AIC – ÍSLAND / ICELAND
Isavia ANS ehf., Reykjavíkurflugvelli, 102 Reykjavík /
Isavia ANS, Reykjavik Airport, IS-102 Reykjavik, Iceland
Sími / Telephone: + 354 424 4000
ais@isavia.is
http://www.isavia.is/ 

 
AIC B 001 / 2022
Effective from  28 JAN 2022
Published on 28 JAN 2022
 

 
Stöðluð íslensk orðtök til notkunar í flugfjarskiptum /
Standard aviation phraseology in Icelandic

Content Responsibility: Icelandic Transport Authority

1 Introduction

According to applicable regulations, communication in air traffic services shall be in compliance with ICAO Annex 10 on aeronautical telecommunications, Volume II. The Annex refers to ICAO PANS-ATM, Doc 4444 (Procedures for Air Navigation Services - Air Traffic Management) which contains standard phraseologies in English and communication procedures. PANS-ATM has not been translated to Icelandic language
Language used in air traffic services is published in Iceland AIP (ENR 2.1 FIR, CTA AND TMA). The Icelandic Transport Authority herby publishes phraseologies in Icelandic as appropriate means of compliance to the requirements to the regulation on air traffic services.
To serve the purpose of this AIC the content is only published in Icelandic.
For English ref. PANS-ATM (ICAO Doc 4444).
 

2 Skýringar

Í köflunum hér á eftir eru orðtök til notkunar í samskiptum flugmanna og flugumferðarstjóra auk orðtaka við samvinnu milli ATS deilda. Orðtökin eru íslensk þýðing orða og orðtaka úr PANS-ATM, ICAO Doc 4444, kafla 12.
Til hagræðingar er reynt að hafa númer greina rekjanleg til PANS-ATM. Þannig má finna ensku útgáfu greinar 3.4.7 Akstur, í PANS-ATM sem 12.3.4.7 TAXI PROCEDURES. Örfáar undantekningar eru þar sem bætt hefur verið við sértækum íslenskum orðtökum og númer næstu liða á eftir hliðrast því til samræmis.
Athugið að ekki skal fallbeygja nöfn stöðumiða en heimilt er að velja hvort notaður er nafnháttur eða boðháttur sagnorða. Tölur skal nota í karlkyni, eintölu, nema þegar um er að ræða röð í umferðarhring þá skal nota hvorugkyn, eintölu.
Flest orðtök í þessu skjali tilgreina texta alls skeytisins, án kallmerkja. Þeim er ekki ætlað að vera tæmandi og við breyttar kringumstæður er þess vænst, að flugmenn og flugumferðarstjórar noti almennt orðalag, sem ætti að vera sem allra ljósast og gagnorðast og til þess ætlað að forðast misskilning. Orð í svigum eru dæmi um sérstakar upplýsingar, svo sem hæð, stað, tíma o.s.frv. sem bæta þarf við til að ljúka setningunni eða að annað orðaval megi nota í staðinn. Orð í hornklofum tákna viðbótarorð og upplýsingar, sem nauðsynleg kunna að verða í vissum tilvikum.
* Táknar sendingu flugmanns.
** Þarfnast sérstakrar kvittunar frá flugmanni.
Til einföldunar eru orðtökin flokkuð eftir tegundum flugumferðarþjónustu. Notendur þeirra skulu samt kynna sér og nota eftir þörfum orðtök úr öðrum flokkum en þeim sem beinlínis vísa til þeirrar tegundar flugumferðarþjónustu, sem verið er að veita. Öll orðtök skal nota með kallmerkjum (flugumferðarstjórnar og loftfara) eins og við á. Til þess að skráð orðtök verði vel greinanleg og tiltæk í köflum hér á eftir hefur kallmerkjum verið sleppt.
Baklestur: Leiðarheimildir flugumferðarstjórnar skal ætíð lesa til baka. Lesa skal til baka allar heimildir til að aka inn á, lenda á, hefja flug á, bíða við, fara yfir, aka um eða aka til baka eftir flugbraut í notkun. Aðrar heimildir eða fyrirmæli, m.a. skilyrtar heimildir, skal lesa til baka eða kvitta fyrir þannig að augljóst sé að móttakandi skilji þær og muni fara eftir þeim. Flugbraut í notkun, hæðarmæli, SSR merki, fyrirmæli um hæð, stefnu og hraða skal ætíð lesa til baka og einnig skal ætíð lesa til baka skiptilög, t.d: Flugumferðarþjónusta: (kallmerki loftfars) “kvakaðu þrír, fjórir, tveir, fimm”. Svar loftfars: “kvaka þrír, fjórir, tveir, fimm, (kallmerki loftfars)”.

3 Orðtök í flugumferðarstjórn

3.1 Almennt orðalag

3.1.1 Lýsing hæða

…ef hæð loftfars er tilkynnt samkvæmt málþrýstingi, 1013.2 hPa, skal nota orðið „fluglag“ á undan hæðatölunum. 
 1. FLUGLAG (tölur), eða “hæð” notað bæði um fluglag og flughæð);
…sé hæð loftfarsins tilkynnt samkvæmt QNH, skal orðið „fet“, fylgja tölunum
 1. (tölur) FET.

3.1.2 Hæðabreytingar, tilkynningar og kvarðar

 
 1. KLIFRAÐU ( eðaLÆKKAÐU), síðan eftir þörfum
  1. Í ( hæð);
  2. Í BLOKK ( hæð) TIL ( hæð); 
  3. TIL AÐ NÁ ( hæð) Í ( eðaVIÐ) (tími eða stöðumið);
  4. KALLAÐU ÚR ( eðaÍ, eðaGEGNUM) ( hæð);
  5. ( tölur) FET Á MÍNÚTU [LÁGMARK ( eðaHÁMARK)].


SST loftför, 
Orðtök einungis á ensku sjá PANS ATM 12.3.1.2 a) 6).
 


 
 1. HALTU AÐ MINNSTA KOSTI ( tölur) FETUM OFAN ( eðaNEÐAN) ( kallmerki);
 2. ÓSKAÐU HÆÐABREYTINGA FRÁ ( nafn deildar) ( tími eða stöðumið);
 3. HÆTTU KLIFRI ( eðaLÆKKUN) Í ( hæð);
 4. HALTU ÁFRAM KLIFRI ( eðaLÆKKUN) Í ( hæð);
 5. HRAÐAÐU KLIFRI ( eðaLÆKKUN) [ÞAR TIL GEGNUM ( hæð)];
 6. KLIFRAÐU ( eðaLÆKKAÐU) ÞEGAR TILBÚINN, Í ( hæð);
 7. VÆNTU KLIFURS ( eða LÆKKUNAR) ( tími);
 8. *ÓSKA LÆKKUNAR (tími);
...til að óska breytinga á tilgreindum tíma eða stað
 1. STRAX;
 
 1. FRAMHJÁ (stöðumið);
 2. (tími eða stöðumið);
...til að óska breytinga þegar hentar
 1. ÞEGAR TILBÚINN ( fyrirmæli);
...til að biðja loftfar að klifra eða lækka með eigin aðskilnaði VMC
 1. HALTU EIGIN AÐSKILNAÐI OG VMC [FRÁ (hæð)] [Í (hæð)];
 
 1. HALTU EIGIN AÐSKILNAÐI OG VMC FYRIR OFAN ( eðaNEÐAN, eðaÍ) ( hæð);
...þegar vafi leikur á að loftfar geti fylgt heimild eða fyrirmælum
 1. EF EKKI HÆGT ( vararáðstafanir) OG LÁTTU VITA;
...þegar loftfar getur ekki fylgt heimild eða fyrirmælum
 1. *GET EKKI FYLGT FYRIRMÆLUM.
  * Táknar sendingu flugmanns.


ACAS, 
Orðtök einungis á ensku sjá PANS ATM 12.3.1.2 r) til x).

SID og STAR, 
Orðtök einungis á ensku sjá PANS ATM 12.3.1.2 z) til kk).
 


 

3.1.3 Lágmarks eldsneyti

Tilkynning um lágmarkseldsneyti
 1. *LÁGMARKS ELDSNEYTI;
 
 1. ROGER [ENGIN TÖF eða VÆNTA ( upplýsingar um töf)].
  * Táknar sendingu flugmanns.

3.1.4 Tilfærsla stjórnunar og/eða tíðnibreytingar

 
 1. SKIPTU VIÐ, ( kallmerki deildar) ( tíðni) [NÚNA];
 2. VIÐ ( eðaYFIR) ( tími eða staður) SKIPTU VIÐ ( kallmerki deildar) ( tíðni);
 3. EF EKKI SAMBAND ( fyrirmæli);
 4. BÍDDU Á ( tíðni) EFTIR ( kallmerki deildar);
 5. *ÓSKA AÐ SKIPTA Á ( tíðni);
 6. TÍÐNISKIPTI SAMÞYKKT;
 7. HLUSTAÐU Á ( kallmerki deildar) ( tíðni);
 8. *HLUSTA Á ( tíðni);
 9. ÞEGAR TILBÚINN SKIPTU VIÐ ( kallmerki deildar), ( tíðni);
 10. VERTU ÁFRAM Á ÞESSARI TÍÐNI.
  * Táknar sendingu flugmanns.

