports opening hours

L
KN
364 KHZ
During ATC service hours
653513.0N
0180331.8W


NIL
Range 15 NM approx
Monitored during airports opening hours

TACAN
(decl.: 13°W)
MOB
(CH95X)
H24
653808.0N
0180404.0W


NIL
MILITARY USE ONLY
NDB
NB
387 KHZ
H24
651934.0N
0181736.9W


NIL
Range 50 NM approx
Monitored during airports opening hours

L
OE
415 KHZ
During ATC service hours
654111.3N
0180439.5W


NIL
Range 15 NM approx
Monitored during airports opening hours

L
TO
324 KHZ
During ATC service hours
653001.5N
0180903.4W


NIL
Range 15 NM approx
Monitored during airports opening hours

 
BIAR AD 2.20 SVÆÐISBUNDNAR UMFERÐARREGLUR
2.20.1   Kröfur um fjarskiptabúnað
Sendir og móttakari
2.20.2    Flug fisa í flugstjórnarsviði BIAR
Allt flug fisa í flugstjórnarsviði BIAR og Akureyri TMA er háð undanþágu. Sækja skal skriflega um slíka undanþágu með netpósti til ats.airports@isavia.is. Afgreiðsla beiðna getur tekið allt að þrjá virka daga. Mögulega verður gefin undanþága bundin skilyrðum. 
Gerð er krafa um talstöð og að flugmenn hafi hlotið þjálfun í talstöðvaviðskiptum við flugumferðarstjórn.
2.20.3    Takmarkanir kennslu- og æfingaflugs
Til að viðhalda öryggi getur flugumferðarstjórn þurft að draga úr álagi án fyrirvara með því að takmarka þjálfunarflug.
2.20.4    Umferð á jörðu og stæði
Hafið samband við turn 
Bannað er að loftaka þyrlum meðfram skýlum.
2.20.5    Flugvöllur með afgreiðslutíma eftir samráði   
Akureyrarflugvöllur er með skammtaðan afgreiðslutíma eftir samráði (Level 2).
Beiðni um afgreiðslutíma skal senda á stöðluðu SSIM formi á póstfangið: scr@airportcoordination.com
SCRs verða að vera paraðar (komu- og brottfarartími í einni línu).
Flugvélar með ICAO flokkun A & B sem eru með Akureyrarflugvöll sem heimahöfn geta notað óparað SCR.
Skrifstofutími, mánud. til föstud.
Vetrartími:     0800 - 1400 UTC
Sumartími:    0700 - 1300 UTC
Skrifstofan er lokuð um helgar og alm. frídaga.
Airport Coordinator, Facilitator and Data Collector for Iceland
Vilhelm Lauritzens Alle 3
DK - 2770 Kastrup
Denmark
Sími DK    + 45 53 787 757 / +45 53 787 747
Fyrir beiðni í sjálfsafgreiðslu, sjá www.online-coordination.com
2.20.6 Minnkaður brautaraðskilnaður
Minnkaður brautaraðskilnaður er notaður að degi til, 30 mínútum eftir sólarupprás þar til 30 mínútum fyrir sólsetur.
Minnkaðan brautaraðskilnað má ekki nota ef fyrra loftfar er að lenda og seinni loftfar er að taka á loft.
2.20.6.1 Flokkun loftfara
Við notkun á minnkuðum brautaraðskilnaði gildir eftirfarandi skilgreining loftfara:
  1. Flokkur 1: Einshreyfils skrúfuloftfar með hámarksflugtaksmassa 2000 kg eða minna;
  2. Flokkur 2: Einshreyfils skrúfuloftfar með hámarksflugtaksmassa meiri en 2000 kg en minni en 7000 kg og tveggja hreyfla skrúfuloftfar með hámark flugtaksmassa undir 7000 kg;
  3. Flokkur 3: Öll önnur loftför.
2.20.6.2 Skilyrði
Notkun á minnkuðum brautaraðskilnaði er háð eftirfarandi skilyrðum: 
  1. Hvirfilsflokks aðskilnaður skal vera til staðar;
  2. Skyggni skal vera að lágmarki 5 km og skýjahæð ekki undir 300 m (1000ft);
  3. Meðvindsþáttur skal ekki vera meiri en 5 kt;
  4. Til staðar skulu vera sjónræn kennileiti fyrir flugumferðarstjóra til að meta fjarlægð milli loftfara t.d. þekkt auðkenni á flugvellinum.
    Ef flugvöllur er útbúinn eftirlitskerfi sem sýnir stöðu loftfara á flugvellinum er hægt að nota slíkt kerfi að undangengnu öryggismati;
  5. Lágmarksaðskilnaður sé til staðar milli tveggja brottflugs loftfara um leið og seinna loftfarið er komið á loft;
  6. Umferðarupplýsingar skulu gefnar seinna loftfarinu;
  7. Ástandskóði flugbrautar er nota á skal hvergi vera lægri en 5. 
2.20.6.3 Aðskilnaður 
Minnkaður brautaraðskilnaður sem nota á skal vera skilgreindur fyrir hverja flugbraut fyrir sig. Sá aðskilnaður skal ekki vera minni en neðangreind lágmörk: 
  1. Loftför í lendingu: 
    1. Seinna loftfar í flokki 1 má fara yfir þröskuld flugbrautar ef fyrra loftfar í flokki 1 eða 2 hefur annaðhvort:
      1. Lent og komin að lágmarki 600m frá þröskuldi flugbrautar, er á hreyfingu og mun rýma flugbraut án þess að aka til baka; eða
      2. er komin á loft og komin að lágmarki 600 m frá þröskuldi flugbrautar.
    2. Seinna loftfar í flokki 2 má fara yfir þröskuld flugbrautar ef fyrra loftfar úr flokki 1 eða 2 hefur annaðhvort:
      1. Lent og komin að lágmarki 1500 m að lágmarki frá þröskuldi flugbrautar, er á hreyfingu og mun rýma flugbraut án þess að aka til baka; eða
      2. er komin á loft og komin að lágmarki 1500 m frá þröskuldi flugbrautar.
    3. Seinna loftfar má fara yfir þröskuld flugbrautar ef fyrra loftfar úr flokki 3 er: 
      1. Lent og komin að lágmarki 2400 m að lágmarki frá þröskuldi flugbrautar, er á hreyfingu og mun rýma flugbraut án þess að bakaka; eða 
      2. er komin á loft og komin að lágmarki 2400 m frá þröskuldi flugbrautar.
  1. Loftför í brottflugi: 
    1. Loftfar í flokki 1 má fá flugtaksheimild þegar loftfar á undan í flokki 1 eða 2 er komið á loft og komið að minnsta kosti 600 m frá staðsetningu seinna loftfars; 
    2. Loftfar í flokki 2 má fá flugtaksheimild þegar loftfar á undan í flokki 1 eða 2 er komið á loft og komið að minnsta kosti 1500 m frá staðsetningu seinna loftfars; og 
    3. Loftfar má fá flugtaksheimild þegar loftfar á undan í flokki 3 er komið á loft og komið að minnsta kosti 2400 m frá staðsetningu seinna loftfars.
Huga skal að auknum aðskilnaði ef seinna loftfar er afkastameira en fyrra loftfar í flokki 1 eða 2.
 
