AIP Supplement – ÍSLAND / ICELAND
Isavia ANS ehf., Reykjavíkurflugvelli, 102 Reykjavík /
Isavia ANS, Reykjavik Airport, IS-102 Reykjavik, Iceland
Sími / Telephone: + 354 424 4000
ais@isavia.is
http://www.isavia.is/

 
AIRAC AIP SUP nr 03/2025
Effective from  17 APR 2025
Published on 21 MAR 2025
 

 
Dróni á vegum bandaríska flughersins / US Airforce UAV
Efnisleg ábyrgð: Isavia ANS 

1 Inngangur

Sett upp bann- og hættusvæði 9. til 23. maí til að hægt verði að fljúga dróna til og frá BIKF til þátttöku í heræfingu sem fer fram innan flugstjórnarsvæðis Shanwick suðaustur af Íslandi. 
Svæðin voru hönnuð þannig að þau hafi sem minnst áhrif á aðra flugumferð.

2 Innleiðing

Útbúin  hafa verið þrjú bannsvæði og eitt hættusvæði fyrir flug drónans í mismunandi hæðum frá sjávarmáli upp í fluglag 200.
 
Bannsvæðin verða eingöngu virk meðan dróninn er innan þeirra.
Hættusvæðið verður virkt meðan á æfingunni stendur.
Önnur flugumferð fær ekki heimild inn í svæðin meðan þau eru virk. 
Gildistaka svæðanna verður auglýst með útgáfu NOTAM.
 
Lýsing á svæðum ásamt nöfnum:
 
Name Description of area Altitude
BIKF CTR As defined in AIP ICELAND BIKF AD 2.17:
641120N 0222022W, 635722N 0220454W, 635118N 0222307W
then clockwise along an arc with 10NM radius centered on
635913N 0223652W to 640852N 0224231W, 641120N 0222022W
Lower Limit: SFC
Upper Limit: 3000 FT AMSL
BIP81 2,5NM buffer defined as a radius from KF187 (635152.52N0225450.67W) and KF181 (634326.67N0231147.89W)
And a line between those points with 2,5 NM buffer on either side of the line
Lower Limit: 3000
Upper Limit: 6000 feet AMSL
BIP82 2,5NM buffer defined as a radius from KF181 (634326.67N 0231147.89W)and SOROX (630000N 0230000W).
And a line between those points with 2,5 NM buffer on either side of the line
Lower Limit: 5000 feet AMSL
Upper Limit: FL100  
BID88 61N017W, 62N021W, 63N02305W, SOROX, 63N02254W, 61N015W Lower Limit: 5500 feet AMSL
Upper Limit:  FL200
 

 

3 Tengiliðir

Ef óskað er frekari upplýsinga, eða ef koma þarf athugasemdum á framfæri, vinsamlegast hafið samband við:
 
Netfang / Email:  procedures@isavia.is

 
 

 

 
Viðbætur við Flugmálahandbók felldar út gildi:
Engar
 
Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessu upplýsingabréfi:
Ekkert
 

ENDIR / END