AIP Supplement – ÍSLAND / ICELAND
Isavia ANS ehf., Reykjavíkurflugvelli, 102 Reykjavík /
Isavia ANS, Reykjavik Airport, IS-102 Reykjavik, Iceland
Sími / Telephone: + 354 424 4000
ais@isavia.is
http://www.isavia.is/

 
AIP SUP nr 012 / 2021
Effective from  08 OCT 2021
Published on 08 OCT 2021
 

 
KEFLAVÍK – Bráðabirgðabygging á stæði 6 / KEFLAVIK – Temporary building on stand 6
Efnisleg ábyrgð: Isavia, Keflavíkurflugvöllur 

1 Inngangur

1.1 Áætlaður gildistími

Áætlaður framkvæmdatími er frá 20. september 2021 til 15.mars 2022 en bygging mun standa á stæði 6 þar til
„SLN18 – Stækkun landgangs til norðurs“  verður tekin í rekstur sem er áætlað að verði 2026. 
Ef framkvæmdir hafa áhrif á nærliggjandi svæði verður það tilkynnt með NOTAM ef þörf krefur. 

1.2 Verkefni

SSA20- Bráðabirgðabygging á stæði 6  
Keflavíkurflugvöllur, Keflavík, Ísland.
Bygging verður reist á sökklum/undirstöðum sem verða staðsteyptar ofan á núverandi flughlað, undir flughlaði verður plastfilma til varnar steypu á flughlaði.
Vegna framkvæmda þarf að loka stæði 6, fjarlægja landgöngubrú, „rótendu“ og hluta af undirstöðu. Einnig þarf að loka 2 afgreiðslubrunnum á stæði 6 og því einnig brunnum á stæðum 2 og 4. Afgreiðsla flugvélaeldsneytis á stæði 4 verður með tankbílum. Stæði 2 er nú þegar lokað vegna anarra framkvæmda.
 
Kranavinna verður bæði vegna niðurtektar á landgöngubrú og eins þegar bygging verður reist.
Vegna framkvæmda á stæði 6 munu vörubílar þvera flughlað frá Koparhliði. Umferð verður stýrt. 
Fasaskipting:
 1. 20. september 2021 – 01. október 2021:
  1. Undirbúningur á stæði;
  2. Fjarlægja landgöngubrú, hluta af „rótendu“ og undirstöðu;
  3. Brunnum lokað. 
 2. 1. október 2021 – 15. mars 2022:
  1. Afhending svæðis til verktaka.
  2. Framkvæmdartími byggingar. 
 3. 15. mars 2022 – 01. apríl 2022:
  1. Frágangur innanhúss; 
  2. Afhending til reksturs.

2 Viðauki

2.1 Skýringamyndir

 
 

3 Tengiliðir

Ef óskað er frekari upplýsinga vinsamlegast hafið samband við:
Netfang / Email: halldor.karlsson@isavia.is / Gudrun.jons@isavia.is
 

 
Viðbætur við Flugmálahandbók felldar út gildi:
Engar
 
Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessum viðauka:  
Engin
 
ENDIR