3.1.5 8.33 kHz band vídd

...til að spyrja hvort loftfar geti notað 8.33kHz bandvídd
 1. STAÐFESTU ÁTTA KOMMA ÞRÍR ÞRÍR;
...til að segja að loftfar geti notað 8.33kHz bandvídd
 1. *STAÐFEST ÁTTA KOMMA ÞRÍR ÞRÍR;
...til að segja að loftfar geti ekki notað 8.33kHz bandvídd
 1. *NEI EKKI MEÐ ÁTTA KOMMA ÞRÍR ÞRÍR;
...til að spyrja hvort loftfar sé með UHF
 1. STAÐFESTU UHF;
...til að segja að loftfar sé með UHF
 1. *UHF STAÐFEST;
...til að segja að loftfar sé ekki með UHF
 1. *NEI, ER EKKI MEÐ UHF;
...til að spyrja hvort loftfar hafi undanþágu frá 8.33kHz
 1. STAÐFESTU UNDANÞÁGU FRÁ ÁTTA KOMMA ÞRÍR ÞRÍR;
...til að segja hvort loftfar hafi undanþágu frá 8.33kHz
 1. *UNDANÞÁGA FRÁ ÁTTA KOMMA ÞRÍR ÞRÍR STAÐFEST;
...til að segja að loftfar hafi ekki undanþágu frá 8.33kHz
 1. *NEI, ER EKKI MEÐ UNDANÞÁGU FRÁ ÁTTA KOMMA ÞRÍR ÞRÍR;
...til að láta vita að ákveðin heimild sé gefin vegna þess að annars myndi loftfar, sem hefur ekki 8.33mHz og ekki undanþágu, fara inn í loftrými sem gerir kröfu um 8.33mHz
 1. VEGNA KRÖFU UM ÁTTA KOMMA ÞRÍR ÞRÍR TÆKJABÚNAÐ
  * Táknar sendingu flugmanns.

3.1.6 Breyting kallmerkis

...til að segja loftfari að breyta kallmerki sínu
 1. BREYTTU KALLMERKI Í (nýtt kallmerki) [ÞAR TIL NÁNAR TILKYNNT];
...til að segja loftfari að breyta aftur kallmerki sínu til samræmis við flugáætlun
 1. BREYTTU Í KALLMERKI FLUGÁÆTLUNAR (kallmerki) [VIÐ (stöðumið)].

3.1.7 Upplýsingar um umferð

...til að veita upplýsingar um flugumferð
 1. UMFERÐ ( upplýsingar);
 
 1. ENGIN TILKYNNT UMFERÐ;
 
 1. *ÉG LÍT Í KRINGUM MIG;
 2. *SÉ UMFERÐ;
 3. *SÉ EKKI UMFERÐ [ ástæða];
 4. [VIÐBÓTAR] UMFERÐ ( flugstefna) ( tegund) ( hæð) ÁÆTLAR (eða YFIR) ( stöðumið) KLUKKAN ( tími);
 5. UMFERÐ ER ( flokkun) MANNLAUS FRJÁLS LOFTBELGUR/BELGIR, VAR, [eða ÁÆTLAÐUR] YFIR ( staður) KLUKKAN ( tími) TILKYNNT FLUGLAG/LÖG ( tölur) [ eðaFLUGLAG ÓÞEKKT] HREYFIST ( átt að) ( aðrar upplýsingar er máli kunna að skipta).
  * Táknar sendingu flugmanns.

3.1.8 Veðurskilyrði
 
 1. VINDUR ( tölur) GRÁÐUR ( tölur) ( einingar);
 2. VINDUR Í ( hæð) ( tölur) GRÁÐUR ( tölur) ( einingar);
  Ath. Vindur er ætíð tilkynntur með meðalstefnu og hraða og þeim breytingum frá því er máli skipta.
 3. SKYGGNI ( fjarlægð) [ átt];
 4. BRAUTARSKYGGNI ( eðaRVR) [BRAUT ( númer)] ( fjarlægð);
 5. RVR BRAUT ( númer) EKKI TILTÆKT ( eðaEKKI TILKYNNT);


...vegna margra athugana á brautarskyggni
 1. RVR [BRAUT (númer)] (fyrsta staða) (fjarlægð) (önnur staða) (fjarlægð) (þriðja staða) (fjarlægð);
  Ath. Margar RVR athuganir eru ætíð fyrir snertiflöt, miðsvæði og stöðvunarenda loftfars í þessari röð.
...séu RVR upplýsingar einhverrar stöðu brautar ekki tiltækar, skal þess getið í réttri röð
 1. RVR [BRAUT (númer)] (fyrsta staða) (fjarlægð) (önnur staða) VANTAR (þriðja staða) (fjarlægð);
 
 1. NÚVERANDI VEÐUR ( lýsing);
 2. SKÝJAFAR ( magn[( tegund)] og hæð neðra borðs) ( eðaHEIÐSKÍRT);
 3. CAVOK;
  Ath. Framburð KAV-Ó-KEI.
 4. HITASTIG [MÍNUS] ( tölur) ( og/eða DAGGARMARK [MÍNUS] ( tölur));
 5. QNH ( tölur) [ einingar];
 6. QFE (tölur) [(einingar)];
 7. ( tegund flugvélar) TILKYNNTI MEÐAL ( eðaMIKIL) ÍSING ( eðaÓKYRRÐ) [Í SKÝJUM] ( svæði) ( tími);
 8. TILKYNNTU FLUGSKILYRÐI.

3.1.9 Stöðutilkynningar

 
 1. NÆSTA STÖÐUTILKYNNING VIÐ ( stöðumið);
...til að sleppa stöðutilkynningum þar til tilgreint er
 1. SLEPPTU STÖÐUTILKYNNINGUM [ÞAR TIL ( tilgreinið)];
 
 1. BYRJAÐU STÖÐUTILKYNNINGAR.

3.1.10 Viðbótartilkynningar

...til að óska tilkynningar við tilgreindan stað eða í tilgreindri fjarlægð
 1. KALLAÐU FRAMHJÁ (stöðumið);


 
 1. KALLAÐU ( fjarlægð) MÍLUR (GNSS eðaDME) FRÁ ( nafn DME stöðvar) ( eða stöðumið);
  Ath. framburð - DME=Dí emm í, GNSS=gé enn ess ess.


... tilkynning fjarlægðar frá stöðumiði
 1. *( fjarlægð) MÍLUR (GNSS eðaDME) FRÁ (nafn DME stöðvar) ( eða stöðumið);
 
 1. KALLAÐU Í GEGNUM RADIAL ( 3 tölur) ( nafn VOR) VOR;
  Ath. framburð, VOR=ví ó arr


...til að óska tilkynningar um núverandi stöðu
 1. HVER ER (GNSS eðaDME) FJARLÆGÐ FRÁ ( nafn DME stöðvar) ( eða stöðumið);
... tilkynning núverandi stöðu
 1. *( fjarlægð) MÍLUR (GNSS eðaDME) FRÁ ( nafn DME stöðvar) ( eða stöðumið).
  * Táknar sendingu flugmanns.

3.1.11 Flugvallarupplýsingar

 
 1. BRAUT ( númer) ( ástand: orðtök einungis á ensku. Sjá PANS ATM 12.3.1.11 a)); 
 2. UPPLÝSINGAR UM BRAUTARÁSTAND EKKI TIL STAÐAR;
 3. YFIRBORÐ LENDINGARSVÆÐIS ( ástandslýsing);
 4. VARÚÐ, FRAMKVÆMDIR VIÐ ( staður);
 5. VARÚÐ ( tilgreindu ástæðu) HÆGRA (eða VINSTRA), (eða BÁÐUM MEGIN) VIÐ BRAUT ( númer);
 6. VARÚÐ, FRAMKVÆMDIR VIÐ ( eðaHINDRUN) ( staður og nauðsynleg ráðgjöf);
 7. TILKYNNT BREMSUSKILYRÐI FRÁ ( tegund loftfars) ( tími) GÓÐ ( eðaÍ MEÐALLAGI TIL GÓÐ eðaÍ MEÐALLAGI eðaÍ MEÐALLAGI TIL SLÆM eðaSLÆM);
 8. AKBRAUT ( nafn) BLAUT [VATNSPOLLAR eðaSNJÓHREINSUÐ ( lengd og breidd eins og við á) eðaÞAKIN FLEKKJUM AF ÞURRUM SNJÓ ( eðaKRAPA eða ÍS eðaBLAUTUM ÍS, HRÖNGLI eða ÍS UNDIR, eðaÍS OG SNJÓ eðaSKÖFLUM eðaFROSNUM HJÓLFÖRUM OG HRYGGJUM)];
 9. TURN ATHUGUN ( veður upplýsingar);
 10. TILKYNNING FLUGMANNS ( veður upplýsingar).

