AIC – ÍSLAND / ICELAND
Isavia ANS ehf., Reykjavíkurflugvelli, 102 Reykjavík /
Isavia ANS, Reykjavik Airport, IS-102 Reykjavik, Iceland
Sími / Telephone: + 354 424 4000
ais@isavia.is
http://www.isavia.is/ 

 
AIC A 004 / 2022
Effective from  24 MAR 2022
Published on 24 MAR 2022
 

 
Flugáætlanir fyrir flug innan FAXI TMA / Flight plans for flights within FAXI TMA
Efnisleg ábyrgð: ISAVIA ANS 

1 Inngangur

Reglur um flugáætlanir er að finna í ENR 1.10 og ENR 1.11.
Undanþága tekur nú gildi fyrir flug til og frá BIRK og BIKF sem ekki fer út fyrir mörk FAXI TMA.
Skilyrði er að flugmaður skilji eftir fullkomna flugáætlun (ICAO FPL) á öruggum stað svo sem í flugskóla.

2 Flugáætlanir fyrir flug innan FAXI TMA eingöngu /

Flugmenn og flugnemar geta lagt inn flugáætlanir fyrir flug sem eingöngu er innan FAXI TMA hjá flugturni Reykjavíkur- eða Keflavíkurflugvallar með símtali.
Símanúmer fyrir BIRK er 424 4040 og fyrir BIKF 425 6064.
Upplýsingar, skal gefa í eftirfarandi röð:
  1. Kallmerki
  2. Hvert skal flogið
  3. Flugtími
  4. Flugþol
  5. Flugmaður og fjöldi farþega
  6. Farsímanúmer flugmanns

3 Tengiliðir

Ef óskað er frekari upplýsinga, eða ef koma þarf athugasemdum á framfæri, vinsamlegast hafið samband við:

Netfang / Email:
procedures@isavia.is
 


 
 
Upplýsingabréf fellt út gildi:
A 003/2020
 
Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessu upplýsingabréfi:
Ekkert 

ENDIR / END