AIC – ÍSLAND / ICELAND
Isavia ANS ehf., Reykjavíkurflugvelli, 102 Reykjavík /
Isavia ANS, Reykjavik Airport, IS-102 Reykjavik, Iceland
Sími / Telephone: + 354 424 4000
ais@isavia.is
http://www.isavia.is/ 

 
AIC A 001 / 2022
Effective from  28 JAN 2022
Published on 28 JAN 2022
 

 
Rafræn landslags- og hindranakort / AD Terrain and OBST Charts - ICAO (Electronic)
Efnisleg ábyrgð: ISAVIA ANS

1 Inngangur

Rafræn landslags- og hindranakort fyrir Akureyrar- (BIAR), Egilsstaða- (BIEG), Keflavíkurflugvöll (BIKF) og Reykjavíkurflugvöll (BIRK) hafa verið gefin út.
Hægt er að nálgast kortin á:
 

 
Kortin lýsa landslags- og hindranagögnum ásamt flugmálagögnum á svæði 2.

2 Flugvallahindranir

Flugvallahindranir fyrir svæði 2 verða ekki birtar í Flugmálahandbók (AIP) kafla AD 2.10 fyrir BIAR, BIEG og BIRK.
Hægt er að sækja Excel skrá með þessum upplýsingum á rafrænu landslags- og hindranakortunum (sjá slóðir hér fyrir ofan).
Til að hala niður excel skránni þarf að smella á skýjið efst í hægra horni og velja Obstacle_list, sjá mynd hér að neðan.
 
Skráin inniheldur eftirfarandi stök:
  • Auðkenni;
  • Tegund;
  • Staðsetningu;
  • Hæð yfir sjávarmáli/hæð yfir jörð;
  • Lýsingu (tegund, litur);
  • Athugasemdir.
 

 

 
Upplýsingabréf fellt út gildi
A 014/2020
 

 
Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessu upplýsingabréfi:
Ekkert
 
 

ENDIR / END