3.1.12 Ástand tækja og búnaðar

 
 1. ( tilgreindu búnað) BRAUT (númer) (lýsing bilunar);
 2. ( tegund) LJÓSAKERFI ( bilun);
 3. ILS ( tegund) ( ástand til notkunar);
 4. AKBRAUTARLJÓS ( lýsing bilunar);
 5. ( tegund aðflugshallatækja) BRAUT ( númer) ( lýsing bilunar);

3.1.13 Minnkun lágmarks hæðaraðskilnaðar (RVSM) ,
orðtök einungis á ensku. Sjá PANS ATM 12.3.1.13.

3.1.14 GNSS þjónustustig ,
orðtök einungis á ensku. Sjá PANS ATM 12.3.1.14.

3.1.15 Minnkuð leiðsögugeta flugvélar ,
orðtök einungis á ensku. Sjá PANS ATM 12.3.1.15.

3.2 Flugstjórnarsvæðisþjónusta

3.2.1 Veiting flugheimildar

 
 1. ( nafn deildar) HEIMILAR ( kallmerki loftfars);
 2. ( kallmerki loftfars) HEIMILT AÐ;
 3. BREYTT HEIMILD ( lýsing endurheimildar), [ANNAÐ ÓBREYTT];
 4. BREYTT HEIMILD ( viðauki hluti leiðar) AÐ ( stöðumið á fyrri leið), [ANNAÐ ÓBREYTT];
 5. KOMDU INN Í FLUGSTJÓRNARSVÆÐI ( eðaFLUGSTJÓRNARSVIÐ) [UM ( stöðumið eða flugleið)] Í ( hæð) [KLUKKAN ( tími)];
 6. FARÐU ÚT ÚR FLUGSTJÓRNARSVÆÐI ( eðaFLUGSTJÓRNARSVIÐI) [UM ( stöðumið eða flugleið)] Í ( hæð) ( eðaÍ KLIFRI eðaÍ LÆKKUN);
 7. KOMDU INN Á ( tilgreindu) VIÐ ( stöðumið) Í ( hæð) [KLUKKAN ( tími)].

3.2.2 Flugleið og heimildarmark tilgreint

 
 1. FRÁ ( staður) TIL ( staður);
 2. TIL (staður) og síðar eftir þörfum: 
  1. BEINT;
  2. UM ( leið og/eða stöðumið);
  3. SAMKVÆMT FLUGÁÆTLUN;
  4. UM ( fjarlægð) BOGA ( stefna) FRÁ ( nafnDME stöðvar) DME;
 3. ( hæð eða leið) EKKI FÁANLEG VEGNA ( ástæða) VALKOSTUR/IR ER/ERU ( hæðir eða leiðir) LÁTTU VITA.

3.2.3 Flug í tilgreindum hæðum

 
 1. HALTU ( hæð) [AÐ ( stöðumið)];
 2. HALTU ( hæð) ÞAR TIL FRAMHJÁ ( stöðumið);
 3. HALTU ( hæð) ÞAR TIL KLUKKAN ( tími);
 4. HALTU ( hæð) ÞAR TIL ( nafn deildar) LÆTUR VITA;
 5. HALTU ( hæð) ÞAR TIL NÁNAR TILKYNNT;
 6. HALTU ( hæð) MEÐAN Í STJÓRNUÐU LOFTRÝMI;
 7. HALTU A.M.K. ( tölur) FET FYRIR OFAN ( eðaNEÐAN) ( kallmerki loftfars);
 8. HALTU BLOKK ( hæð) TIL ( hæð).
  Ath. Orðtakið „haltu“ skal ekki nota í staðinn fyrir „LÆKKAÐU“eða „KLIFRAÐU“ þegar loftfari er sagt að skipta um hæð.

3.2.4 Tilgreining farflugslaga

 
 1. FARÐU YFIR ( stöðumið) Í ( eðaHÆRRA EN eðaLÆGRA EN) ( hæð);
 2. FARÐU YFIR ( stöðumið) KLUKKAN ( tími) EÐA SEINNA (eða FYRR) Í ( hæð);
 3. HEIMILT FARFLUGSKLIFUR MILLI ( hæðir) ( eða FYRIR OFAN ( hæð));
 4. VERTU Í ( fjarlægð) (DME eðaGNSS) MÍLUM FRÁ ( nafn DME stöðvar) ( eða stöðumið) Í ( eðaFYRIR OFAN, eðaUNDIR) ( hæð).

3.2.5 Neyðarlækkun

 
 1. *NEYÐARLÆKKUN ( áform);
 2. NEYÐARLÆKKUN VIÐ ( stöðumið eða staður) ÖLL LOFTFÖR UNDIR ( hæð) INNAN ( fjarlægð) FRÁ ( stöðumið eða leiðsöguviti) FORÐI SÉR STRAX.
  (Fylgdu þessu eftir með sérstökum leiðbeiningum um stefnu, feril o.fl., ef þörf krefur).
  * Táknar sendingu flugmanns.

3.2.6 Ef ekki er unnt að veita heimild strax og óskað er

  VÆNTU HEIMILDAR KLUKKAN ( tími).

3.2.7 Þegar ekki er hægt að samþykkja frávik frá heimiluðum ferli

  EKKI HÆGT, UMFERÐ (stefna) ÁTT (tegund vélar) (flughæð) ÁÆTLAR (eða YFIR) (stöðumið) KLUKKAN (tími) KALLMERKI (kallmerki) LÁTTU VITA UM FYRIRÆTLANIR.

3.2.8 Fyrirmæli til aðskilnaðar

 
 1. FARÐU YFIR ( stöðumið) KLUKKAN ( tími);
 2. LÁTTU VITA EF GETUR FARIÐ YFIR ( stöðumið) KLUKKAN ( tími);
MACH (number), 
 1. KALLA STAÐFASTUR Á FERLI MILLI  ( stöðumið) OG ( stöðumið); 
Orðtök einungis á ensku sjá PANS ATM 12.3.2.8 c) og d).
 1. *STAÐFASTUR Á FERLI MILLI ( stöðumið) OG ( stöðumið);
 
 1. VERTU STAÐFASTUR Á FERLI MILLI ( stöðumið) OG ( stöðumið).  KALLAÐU STAÐFASTUR Á FERLINUM;
 2. *STAÐFASTUR Á FERLINUM.
  * Táknar sendingu flugmanns
ZERO OFFSETT, 
Orðtök einungis á ensku sjá PANS ATM 12.3.3.1 i) og j).
Ath .— þegar notað til að beita VOR/GNSS hliðaraðskilnaði þarf að fá staðfestingu á að ekki sé flogið samsíða ferlinum.

3.2.9 Fyrirmæli tengd því að fljúga feril, til hliðar við heimilaðan feril

 
 1. LÁTTU VITA EF ÞÚ GETUR FLOGIÐ SAMSÍÐA HEIMILUÐUM FERLI;
 2. FLJÚGÐU SAMSÍÐA ( fjarlægð) HÆGRA/ VINSTRA MEGIN VIÐ ( leið) ( ferill) [MIÐLÍNU] [FRÁ ( stöðumið eða tími)] [ÞAR TIL ( stöðumið eða tími)];
 3. SAMÞYKKI TIL FLUGS SAMSÍÐA FERLI AFTURKALLAÐ ( fyrirmæli um að fara inn á heimilaða flugleið eða aðrar upplýsingar).

3.3 Aðflugsstjórnarþjónusta

3.3.1 Brottfararleiðbeiningar

 
 1. [EFTIR FLUGTAK] BEYGÐU TIL HÆGRI
  ( eðaVINSTRI) STEFNA ( 3 tölur) ( eðaHALTU BRAUTARSTEFNU) ( eðaHALTU FRAMLENGDRI MIÐLÍNU [FLUG]BRAUTAR) UPP Í ( eðaAÐ) ( hæð eða stöðumið) [( frekari fyrirmæli ef þörf)];
 2. KOMINN Í ( eðaKOMINN AÐ) ( eða Í GEGNUM) ( hæð eða stöðumið) ( fyrirmæli);
 3. BEYGÐU TIL HÆGRI (eða VINSTRI) STEFNA ( 3 tölur) UPP Í ( hæð) [TIL AÐ EINELTA ( ferill, flugleið, loftbraut o.s.frv)];
 4. ( sid nafn og númer) BROTTFLUG;
 5. FERILL ( 3 tölur) GRÁÐUR [SEGUL] AÐ ( eðaFRÁ) ( stöðumið) ÞAR TIL ( tími eða YFIR ( stöðumið) eðaÍ ( hæð)) [ÁÐUR EN SETUR Á STEFNU];
 6. HEIMILT UM ( nafn).
SID og STAR, 
Orðtök einungis á ensku, sjá PANS ATM 12.3.3.1 g) og h).
 

