ENR 2.2 ÖNNUR STJÓRNUÐ LOFTRÝMI

 

ENR 2.2.1 Almennt

Með samkomulagi milli Íslands og Stóra-Bretlands hefur verið ákveðið að ábyrgð á flugumferðarþjónustu innan afmarkaðra svæða viðkomandi flugupplýsingasvæða verði sem hér segir:

ENR 2.2.2 Ábyrgð á veitingu flugumferðarþjónustu afhent frá Íslandi til Stóra-Bretlands

ENR 2.2.2.1. Þessi flugumferðarþjónusta fer aðeins fram á auglýstum þjónustutíma flugumferðarþjónustudeildar Aberdeen.

 
Nafn
Hliðarmörk
Hæðarmörk
Flokkur loftrýmis/
Name
Lateral limits
Vertical limits
Class of Airspace

Hver veitir
þjónustuna/
Unit
providing
service

Kallmerki
Tungumál
Notkunarskilyrði
Þjónustutími/
Call sign
Languages
Area and
conditions of use
Hours of service

Tíðni
Tilgangur/
Frequency
and Purpose

Athugasemdir/
Remarks

1
2
3
4
5
North Sea Area IV
610000N 0000000W dct
610000N 0040000W dct
630000N 0012637W dct
630000N 0000000W dct
að upphafsstað / to point of origin.

Efri mörk: FL 085
Upper Limit: FL 085
Neðri mörk: Jörð
Lower Limit: SFC
Flokkur G
Class G
Sumburg Radar
(Aberdeen ATSU)

See AIP United Kingdom 2.2.
Sumburgh Radar
English
For hours of service, see AIP United Kingdom ENR 1.6.4.5.2.2
131.300 MHZ
124.900 MHZ
(west of 3 degrees West)

 

ENR 2.2.3 Ábyrgð á veitingu flugumferðarþjónustu afhent frá Stóra-Bretlandi til Íslands

Nafn
Hliðarmörk
Hæðarmörk
Flokkur loftrýmis/
Name
Lateral limits
Vertical limits
Class of Airspace

Hver veitir
þjónustuna/
Unit
providing
service

Kallmerki
Tungumál
Notkunarskilyrði
Þjónustutími/
Call sign
Languages
Area and
conditions of use
Hours of service

Tíðni
Tilgangur/
Frequency
and Purpose

Athugasemdir/
Remarks

1
2
3
4
5
RATSU Triangle
610000N 0100000W dct
610000N 0070000W dct
604000N 0100000W dct
að upphafsstað / to point of origin.

Efri mörk: FL 660
Upper Limit: FL 660
Neðri mörk: Jörð
Lower Limit: SFC
Flokkur C milli FL 660 og FL 195
Flokkur G milli FL 195 og SFC

Class C between FL 660 and FL 195
Class G between FL 195 and SFC

OACC Reykjavik
 

Reykjavik Control
English
H24
Bein flugfjarskipti
flugumferðarstjóra/
flugmanna:/

Direct controller/pilot communication:
VHF 126.750 MHZ
132.200 MHZ
125.500 MHZ
128.800 MHZ

 
Tíðni fyrir almenn
flugfjarskipti á VHF/HF:/

General purpose VHF:
VHF 126.550 MHZ / PRIMARY
VHF 127.850 MHZ / SECONDARY
HF family D frequencies.