BIAR AD 2.21 FLUGAÐFERÐIR TIL HÁVAÐAMILDUNAR
Eftirfarandi flugaðferðir hafa verið þróaðar til að minnka líkur á að hávaði frá flugi hafi áhrif á íbúa í nágrenni flugvallarins.
  1. Uppkeyrslur á fullu afli verða ekki samþykktar milli klukkan 22:00 og 07:00 mánudaga til sunnudaga og til klukkan 12:00 á sunnudögum nema í undantekningartilfellum.
  2. Orrustuflugvélar skulu, eftir flugtaksbrun, klifra með 5 gráðu halla (á HUD) þar til sýndur flughraði er 300 kts. Draga úr afli og halda áfram klifri á 300 kts. með 5 gráðu halla að 5 DME AKI.
 
BIAR AD 2.22 FLUGAÐFERÐIR
2.22.1    Almennt
2.22.1.1    Hægri handar umferðarhringur fyrir braut 01. Staðlaður vinstri handar umferðarhringur fyrir braut 19.
2.22.1.2    Leitast skal við að koma í og fara úr umferðarhring með 45 °horni.
2.22.1.3    Hringflug á lokastefnu er ekki leyft nema í neyðartilfellum. Fara skal annan umferðarhring verði aðskilnaður milli loftfara of lítill til lendingar.
2.22.1.4    Veðurlágmörk til sjónflugs í CTR eru samkvæmt flugreglum (Reg. 770/2010) en til lendingaræfinga þarf skýjahæð að vera 2000 fet.
2.22.1.5    Kennsluflug skal hafa forgang til lendingaræfinga.
2.22.1.6    Upplýsingar um kögunarþjónustu eru í ENR 1.6.
2.22.1.7    Upphafskall á tíðni BIAR TWR/APP 118.200 MHz skal einungis innihalda, kallmerki, staðsetningu, fyrirætlanir og að auki ATIS auðkenni ef á leið til lendingar.