3.3.2 Aðflugsfyrirmæli
 
 1. HEIMILT ( nafn áSTAR);
 2. HEIMILT AÐ ( heimildarmark) ( nafn);
 3. HEIMILT ( lýsing leiðar er fylgja skal);
 4. HEIMILT BEINT( stöðumið), LÆKKAÐU Í ( hæð), VÆNTA AÐ KOMA INN Á [( nafn áSTAR)] við( stöðumið) síðan
  KOMA INN Á [( nafn á STAR)] [VIÐ ( vörðu)]
 5. HEIMILT BEINT ( stöðumið) LÆKKAÐU Í ( hæð) síðan KOMA INN Á ( nafn á STAR) [VIÐ ( varða)]
 6. HEIMILT ( tegund aðflugs) AÐFLUG [BRAUT ( númer)];
 7. HEIMILT ( tegund aðflugs) BRAUT ( númer) OG SÍÐAN HRINGAÐFLUG INN Á BRAUT ( númer);
 8. HEIMILT AÐFLUG [BRAUT( númer)];
 9. BYRJAÐU AÐFLUG KLUKKAN ( tími);
 10. *ÓSKA BEINT-INN [( tegund aðflugs)] [BRAUT( númer)];
 11. HEIMILT BEINT-INN [( tegund aðflugs)] AÐFLUG [BRAUT( númer)];
 12. LÁTTU VITA ÞEGAR ÞÚ SÉRÐ NIÐUR;
 13. LÁTTU VITA ÞEGAR ÞÚ SÉRÐ BRAUTARLJÓS;
...þegar flugmaður biður um sjónaðflug
 1. *ÓSKA SJÓNAÐFLUGS;
 
 1. HEIMILT SJÓNAÐFLUG BRAUT ( númer);
...til að spyrja flugmann hvort hann geti samþykkt sjónaðflug
 1. GETUR ÞÚ SAMÞYKKT SJÓNAÐFLUG BRAUT ( númer);
...sjónaðflug þar sem um er að ræða fleiri en eina vél og flugmaður seinni vélar segist sjá vélina á undan
 1. HEIMILT SJÓNAÐFLUG BRAUT ( númer), HALTU EIGIN AÐSKILNAÐI FRÁ ( tegund vélar og flokkur kjölfarsókyrrðar ef við á) [VARÚÐ KJÖLFARSÓKYRRÐ eða KVIKA];
 
 1. KALLAÐU ( stöðumið) [Á ÚTLEIÐ eða INNLEIÐ];
 2. KALLAÐU ÞEGAR ÞÚ BYRJAR AÐFLUGSBEYGJU;
 3. *ÓSKA VMC LÆKKUNAR;
 4. HALTU EIGIN AÐSKILNAÐI;
 5. HALTU VMC;
 6. ÞEKKIR ÞÚ ( nafn) AÐFLUGIÐ?;
 7. *ÓSKA ( tegund aðflugs) AÐFLUGS [BRAUT ( númer)];
 8. *ÓSKA (RNAV auðkenni sagt í mæltu máli);
 9. HEIMILT (RNAV auðkenni sagt í mæltu máli).
  * Táknar sendingu flugmanns.

3.3.3 Biðflugsfyrirmæli

...þegar kennileiti sjást
 1. SJÓNBIÐ [YFIR] ( staður) ( eðaMILLI (tvö kennileiti));
...auglýst biðflug yfir stað eða stöðumiði
 1. BÍDDU VIÐ (stöðumið, nafn staðar eða stöðumiðs) (hæð) VÆNTU AÐFLUGS ( eðaFREKARI HEIMILDAR) KLUKKAN ( tími);
 
 1. *ÓSKA BIÐFLUGSLEIÐBEININGA;
...þegar flugmaður óskar munnlegrar lýsingar á biðaðferð staðar (VOR eða NDB)
 1. BÍDDU VIÐ ( nafn staðar) (kallmerki og tíðni ef nauðsynlegt) (hæð) [FERILL INN ( þrjár tölur) GRÁÐUR], [HÆGRI ( eðaVINSTRI) HRINGUR], [TÍMI ÚT ( fjöldi) MÍNÚTUR] ( viðbótarfyrirmæli ef þarf);
 
 1. BÍDDU Á RADIAL ( þrjár tölur) FRÁ ( nafn) VOR ( kallmerki og tíðni ef þarf) Í ( fjarlægð) DME ( eðaMILLI ( fjarlægð) OG ( fjarlægð) DME) ( hæð) [FERILL INN ( þrjár tölur) HÆGRI ( eðaVINSTRI) HRINGUR] ( viðbótarleiðbeiningar, ef þarf);
 2. HEIMILT AÐ ( þrír tölustafir) RADIAL FRÁ ( nafn) VOR ( fjarlægð) DME [HALDA ( eðaKLIFRA eðaLÆKKA Í) ( hæð)] BÍDDU MILLI ( fjarlægð) OG ( fjarlægð) DME [HÆGRI ( eðaVINSTRI) HRINGUR] VÆNTA AÐFLUGSHEIMILDAR
  ( eðaFREKARI HEIMILDAR) KLUKKAN ( tími) ( viðbótarleiðbeiningar, ef þarf).
  * Táknar sendingu flugmanns.

3.3.4 Væntanlegur aðflugstími

 
 1. ENGIN TÖF VÆNTANLEG;
 2. VÆNTU AÐFLUGS KLUKKAN ( tími);
 3. NÝR AÐFLUGSTÍMI KLUKKAN ( tími);
 4. TÖF ÓÁKVEÐIN ( ástæður).

3.4 Orðtök til notkunar á og í nánd flugvalla

3.4.1 Auðkenni loftfara

  SÝNDU LENDINGARLJÓS.

3.4.2 Sjáanleg staðfesting

 
 1. HREYFÐU HALLASTÝRI (eða HLIÐARSTÝRI);
 2. VAGGAÐU VÆNGJUM;
 3. BLIKKAÐU LENDINGARLJÓSUM.

3.4.3 Ræsing

...til að óska leyfis til að ræsa hreyfla
 1. *[ staðsetning loftfars] ÓSKA AÐ RÆSA;
 
 1. *[ staðsetning loftfars] ÓSKA AÐ RÆSA, UPPLÝSINGAR ( ATIS auðkenni);
...Flugumferðarstjórn svarar
 1. SAMÞYKKT AÐ RÆSA;
 
 1. RÆSTU KLUKKAN ( tími);
 2. VÆNTU RÆSINGAR KLUKKAN ( tími);
 3. RÆSTU Á EIGIN ÁBYRGÐ;
 4. VÆNTU BROTTFARAR KLUKKAN ( tími) RÆSTU Á EIGIN ÁBYRGÐ.
  * Táknar sendingu flugmanns.

3.4.4 Bökkun

Ath. Ef staðarreglur kveða svo á, skal afla leyfis til bökkunar frá flugturni
 1. *[staðsetning loftfars] ÓSKA AÐ BAKKA;
 
 1. SAMÞYKKT AÐ BAKKA;
...loftfar/flugumferðarstjórn
 1. AUGNABLIK;
 
 1. BAKKAÐU Á EIGIN ÁBYRGÐ;
 
 1. VÆNTU ( tala) MÍNÚTNA TAFAR VEGNA ( ástæða).
  * Táknar sendingu flugmanns.

3.4.5 Dráttur 
 1. *ÓSKA AÐ DRAGA [ nafn flugfélags] ( tegund loftfars) FRÁ (staður) TIL (staður);
...svar flugumferðarstjórnar
 1. SAMÞYKKT AÐ DRAGA UM (tilgreind leið);
 
 1. BÍDDU;
 
 1. AUGNABLIK.
   
  * Táknar sendingu frá loftfari/dráttartækjum.

3.4.6 Til að biðja um rétta klukku og/eða brottfarar upplýsingar

 
 1. *HVAÐ ER KLUKKAN;
 
 1. KLUKKAN ER ( tími);
...þar sem ATIS útvarp er ekki fáanlegt    
 1. *ÓSKA BROTTFARARUPPLÝSINGA;
 
 1. BRAUT ( númer) VINDUR ( stefna og hraði) QNH ( tölur) HITI ( gráður) [SKYGGNI TIL FLUGTAKS ( lýsing) ( eðaRVR ( lýsing))].
  * Táknar sendingu flugmanns.

