AIP Supplement – ÍSLAND / ICELAND
Isavia ANS ehf., Reykjavíkurflugvelli, 102 Reykjavík /
Isavia ANS, Reykjavik Airport, IS-102 Reykjavik, Iceland
Sími / Telephone: + 354 424 4000
ais@isavia.is
http://www.isavia.is/

 
AIP SUP nr 014 / 2021
Effective from  08 OCT 2021
Published on 08 OCT 2021
 

 
Akureyrarflugvöllur AFIS / ATC   –   Akureyri Airport AFIS / ATC
Efnisleg ábyrgð: Isavia Innanlands

1 Akureyrarflugvöllur AFIS / ATC

Frá 1. október verður AFIS þjónusta ekki í boði á nóttunni (23:00 – 07:00).
ATC þjónusta verður veitt, samkvæmt beiðni, á þeim tíma (23:00 – 07:00).
Flugmálahandbókin verður uppfærð, í fyrirvaraútgáfu (AIRAC) 006/2021, 2. desember 2021:
  • BIAR AD 2.3 – Utan þjónustutíma, aðeins ATC samkvæmt beiðni.
  • BIAR AD 2.17 – ATZ og AFIS lagt niður.
  • BIAR AD 2.18 – AFIS tíðni fjarlægð.
  • BIAR AD 2.24 – AFIS fjarlægt af öllum Akureyrarkortum
  • ENR 2.1 – Utan þjónustutíma ATC er BIAR ATS flutt í BIAR turn, samkvæmt beiðni.
  • ENR 6.1-3 – AFIS tíðni fjarlægð.

2 Tengiliðir

Ef óskað er frekari upplýsinga vinsamlegast hafið samband við:
Netfang / Email: biar@isavia.is
 

 
Viðbætur við Flugmálahandbók felldar út gildi:
Engar
 
Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessum viðauka:  
NIL
 
ENDIR