Rafræn Flugmálahandbók (eAIP)

ÍSLAND

Leitið nýjustu upplýsinga í NOTAM

Smáforrit (app) fyrir rafræna Flugmálahandbók má sækja án endurgjalds, bæði í Android og iOS.

eAIP Iceland APP - available for free, both for Android and iOS

Upplýsingar um rafræna Flugmálahandbók (eAIP)

Gildisdagur : 25 MAR. 2021

Útgáfudagur : 25 MAR. 2021

Lýsing

AMDT 001/21 (Heildaruppfærsla sem PDF-skjal)

Vinsamlegast tilkynnið villur eða efni sem vantar ais@isavia.is

Please report any errors and omissions to ais@isavia.is

Breytingar í þessari útgáfu

Sjá AMDT flipa fyrir breytingar
Amdt tab

Ath.: ef breytingar eru ekki greinilegar afhakið þá reit í efra hægra horni og veljið hann síðan aftur: Change

Note: if changes do not appear clearly please deselect the box in the top right corner and then select it again: Change

Helstu breytingar í þessari útgáfu:
Flugmálahandbókin (AIP) hefur verið flutt yfir í nýtt útgáfukerfi.
Í útgáfu AMDT 001 / 2021 er bókin gefin út í heild. Það ættu ekki að vera neinar efnislegar breytingar en vegna kerfisuppfærslunnar eru einhverjar ritstjórnarlegar lagfæringar.
Notendur eru hvattir til að tilkynna grun um villur eða rangfærslur til: aip_breytingar@isavia.is

AD 2    Flugvellir og kort

Köflunum hefur verið skipt upp í eftirtalda hluta:

      Hluti 1 --> Texti
      Hluti 2 --> Flugvallakort
      Hluti 3 --> Flugvallahindranakort 
      Hluti 4 --> Listar yfir vörður og leiðarmið
      Hluti 5 --> STAR
      Hluti 6 --> Aðflug
      Hluti 7 -> SID
      Hluti 8 -> Önnur kort

Öll kort hafa fengið nýtt blaðsíðunúmer og dagsetningu.

 

Subject Changes AIP pages/chapter
General changes:   
Links Links have been checked and updated where necessaryNA
ReferencesReferences are not connectedNA
GEN  
List of Radio Navigation AidsEditorial difference GEN 2.5
Sunrise / sunset tablesSR and SS time have been addedGEN 2.7
AD


Index to Aerodromes and Heliports
Graphic portrayal of aerodromes and landing strips, have been addedAD 1.3
AD AdministrationChanged to Isavia Innanlandsflugvellir ehf. (Isavia Domestic) AD 2.2.6
SUP - Engin / NIL
AIC - Engin / NIL

 

 


 


 

 

VIÐBÆTUR / SUPPLEMENTS
Nýjar viðbætur / New Supplements Viðbætur felldar úr gildi / Supplements hereby cancelled
EnginNIL
_______
 
UPPLÝSINGABRÉF / AIC
Ný upplýsingabréf / New AIC Upplýsingabréf felld úr gildi / AICs hereby cancelled

AIC A 011/2021 - 13 APR 2021

NIL
_______
 
Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í útgáfunni: NOTAM incorporated in this amendment:
Engin /NIL
Hægt er að nálgast Flugmálahandbókina (AIP)
öll AIC-upplýsingabréf og AIP-supplement sem eru í gildi á
heimasíðu Isavia ohf.,
https://eaip.isavia.is/
The AIP publications, all effective AICs and AIP supplements
can be accessed through the ISAVIA
webpage
https://eaip.isavia.is/
ENDIR / END