3.4.7 Akstur

...til brottfarar
 1. *[tegund loftfars] [kvikutegund ef “super” eða „þung“] [staðsetning loftfars] AKSTURSHEIMILD [ áform];
 
 1. *[ tegund loftfars] [ kvikutegund ef “super” eða „þung“] [ staðsetning loftfars] ( flugreglur) TIL ( lendingastaður) AKSTURSHEIMILD [ áform];
 2. AKTU TIL BIÐSTAÐAR [ númer] [BRAUT ( númer)] [BÍDDU VIÐ BRAUT ( númer) ( eðaAKTU YFIR BRAUT ( númer))] [KLUKKA ( mínútur)];
...þar sem nákvæmra akstursleiðbeininga er þörf
 1. *[tegund loftfars] [kvikutegund ef “super” eða „þung“] ÓSKA NÁKVÆMRA AKSTURSLEIÐBEININGA;


 
 1. AKTU TIL BIÐSTAÐAR [ númer] ( tilgreindu leið) [KLUKKA ( mínútur)] [BÍDDU VIÐ BRAUT ( númer) ( eðaAKTU YFIR BRAUT ( númer))];
...þar sem flugvallarupplýsingar fást ekki með aðferðum eins og ATIS
 1. AKTU TIL BIÐSTAÐAR [númer] (síðan viðeigandi flugvallarupplýsingar)[KLUKKA ( mínútur)];


…þegar sagt er að bíða við braut er átt við að bíða eigi við biðlínu viðkomandi flugbrautar
…liður g) og h) eru sér íslensk orðtök
númer liða fyrir neðan hliðrast 
 1. AKTU ( tilgreindu leið) AÐ [BRAUT ( númer)] [OG BÍDDU];
 2. BÍDDU VIÐ BRAUT [ númer];


 
 1. AKTU ( eðaBEYGÐU) FYRSTU ( eðaAÐRA) BRAUT TIL VINSTRI ( eðaHÆGRI);
 2. AKTU ( auðkenni akbrautar);
 3. AKTU BRAUT ( númer);
 4. AKTU AÐ FLUGSTÖÐ ( eða öðrum stað t.d.SVÆÐI ALMANNAFLUGS) [STÆÐI ( númer)];
…fyrir þyrlur
 1. *ÓSKA LOFT-AKSTURS FRÁ ( eðaUM) AÐ (staðsetning eða leið eins og á við);
 
 1. LOFT-AKTU AÐ ( eðaUM) ( staðsetning eða leið eins og á við) [VARÚÐ ( ryk, skafrenningur, laust brak, létt vél að aka, fólk á ferð, o.s.frv.)];


 
 1. LOFT-AKTU UM ( beint, eins og um var beðið eða ákveðna leið) AÐ ( staður, þyrluvöllur, starfs- eða athafnasvæði, braut í notkun eða ekki í notkun). ATHUGAÐU ( flugvél eða bíll eða fólk);
...eftir lendingu
 1. *ÓSKA AKSTURS TIL BAKA;
 
 1. AKTU TIL BAKA;
 2. AKTU TIL BAKA [FLUG]BRAUT ( númer);
...almennt
 1. *[( staðsetning loftfars)] ÓSKA AKSTURSHEIMILDAR AÐ ( ákvörðunarstaður á flugvelli);


 
 1. *[( staðsetning loftfars)] ÓSKA AKSTURSHEIMILDAR AÐ ( ákvörðunarstaður á flugvelli);
 2. AKTU BEINT ÁFRAM;
 3. AKTU VARLEGA;
Holding bay.
Orðtök einungis á ensku. 
Sjá PANS ATM 12.3.4.7 w)
 1. VÍKTU FYRIR ( lýsing og staðsetning hins loftfarsins);
 
 1. *VÍK FYRIR ( umferð);
 2. *SÉ UMFERÐ ( eða tegund loftfars);
 3. ELTU ( lýsing annars loftfars eða ökutækis);
 

aa.   AKTU ÚT AF [FLUG]BRAUT;

bb.   *KOMINN ÚT AF  [FLUG]BRAUT;

cc.   HRAÐAÐU AKSTRI [( ástæða)];

dd.   *HRAÐA AKSTRI;

ee.    [VARÚÐ] AKTU HÆGAR [ ástæða];

ff. *    EK HÆGAR.
  * Táknar sendingu flugmanns.

3.4.8 Bið

 
 1. **BÍDDU ( átt) FRÁ ( staður, brautarnúmer o.s.frv.);
 2. **BÍDDU;
 3. **BÍDDU ( fjarlægð) FRÁ ( staður);
 4. **BÍDDU VIÐ ( staður);
 5. *BÍÐ;
 6. *BÍÐ VIÐ.
  * Táknar sendingu flugmanns.
Orðin ROGER og WILCO eru ekki nægjanleg kvittun fyrirmæla um að BÍÐA, VERA KYRR og BÍÐA VIÐ (staður).
Kvittun skal ætíð vera BÍÐ eða BÍÐ VIÐ, eins og við á.
  ** Þarfnast sérstakrar kvittunar frá flugmanni.

3.4.9 Til að fara yfir flugbraut

 
 1. *ÓSKA AKSTURSHEIMILDAR YFIR  [FLUG]BRAUT ( númer);
 2. AKTU YFIR BRAUT ( númer) [KALLAÐU ÚTAF];
 3. HRAÐAÐU AKSTRI YFIR BRAUT ( númer) UMFERÐ ( tegund loftfars) ( fjarlægð) MÍLUR Á LOKASTEFNU;
 4. AKTU TIL BIÐSTAÐAR [ númer] [BRAUT ( númer)] UM ( leið) [BÍDDU VIÐ BRAUT ( númer)] eða[AKTU YFIR BRAUT ( númer)];
Ath. Þegar óskað er skal flugmaður tilkynna „KOMINN ÚT AF BRAUT“ þegar allt loftfarið er komið vel út af henni.
 1. *KOMINN ÚT AF BRAUT.
  * Táknar sendingu flugmanns.

3.4.10 Undirbúningur flugtaks 
 1. EKKI TILBÚINN MEÐ BROTTFARARLEIÐBEININGAR ( orsök);
 2. LÁTTU VITA ÞEGAR TILBÚINN [TIL BROTTFARAR];
 3. ERTU TILBÚINN [TIL BROTTFARAR]?;
 4. ERTU TILBÚINN TAFARLAUST?;
 5. *TILBÚINN;
...heimild til að aka inn á flugbrautina og bíða flugtaksheimildar
 1. AKTU Í BRAUTARSTÖÐU [BÍDDU];
 
 1. **AKTU Í BRAUTARSTÖÐU BRAUT ( númer);
 
 1. AKTU Í BRAUTARSTÖÐU, VERTU TILBÚINN TAFARLAUST;
...skilyrt heimild
 1. ( skilyrði) AKTU Í BRAUTARSTÖÐU, ( stutt ítrekun á skilyrðum);
...kvittun fyrir skilyrtri heimild
 1. *(skilyrði) EK Í BRAUTARSTÖÐU (stutt ítrekun á skilyrðum);
...staðfesting þess að skilyrt heimild sé rétt móttekin
 1. [ÞAÐ ER] RÉTT (eða NEI) ÉG ENDURTEK... (eins og við á).
  *Táknar sendingu flugmanns. 
  ** Þegar misskilningur er hugsanlegur vegna notkunar fleiri flugbrauta.

3.4.11 Flugtaksheimild 
 1. BRAUT ( númer) HEIMILT FLUGTAK [KALLAÐU Í LOFTINU];
...ef notaður er skertur brautaraðskilnaður
 1. ( umferðarupplýsingar) BRAUT ( númer) HEIMILT FLUGTAK;
...hafi heimild ekki verið fylgt
 1. TAFARLAUST FLUGTAK EÐA RÝMA BRAUT [( fyrirmæli)];
 
 1. TAFARLAUST FLUGTAK EÐA BÍÐA VIÐ BRAUT;
...til að afturkalla flugtaksheimild
 1. VERTU KYRR, FLUGTAKSHEIMILD AFTURKÖLLUÐ – ÉG ENDURTEK – FLUGTAKSHEIMILD AFTURKÖLLUÐ ( orsök);
 
 1. *BÍÐ;
...til að stöðva flugtak ef vél hefur hafið flugtaksbrun
 1. STÖÐVAÐU STRAX [( endurtakið kallmerki loftfars) STÖÐVAÐU STRAX];
 
 1. *STÖÐVA;
 
 1. *ÓSKA BROTTFLUGS FYRIRMÆLA;
 
 1. EFTIR BROTTFLUG HÆGRI BEYGJA ( eðaVINSTRI, eðaKLIFRA) ( leiðbeiningar eins og við á).
  *Táknar sendingu flugmanns.
BÍÐ og STÖÐVA eru svör flugmanns við e) og g).

