AIC – ÍSLAND / ICELAND
Isavia ANS ehf., Reykjavíkurflugvelli, 102 Reykjavík /
Isavia ANS, Reykjavik Airport, IS-102 Reykjavik, Iceland
Sími / Telephone: + 354 424 4000
ais@isavia.is
http://www.isavia.is/ 

 
AIC A 013 / 2020
Effective from  09 OCT 2020
Published on 09 OCT 2020
 
 
Vetrarþjónusta /
Winter service
 

Efnisleg ábyrgð: Isavia Innanlands

1 Fyrirkomulag vetrarþjónustu

Vetrarþjónusta er á öllum alþjóðaflugvöllum og innanlands áætlunarflugvöllum frá 1. október til 30. apríl.

Þjónustan felur í sér snjóhreinsun, hálkuvarnir og upplýsingagjöf um ástand athafnasvæða.

SNOWTAM fyrir alþjóðaflugvelli (BIKF, BIRK, BIAR, BIEG) er gefið út miðlægt af NOTAM skrifstofu (BIRKYNYX).

Upplýsingum um brautarástand alþjóða- og innanlandsflugvalla er miðlað í METAR skeyti og af upplýsingaþjónustu flugvallar.
Ástand flugbrauta á BIRK og BIKF er einnig uppgefið í ATIS.

Á Keflavíkurflugvelli (BIKF) kunna formíatsölt (Potassium formate, sodium formate) að vera notuð til hálkuvarna á athafnasvæði.

Sjá nánar AD 1.2.2    

 


 

Upplýsingabréf fellt út gildi:

A019/2019

 

Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessu upplýsingabréfi:

Ekkert

 


 

 


ENDIR / END