2.22.1.8    Upphafskall á tíðni BIAR TWR/APP 118.200 MHz skal einungis innihalda, kallmerki, staðsetningu, fyrirætlanir og að auki ATIS auðkenni, sé brottflug fyrirhugað.
 
BIAR AD 2.23 VIÐBÓTARUPPLÝSINGAR
2.23.1    Land nær upp í hindranaflöt
Land nær upp í hindranaflöt austan og vestan við flugbraut 01/19, sjá hindranakort tegund B.
2.23.2 Fuglar á og við flugvöllinn
Gæsir koma um miðjan apríl og fara í lok september, þær verpa austan brautar og í kjarrlendi austan við braut. Álft heldur til á vatni norðvestur af braut en verpir ekki á flugvallarsvæði, er að koma í lok apríl og fer í byrjun sept. Svolítið er af máf frá byrjun mars fram í lok september sem heldur sig á norðurenda brautar. Endur eru vestan við braut og verpa ekki í kringum flugvöllinn, eru að koma frá miðjum apríl og til lok september.
2.23.3 Hindranir í Akureyrarhöfn norðan við flugvöllinn
Stór skip koma reglulega í Akureyrarhöfn.
Höfnin er staðsett um 1900 metra norðan við þröskuld brautar 19 við framlengda miðlínu brautar 01/19 (654103.43N 0180438.10W).
Öryggisradíus er 150 m.
Skipin eru EKKI lýst með hindranaljósum.
Meðfylgjandi uppdráttur sýnir hvar búast má við skipum við Akureyrarhöfn sem fara upp í hindranafleti flugvallar.
Gefið verður út NOTAM ef skip eru yfir 50 m á hæð á gulmerktu svæði og yfir 60 m á hæð á blámerktu svæði.
Vegna skipa undir þessum viðmiðunarhæðum verður EKKI  gefið út NOTAM.
Upplýsingar um skip sem ná upp í hindranafleti koma út í ATIS.
 
 
BIAR AD 2.24 KORT SEM TILHEYRA FLUGVELLI
Kort / Charts
Blaðsíðunúmer / Page Number
BIAR Aerodrome Chart - ICAO
BIAR WAYPOINT COORDINATES
BIAR Standard Arrival Chart - Instrument (STAR) ICAO - RNP STAR RWY 19 M
BIAR Standard Arrival Chart - Instrument (STAR) ICAO - RNP STAR RWY 19 N
BIAR RNP STAR RWY 19 - Recommended Coding Tables
BIAR Instrument Approach Chart - ICAO ILS RWY 01
BIAR Instrument Approach Chart - ICAO LOC/ASR RWY 01 INITIAL and FINAL
BIAR Instrument Approach Chart - ICAO LOC RWY 01 CAT A and CAT B
BIAR Instrument Approach Chart - ICAO LOC A RWY 01 CAT C and CAT D
BIAR Instrument Approach Chart - ICAO ILS or LOC RWY 19
BIAR Instrument Approach Chart - RNP X RWY 19
BIAR Instrument Approach Chart - RNP Y RWY 19
BIAR Instrument Approach Chart - ICAO NDB RWY 19
BIAR Standard Departure Chart - Instrument (SID) - ICAO RNP SID RWY 01 PERUR A ASKUR A
BIAR Standard Departure Chart - Instrument (SID) - ICAO RNP SID RWY 01 PERUR B ASKUR B
BIAR Standard Departure Chart - Instrument (SID) - ICAO RNP SID RWY 01 MAMEP A UTISU A
BIAR Standard Departure Chart - Instrument (SID) - ICAO SID RWY 01 AKI A AKI B
BIAR Standard Departure Chart - Instrument (SID) - ICAO SID RWY 01 AR A
BIAR Standard Departure Chart - Instrument (SID) - ICAO RNP SID RWY 19 ASKUR C JARRI C
BIAR Standard Departure Chart - Instrument (SID) - ICAO RNP SID RWY 19 PERUR D ASKUR D JARRI D RETUR D
BIAR Standard Departure Chart - Instrument (SID) - ICAO SID RWY 19 ASKUR E JARRI E
BIAR RNP SID RWY 01 - Recommended Coding Tables
BIAR RNP SID RWY 19 - Recommended Coding Tables
BIAR Lead-in lights RWY 01
Akureyri MILITARY TACAN RWY 01
Akureyri MILITARY TACAN RWY 19
 
BIAR AD 2.25 HINDRANIR SEM SKERA HINDRANAFLÖT FYRIR SJÓNFLUGSHLUTA AÐFLUGS
NIL