3.4.12 Beygju eða klifur fyrirmæli eftir flugtak

 
 1. *ÓSKA HÆGRI ( eðaVINSTRI) BEYGJU [EFTIR BROTTFLUG];
 2. HÆGRI ( eðaVINSTRI) BEYGJA SAMÞYKKT;
 3. LÆT VITA SÍÐAR UM HÆGRI ( eðaVINSTRI) BEYGJU;
 4. KALLAÐU Í LOFTINU;
 5. BROTTFLUGSTÍMI ( tími);
 6. Í GEGNUM ( hæð) ( fyrirmæli);
...stefna sem fylgja skal
 
 1. HALTU BRAUTARSTEFNU ( fyrirmæli);
...þegar fylgja skal tilteknum ferli
 1. HALTU FRAMLENGDRI MIÐLÍNU BRAUTAR ( fyrirmæli);
 
 1. KLIFRAÐU BEINT ÁFRAM ( fyrirmæli).
  * Táknar útsendingu flugmanns.

3.4.13 Komið inn í umferðarhring 
 1. *[ tegund loftfars] ( staðsetning) ( hæð) TIL LENDINGAR;
 2. KOMDU INN Í ( eðaÁ) [HÆGRI ( eðaVINSTRI) UMFERÐARHRING] ( staðsetning í umferðarhring) (brautarnúmer) VINDUR ( stefna og hraði) [HITI ( gráður)] QNH ( eðaQFE) ( tilgreinið) [HEKTOPASKAL] [UMFERÐ ( tilgreinið)];
…liður c) er sér íslenskt orðtak
 1. KOMDU INN LEIÐ ( númer) BRAUT ( númer) [VINDUR ( stefna og hraði)] [HITI ( gráður)] QNH ( eðaQFE) ( tilgreinið) [HEKTOPASKAL] [UMFERÐ ( tilgreinið)];
 
 1. KOMDU BEINT INN BRAUT ( númer) VINDUR ( stefna og hraði) [HITI ( gráður)] QNH (eða QFE) ( tilgreinið) [HEKTOPASKAL] [UMFERÐ ( tilgreinið)];
...þegar ATIS upplýsingar eru tiltækar
 1. * (tegund loftfars) (staðsetning) (hæð) UPPLÝSINGAR ( ATIS auðkenni) TIL LENDINGAR;
 
 1. KOMDU INN Í ( eðaÁ) ( staðsetning í umferðarhring) [BRAUT ( númer)] QNH ( eðaQFE) ( tilgreinið) [HEKTOPASKAL] [UMFERÐ ( tilgreinið)].
  * Táknar sendingu flugmanns.

3.4.14 Í umferðarhringnum

 
 1. *( staðsetning í umferðarhring t.d.UNDAN VINDI/Á LOKASTEFNU);
 2. NÚMER ... ELTIÐ ( tegund loftfars og staðsetning) [ auka fyrirmæli ef þarf].
  * Táknar sendingu flugmanns.

3.4.15 Aðflugsfyrirmæli

Ath. Tilkynningin „Á LANGRI LOKASTEFNU“ skal gefin þegar loftfar beygir á lokastefnu í meiri fjarlægð en 4NM frá snertifleti eða þegar loftfar sem flýgur beint inn er 8NM frá snertifleti. Í báðum tilvikum á að tilkynna „Á LOKASTEFNU“ 4NM frá snertifleti.
 1. GERÐU STUTT AÐFLUG;
 2. GERÐU LANGT AÐFLUG ( eðaLENGDU Í UNDAN VINDI);
 3. KALLAÐU Á ÞVERLEGG ( eða Á LOKASTEFNU eðaÁ LANGRI LOKASTEFNU);
 4. HALTU ÁFRAM AÐFLUGI [VERTU VIÐBÚINN AÐ HÆTTA VIÐ LENDINGU].
   

3.4.16 Lending

 
 1. BRAUT ( númer) HEIMIL LENDING;
...ef notaður er skertur brautaraðskilnaður
 1. ( umferðarupplýsingar) BRAUT ( númer) HEIMIL LENDING;
 
 1. HEIMIL SNERTILENDING;
 2. STÖÐVAÐU EFTIR LENDINGU;
...til að gera aðflug eftir eða meðfram flugbraut lækkandi í samþykkta hæð
 1. *ÓSKA LÁGS AÐFLUGS ( ástæður);


 
 1. HEIMILT LÁGT AÐFLUG [BRAUT ( númer)] [( hæðarhindrun ef þarf) (fráflugsfyrirmæli)];
...til að fljúga framhjá flugturni eða öðrum athugunarstað, til að huga að t.d. hjólabúnaði frá jörðu
 1. *ÓSKA LÁGS YFIRFLUGS ( ástæður);
 
 1. HEIMILT LÁGT YFIRFLUG [( eins og í f)];
...fyrir þyrlur
 1. *ÓSKA EFTIR BEINT INN ( eðaHRINGAÐFLUGI, VINSTRI ( eðaHÆGRI) BEYGJA TIL ( staðsetning));
 
 1. GERÐU BEINT INN ( eðaHRINGAÐFLUG, VINSTRI ( eðaHÆGRI) BEYGJA TIL ( braut, loka aðflugssvæði)) [KOMA (eða KOMULEIÐ) ( númer, nafn eða auðkenni)]. [BÍDDU VIÐ ( braut í notkun, annað)].  [VARÚÐ ( rafmagnslínur, óupplýstar hindranir, kvika, o.s.frv.) ] HEIMIL LENDING.
  * Táknar sendingu flugmanns.

3.4.17 Til að tefja loftfar

 
 1. HRINGFLJÚGÐU FLUGVÖLLINN;
 2. HRINGFLJÚGÐU (TIL HÆGRI eða VINSTRI) [FRÁ NÚVERANDI STÖÐU];
 3. FARÐU ANNAN [UMFERÐAR]HRING.

3.4.18 Fráhvarfsflug

 
 1. HÆTTU VIÐ LENDINGU;
 2. *HÆTTI VIÐ LENDINGU.
  * Táknar sendingu flugmanns.

3.4.19 Upplýsingar til loftfara 
 1. LENDINGARHJÓL VIRÐIST NIÐRI;
 2. HÆGRA ( eðaVINSTRA, eða NEF) HJÓL VIRÐIST UPPI ( eðaNIÐRI);
 3. HJÓL VIRÐAST UPPI;
 4. HÆGRA ( eðaVINSTRA eðaNEF) HJÓL VIRÐAST EKKI VERA UPPI ( eðaNIÐRI);
...kvika
 1. VARÚÐ KVIKA;
...þotublástur á hlaði eða akbraut
 1. VARÚÐ ÞOTUBLÁSTUR;
...blástur frá skrúfuvél
 1. VARÚÐ SKRÚFUKNÝR (eða SKRÚFUBLÁSTUR).

3.4.20 Eftir lendingu

 
 1. SKIPTU VIÐ GRUND ( tíðni);
 2. ÞEGAR ÚT AF BRAUT SKIPTU VIÐ GRUND ( tíðni);
 3. HRAÐAÐU AKSTRI ÚT AF;
 4. STÆÐI ÞITT ( eðaHLIÐ) ( tilgreinið);
 5. TAKTU ( eðaBEYGÐU) FYRSTU ( eðaAÐRA eðaHENTUGA) VINSTRI ( eðaHÆGRI) BEYGJU OG  SKIPTU VIÐ GRUND ( tíðni);
...fyrir þyrlur
 1. LOFT-AKTU AÐ ÞYRLUSVÆÐI;
 
 1. LOFT-AKTU AÐ ( eðaUM) ( staðsetning eða leið eins og við á) [VARÚÐ ( ryk, skafrenningur, laust brak, létt vél að aka, fólk á ferð, o.s.frv.)];
 2. LOFT-AKTU UM (beint, eins og um var beðið eða ákveðna leið) AÐ ( staður, þyrluvöllur, starfs- eða athafnasvæði, braut í notkun eða ekki í notkun). FORÐASTU ( flugvél eða bíll eða fólk).

3.5 Samvinna milli ATS deilda

3.5.1 Áætlanir og breytingar 
 1. FRAMVINDA [ stefna flugs] ( kallmerki loftfars) [KVAKAR ( SSR svarmerki)] ( tegund) ÁÆTLAR ( stöðumið) (KLUKKAN ( tími)) ( hæð) ( eðaLÆKKANDI ÚR ( hæð) Í ( hæð)) [HRAÐI ( skráð TAS)] ( leið) [ATHUGASEMDIR];
...sendistöð
 1. FRAMVINDA (stöðumið) (kallmerki loftfars) (tegund loftfars) (ákvörðunarstaður);


...móttökustöð svarar (ef flugáætlun er ekki til)
...móttökustöð svarar (ef flugáætlun er til)
...sendistöð svarar
 1. ENGAR UPPLÝSINGAR ( flugvélar tegund) ( ákvörðunarstaður) [KVAKAR ( kóði)] [ÁÆTLAR] ( stöðumið) ( tími) ( hæð); 
  Ath. þegar flugáætlun er ekki til staðar skal móttökustöð svara lið b) ENGAR UPPLÝSINGAR og sendingarstöð skal lesa fulla framvindu eins og í lið a).
 
 1. FRAMVINDA, MANNLAUS/IR FRJÁLS/IR LOFTBELGUR/IR ( auðkenni og flokkun) ÁÆTLAR YFIR ( staður) KLUKKAN ( tími) TILKYNNT FLUGLAG/LÖG ( tölur) [ eðaFLUGLAG ÓÞEKKT] SVÍFUR ( átt) ÁÆTLAÐUR HRAÐI YFIR JÖRÐ ( tölur) ( aðrar upplýsingar, ef við á);
 
 1. BREYTING ( kallmerki loftfars) ( atriði eftir þörfum).

3.5.2 Afhending flugumferðar

 
 1. ÓSKA AFHENDINGAR ( kallmerki loftfars);
 2. ( kallmerki loftfars) AFHENT [KLUKKAN ( tími)] ( skilyrði/hindranir);
 3. ER ( kallmerki loftfars) AFHENT [TIL KLIFURS ( eðaLÆKKUNAR)]?;
 4. ( kallmerki loftfars) EKKI AFHENT [FYRR EN [KLUKKAN] ( tími eða stöðumið)];
 5. GET EKKI AFHENT ( kallmerki loftfars) [UMFERÐ ER ( skýringar)].

