AIP Supplement – ÍSLAND / ICELAND
Isavia ANS ehf., Reykjavíkurflugvelli, 102 Reykjavík /
Isavia ANS, Reykjavik Airport, IS-102 Reykjavik, Iceland
Sími / Telephone: + 354 424 4000
ais@isavia.is
http://www.isavia.is/

 
AIP SUP nr 018/2022
Effective from  07 OCT 2022
Published on 07 OCT 2022
 

 
BIKF KEFLAVÍK – Bráðabirgðabygging á stæði 6 / 
BIKF KEFLAVIK – Temporary building on stand 6

Efnisleg ábyrgð: Isavia, Keflavíkurflugvöllur 

1 Inngangur

1.1 Áætlaður gildistími

Áætlað er að bygging verði tímabundið á stæði 6 eða fram til 2026.
Þangað til verður stæði 6 lokað.  

1.2 Verkefni

SSA20- Bráðabirgðabygging á stæði 6  
Um er að ræða bráðabirgða landamærastöð staðsetta á stæði 6.
Stæði 6 er lokað og landgöngubrú hefur verið fjarlægð.
Byggingin er reist á sökklum/undirstöðum sem eru staðsteyptar ofan á núverandi flughlað.
Undir flughlaði er plastfilma til varnar steypu á flughlaði.
Tveimur afgreiðslubrunnum hefur verið lokað á stæði 6 og því einnig brunnum á stæðum 2 og 4.
Afgreiðsla flugvélaeldsneytis á stæði 4 verður með tankbílum.
Stæði 2 er nú þegar lokað vegna annarra framkvæmda.

2 Viðauki

2.1 Skýringamyndir

 
 

 

3 Tengiliðir

Ef óskað er frekari upplýsinga vinsamlegast hafið samband við:
Netfang / Email:  bjarni.gunnarsson@isavia.is
 

 
Viðbætur við Flugmálahandbók felldar út gildi:
SUP 012/2021
 
Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessum viðauka:  
Engin
 
ENDIR / END