3.5.3 Breyting flugheimildar

 
 1. MEGUM VIÐ BREYTA HEIMILD ( kallmerki loftfars) Í ( tillaga um breytingu)?;
 2. SAMÞYKKI ( breyting heimildar) Á ( kallmerki loftfars);
 3. GET EKKI SAMÞYKKT BREYTINGU HEIMILDAR Á ( kallmerki loftfars);
 4. GET EKKI SAMÞYKKT ( umbeðin leið, hæð o.s.frv.) [( kallmerki loftfars)] [VEGNA ( ástæða)] ( tillaga um annan valkost).

3.5.4 Ósk um samþykki

 
 1. ÓSKA SAMÞYKKIS ( kallmerki loftfars) ÁÆTLUÐ FROTTFÖR FRÁ ( stöðumið) KLUKKAN ( tími);
 2. ( kallmerki loftfars) BEIÐNI SAMÞYKKT [( hindranir ef við á)];
 3. ( kallmerki loftfars) GET EKKI SAMÞYKKT ( valkostir fyrirmæla).

3.5.5 Afhending komuloftfars

  [AFHENDING KOMULOFTFARS] ( kallmerki) [KVAKAR ( SSR svarmerki)] ( tegund) FRÁ  ( brottfararstaður) AFHENT ( stöðumið, tími eða hæð) HEIMILT AÐ OG ÁÆTLAR ( heimildarmark) ( tími) Í ( hæð) [VÆNTANLEGUR AÐFLUGSTÍMI eðaENGIN TÖF ÁÆTLUÐ] SAMBAND KLUKKAN ( tími).

3.5.6 Skjábending

  SKJÁBENDING ( kallmerki loftfars) [KVAKAR ( SSR svarmerki)] STAÐSETNING ( staða loftfars) ( hæð).
CPDLC
Orðtök einungis á ensku.
Sjá PANS ATM 12.3.6.
 

4 KÖGUNARÞJÓNUSTA FLUGUMFERÐAR - ORÐTÖK

4.1 Algeng orðtök við kögunarþjónustu flugumferðar

4.1.1 Auðkenning

 
 1. HVER ER STEFNA [OG FLUGLAG ( eðaHÆÐ)];
 2. BEYGÐU TIL VINSTRI ( eðaHÆGRI) STEFNA ( 3 tölur), TIL AUÐKENNINGAR;
 3. SENDU TIL AUÐKENNINGAR, HVER ER STEFNA?;
 4. RADAR SAMBAND;
 5. AUÐKENND/UR [ staðsetning];
 6. EKKI AUÐKENND/UR [ ástæða] [BYRJAÐU AFTUR ( eðaHALTU ÁFRAM) EIGIN LEIÐSÖGU].

4.1.2 Stöðutilkynningar

  STAÐSETNING ( fjarlægð) ( stefna) FRÁ ( stöðumið) ( eðaYFIR eðaFRAMHJÁ ( stöðumið)).

4.1.3 Stefningar

 
 1. FARÐU FRÁ ( stöðumið) STEFNA ( þrjár tölur);
 2. HALTU ÁFRAM STEFNU ( þrjár tölur);
 3. HALTU ÁFRAM NÚVERANDI STEFNU;
 4. FLJÚGÐU STEFNU ( þrjár tölur);
 5. BEYGÐU TIL VINSTRI ( eðaHÆGRI) STEFNU ( þrjár tölur) [ ástæða];
 6. BEYGÐU TIL VINSTRI ( eðaHÆGRI) ( fjöldi) GRÁÐUR [ ástæða];
 7. HÆTTU BEYGJU STEFNA ( þrjár tölur);
 8. FLJÚGÐU STEFNU ( þrjár tölur), ÞEGAR HENTAR HEIMILT BEINT ( nafn) ( stöðumið);
 9. STEFNA ER GÓÐ.

4.1.4 Lok stefninga

 
 1. TAKTU UPP EIGIN LEIÐSÖGU ( staðsetning flugvélar) ( sérstök fyrirmæli);
 2. TAKTU UPP EIGIN LEIÐSÖGU [BEINT] ( stöðumið) [SEGULFERILL ( þrjár tölur) FJARLÆGÐ ( fjöldi) MÍLUR].

4.1.5 Beygjur

 
 1. FLJÚGÐU EINN VINSTRI ( eðaHÆGRI) HRING;
 
 1. HRINGFLJÚGÐU TIL VINSTRI (eða HÆGRI) [ ástæða];
...(ef óáreiðanlegir áttavitar um borð)    
 1. HAFÐU ALLAR BEYGJUR ÞRJÁR GRÁÐUR Á SEKÚNDU, (eða EINA OG HÁLFA GRÁÐU eða ( fjöldi) GRÁÐUR Á SEKÚNDU) BEYGÐU STRAX OG FYRIRMÆLI BERAST;
Ath. Þegar nauðsynlegt er að tilgreina ástæðu fyrir stefningum eða beygjum hér að ofan skulu eftirfarandi orðtök notuð:
 1. BEYGÐU TIL VINSTRI (eða HÆGRI) NÚNA;
 1. VEGNA UMFERÐAR
 2. TIL AÐ AÐSKILJA
 3. TIL AÐ TEFJA 
 4. TIL AÐ KOMAST UNDAN VINDI (eða Á ÞVERLEGG eða Á LOKASTEFNU).
 1. HÆTTU BEYGJU NÚNA
   

4.1.6 Hraði

 
 1. TILKYNNTU HRAÐA;
 2. *HRAÐI ( fjöldi) HNÚTAR;
 3. HALTU ( fjöldi) HNÚTUM [EÐA MEIRA ( eðaMINNA)] [AÐ ( stöðumið)];
 4. FARÐU EKKI HRAÐAR EN ( fjöldi) HNÚTA;
 5. HALTU NÚVERANDI HRAÐA;
 6. AUKTU ( eðaMINNKAÐU) HRAÐA Í ( fjöldi) HNÚTA;
 7. AUKTU ( eðaMINNKAÐU) HRAÐA UM ( fjöldi) HNÚTA;
 8. TAKTU UPP EÐLILEGAN HRAÐA;
 9. iMINNKAÐU HRAÐA Í LÁGMARKS AÐFLUGSHRAÐA;
 10. MINNKAÐU HRAÐA Í LÁGMARKS HREINAN HRAÐA;
 11. TAKTU UPP ÚTGEFINN HRAÐA;
 12. ENGAR [ATC] HRAÐATAKMARKANIR.
  * Táknar sendingu flugmanns. 

4.1.7 Stöðutilkynningar

...til að sleppa stöðutilkynningum þar sem kögunarþjónusta er veitt
 1. SLEPPTU STÖÐUTILKYNNINGUM [ÞAR TIL (tilgreindu)];
 
 1. NÆSTA STÖÐUTILKYNNING (stöðumið);
 2. TILKYNNTU AÐEINS VIÐ (stöðumið);
 3. BYRJAÐU AFTUR STÖÐUTILKYNNINGAR.

4.1.8 Upplýsingar um flugumferð og til að forðast árekstur 

 

 

 

...ef vitað er 
 1. UMFERÐ KLUKKAN ( tala) ( fjarlægð) ( stefna flugs) [ aðrar viðeigandi upplýsingar]: 
  1. ÓÞEKKT;
  2. HÆGFLEYG;
  3. HRAÐFLEYG;
  4. AÐ NÁLGAST;
  5. Á MÓTI ( eða Í SÖMU ÁTT);
  6. FER FRAMÚR;
  7. ÞVERT FYRIR, VINSTRI TIL HÆGRI ( eðaHÆGRI TIL VINSTRI);
  8. (tegund);
  9. ( hæð);
  10. Í KLIFRI ( eðaLÆKKUN);
...til að óska eftir stefningum til að forðast árekstur
 1. *ÓSKA EFTIR STEFNINGU;
 
 1. ÓSKARÐU EFTIR STEFNINGU?;
...þegar farið er framhjá óþekktri umferð
 1. KOMINN FRAMHJÁ UMFERÐ [ viðeigandi fyrirmæli];
...til að forða árekstri
 1. BEYGÐU STRAX TIL VINSTRI ( eðaHÆGRI) STEFNU ( 3 tölur) TIL AÐ FORÐAST [ÓÞEKKTA] UMFERÐ ( stefna með klukkuaðferð og fjarlægð);
 
 1. BEYGÐU STRAX TIL VINSTRI ( eðaHÆGRI) ( fjöldi) GRÁÐUR TIL AÐ FORÐAST [ÓÞEKKTA] UMFERÐ ( stefna með klukkuaðferð og fjarlægð).
  *Táknar sendingu flugmanns 

4.1.9 Fjarskipti og talsamband rofnar

 
 1. [EF] TALSAMBAND ROFNAR ( fyrirmæli);
 
 1. EF ENGIN SENDING MÓTTEKIN Í ( tala) MÍNÚTUR ( eðaSEKÚNDUR) ( fyrirmæli);
 
 1. SVAR EKKI MÓTTEKIÐ ( fyrirmæli);
...ef grunur um að talsamband hafi rofnað
 1. EF ÞÚ HEYRIR [fyrirmæli um beygjur eða KVAKAÐU ( kóði eða AUÐKENNI)];
 
 1. ( athöfn, beygjur eðaKVAK ( kóði eðaAUÐKENNI)) VEITT ATHYGLI. STAÐUR ( staðsetning loftfars). [( fyrirmæli)].

4.1.10 Lok þjónustunnar

 
 1. AUÐKENNINGU LOKIÐ [VEGNA ( ástæða)] ( fyrirmæli);
 2. MISSI BRÁÐUM AUÐKENNINGU ( viðeigandi fyrirmæli eða upplýsingar);
 3. AUÐKENNING HORFIN [ ástæður] ( fyrirmæli).

4.1.11 Bilun í kögunarkerfum

 
 1. SVARRATSJÁ BILUÐ ( viðeigandi upplýsingar eins og þarf);
 
 1. FRUMRATSJÁ BILUÐ ( viðeigandi upplýsingar eins og þarf);
 
 1. ADS-B BILAÐ ( viðeigandi upplýsingar eins og þarf);
…liður d) er sér íslenskt orðtak
 1. MLAT BILAÐ ( viðeigandi upplýsingar eins og þarf).

4.2 ORÐTÖK TIL NOTKUNAR VIÐ KÖGUNARÞJÓNUSTU FLUGUMFERÐAR Í AÐFLUGI

4.2.1 Stefningar til aðflugs

 
 1. STEFNING AÐ ( aðflugskerfi flugmanna) AÐFLUG AÐ BRAUT ( númer);
 2. STEFNING TIL SJÓNAÐFLUGS AÐ BRAUT ( númer) LÁTTU VITA ÞEGAR ÞÚ SÉRÐ FLUGVÖLLINN ( eða[FLUG]BRAUTINA);
 3. STEFNING TIL ( staðsetning í umferðarhring);
 4. STEFNING TIL RATSJÁRAÐFLUGS AÐ BRAUT ( númer);
 5. STEFNING TIL NÁKVÆMNIS AÐFLUGS AÐ BRAUT ( númer);
 6. (tegund) AÐFLUG FÆST EKKI VEGNA ( ástæða) ( varafyrirmæli).

4.2.2 Stefningar fyrir ILS og önnur aðflugskerfi flugmanna

 
 1. STAÐSETNING ( fjöldi) MÍLUR FRÁ ( stöðumið). BEYGÐU TIL VINSTRI ( eðaHÆGRI) STEFNA ( þrjár tölur);
 2. ÞÚ KEMUR INN Á ( leiðsögutæki eða ferill) ( fjarlægð) FRÁ ( stöðumiðeða SNERTIFLETI);
...þegar flugmaður óskar eftir að verða staðsettur tilgreinda fjarlægð frá snertifleti
 1. *ÓSKA EFTIR (fjarlægð) LOKASTEFNU;
 
 1. HEIMILT ( tegund) AÐFLUG BRAUT ( númer);
 2. KALLAÐU STAÐFASTUR Á [ILS] STEFNUGEISLA (eða SVIFGEISLA);
  Ath. framburð, ILS= æ ell ess.
 3. NÁLGAST FRÁ VINSTRI ( eðaHÆGRI) [KALLAÐU STAÐFASTUR];
 4. BEYGÐU TIL VINSTRI ( eðaHÆGRI) STEFNA ( 3 tölur) [TIL AÐ KOMA INN Á] eða[KALLAÐU STAÐFASTUR];
 5. VÆNTU STEFNINGAR YFIR (stefnugeisli eða leiðsögutæki) ( ástæða);
 6. MEÐ ÞESSARI BEYGJU FERÐU YFIR ( stefnugeisli eða leiðsögutæki) [ ástæða];
 7. NÚ FERÐU YFIR ( stefnugeisli eða leiðsögutæki) [ ástæða];
 8. HALTU ( flughæð) ÞAR TIL ÞÚ FERÐ INN Á SVIFGEISLA;
 9. KALLA STAÐFASTUR Á SVIFGEISLA;
 10. KOMDU INN Á ( stefnugeisli eða leiðsögutæki) [KALLA STAÐFASTUR].
  * Táknar sendingu flugmanns.


Parallel approaches orðtök einungis á ensku.
Sjá PANS ATM 12.4.2.3.

Surveillance radar aðflug 
Orðtök einungis á ensku. Sjá PANS ATM 12.4.2.4.
 

4.3 Orðaval tengt svarratsjá (SSR) og ADS-B

4.3.1 Til að spyrja um getu SSR búnaðar

 
 1. LÁTTU VITA UM GETU RATSJÁRSVARA;
 2. *RATSJÁRSVARI ( eins og tilgreint er í flugáætlun);
 3. *ENGINN RATSJÁRSVARI.
  * Táknar sendingu flugmanns.

4.3.2 Til að spyrja um getu ADS-B búnaðar

 
 1. ERTU MEÐ ADS-B;
 2. *ADS-B SENDIR (gagnahlekkur);
 3. *ADS-B MÓTTAKARI ( gagnahlekkur);
 4. *ER EKKI MEÐ ADS-B.
  * Táknar sendingu flugmanns.

4.3.3 Til að gefa fyrirmæli um stillingu ratsjársvara

 
 1. VIÐ BROTTFÖR - KVAKAÐU ( svarmerki);
 2. KVAKAÐU ( svarmerki).

4.3.4 Til að biðja flugmann að velja aftur

 
 1. VELDU AFTUR [( háttur)] ( svarmerki);
 2. *VEL AFTUR ( háttur) ( svarmerki).
  * Táknar sendingu flugmanns.

4.3.5 Til að biðja flugmann að endurvelja auðkenni loftfars

  VELDU AFTUR [ADS-B eðaMODE S] EINKENNI FLUGVÉLARINNAR.

4.3.6 Til að biðja flugmann að staðfesta valinn hátt og merki svarratsjár

 
 1. STAÐFESTU KVAK;
 2. *KVAKA ( svarmerki).
  * Táknar sendingu flugmanns.

4.3.7 Til að biðja um virkni sérauðkennis

 
 1. KVAKAÐU AUÐKENNI;
 2. KVAKAÐU LÁGT;
 3. KVAKAÐU EÐLILEGA;
 4. SENDU ÚT ADS-B AUÐKENNI.

4.3.8 Til að biðja um bráðabirgðastöðvun ratsjársvara

  KVAKAÐU BIÐ.

4.3.9 Til að biðja um neyðarsvarmerki

  KVAKAÐU MAYDAY.

4.3.10 Til að biðja um stöðvun á notkun ratsjársvara/ADS-B senditækis

 
 1. HÆTTU KVAKI [SENDU AÐEINS ÚT ADS-B];
 2. HÆTTU ADS-B ÚTSENDINGU [KVAKAÐU EINGÖNGU ( svarmerki)].

4.3.11 Til að biðja um sendingu þrýstihæðar

 
 1. KVAKAÐU CHARLIE;
 2. SENDU ÚT ADS-B HÆÐ.

4.3.12 Til að biðja um athugun á hæðarmælisstillingu og staðfestingu á hæð

  ATHUGAÐUR HÆÐARMÆLISSTILLINGU OG STAÐFESTU ( hæð).

4.3.13 Til að biðja um að hætt verði útsendingu þrýstihæðar vegna bilana

 
 1. HÆTTU AÐ KVAKA CHARLIE. RÖNG LESNING;
 2. HÆTTU ADS-B HÆÐAR ÚTSENDINGU [(RÖNG LESNING, eða ástæða)].

4.3.14 Til að biðja um staðfestingu flughæðar

AUTOMATIC DEPENDENT 
SURVEILLANCE CONTRACT (ADSC). 
Orðtök einungis á ensku.
Sjá PANS ATM 12.5.
STAÐFESTU (hæð).

5 VIÐVARANIR

5.1 Viðvaranir

5.1.1 Viðvörun vegna hæðarhindrunar

  ( kallmerki) VIÐVÖRUN VEGNA HÆÐARHINDRUNAR, ATHUGAÐU HÆÐ ÞÍNA STRAX, QNH ER ( tala) [( eining)].
[LÁGMARKSHÆÐ ER ( hæð)].

5.1.2 Viðvörun vegna landslags

  ( kallmerki) VIÐVÖRUN VEGNA LANDSLAGS ( leiðbeiningar til flugmanns, ef mögulegt).
 

 

 

 

 

6 Contacts

The following may be contacted for information or to provide feedback:
 
Netfang / Email:   ans@icetra.is
 


 
AIC hereby cancelled:  
NIL
 
NOTAM incorporated in this AIC:
NIL
 

ENDIR / END