AIP Supplement – ÍSLAND / ICELAND
Isavia ANS ehf., Reykjavíkurflugvelli, 102 Reykjavík /
Isavia ANS, Reykjavik Airport, IS-102 Reykjavik, Iceland
Sími / Telephone: + 354 424 4000
ais@isavia.is
http://www.isavia.is/

 
AIP SUP nr 011 / 2021
Effective from  08 OCT 2021
Published on 08 OCT 2021
 

 
Tímabundnar hindranir sem standa lengur en þrjá mánuði /
Temporary obstacles with duration longer than three months

Efnisleg ábyrgð: Isavia ohf., Isavia Innanlands

1 BIKF Keflavíkurflugvöllur

1.1 Braut 01/19 – Byggingakrani vestan við skýli 831

Byggingarkrani hefur verið reistur, vestan við skýli 831, 986 m norðan við þröskuld brautar 01 og 357 m austan við framlengda miðlínu brautar 01/19.

Hnit / Coordinates
640658.56N 0215545.43W
Hámarkshæð kranans er 266 FT MSL
Radíus kranans (bómulengd) er 28 m.
Kraninn er lýstur með hindranaljósum.
Áætlaður uppitími - Október 2021
Hnit
63582399N 22355338W

1.2 Braut 01/19 – Byggingakrani á svæði LHG svæði 9

Byggingarkrani hefur verið reistur á svæði Landhelgisgæslunnar(svæði 9), 637 m norðan við þröskuld brautar 01 og 325 m austan við framlengda miðlínu brautar 01/19.
Hámarkshæð kranans er 233 FT MSL.
Radíus kranans (bómulengd) er 32 m.
Kraninn er lýstur með hindranaljósum.
Áætlaður uppitími - Janúar 2022
Hnit
63586888N 22355338W

2 BIRK Reykjavíkurflugvöllur

2.1 Braut 01/19 - Byggingarkrani við Seljaveg 4-8, Reykjavík

Byggingarkrani hefur verið reistur 1870 m norðan við þröskuld brautar 19 og 523 m vestan við framlengda miðlínu brautar 01/19.
Hæð kranans er 171 FT MSL.
Radíus kranans (bómulengd) er 72 m.
Kraninn er lýstur með hindranaljósum.
Áætlaður uppitími er april 2023.
Hnit / Coordinates
640908.27N  0215709.75W

2.2 Braut 01/19 - Byggingarkrani við Austurbakka 2, Reykjavík

Byggingarkrani hefur verið reistur 1450 m norðan við þröskuld brautar 19 og 370 m austan við framlengda miðlínu brautar 01/19.
Hæð kranans er 185 FT MSL.
Radíus kranans (bómulengd) er 70 m.
Kraninn er lýstur með hindranaljósum.
Áætlaður uppitími er til janúar 2022.
Hnit / Coordinates
640857.18N 0215601.38W


 

2.3 Braut 01/19 - Byggingarkrani við Austurbakka 2, Reykjavík

Byggingarkrani hefur verið reistur 1407 m norðan við þröskuld brautar 19 og 326 m austan við framlengda miðlínu brautar 01/19.
Hæð kranans er 143 FT MSL.
Radíus kranans (bómulengd) er 50 m.
Kraninn er lýstur með hindranaljósum.
Áætlaður uppitími er til janúar 2022.
Hnit / Coordinates
640855.70N 0215604.38W


 

2.4 Braut 01/19 - Byggingarkrani við Vesturvör 26-28, Kópavogi

Byggingarkrani hefur verið reistur 882 m sunnan við þröskuld brautar 01 og 103 m vestan við framlengda miðlínu brautar 01/19.
 
Hæð kranans er 102 FT MSL.
Radíus kranans (bómulengd) er 60 m.
Kraninn er lýstur með hindranaljósum.
Áætlaður uppitími er til ágúst 2021.
Hnit / Coordinates
640653.88N 0215607.88W


 

2.5 Braut 01/19 - Byggingarkrani við Vesturvör 26-28, Kópavogi

Byggingarkrani hefur verið reistur 859 m sunnan við þröskuld brautar 01 og 53 m vestan við framlengda miðlínu brautar 01/19.
Hæð kranans er 102 FT MSL.
Radíus kranans (bómulengd) er 36 m.
Kraninn er lýstur með hindranaljósum.
Áætlaður uppitími er til september 2021.
Hnit / Coordinates
640652.97N 0215612.99W


 

2.6 Braut 01/19 - Byggingarkrani við Austurvöll, Reykjavík

Byggingarkrani hefur verið reistur 1334 m norðan við þröskuld brautar 19 og 24 m vestan við framlengda miðlínu brautar 01/19.
Hæð kranans er 125 FT MSL.
Radíus kranans (bómulengd) er 36 m.
Kraninn er lýstur með hindranaljósum.
Áætlaður uppitími er til júlí 2021.
Hnit / Coordinates
640852.35N 0215629.74W


 

2.7 Braut 01/19 -Byggingarkrani við Lækjargötu 12, Reykjavík

Byggingarkrani hefur verið reistur 1120 m norðan við þröskuld brautar 19 og 74 m austan við framlengda miðlínu brautar 01/19.
Hæð kranans er 128 FT MSL.
Radíus kranans (bómulengd) er 50 m.
Kraninn er lýstur með hindranaljósum.
Áætlaður uppitími er til janúar 2022.
Hnit / Coordinates
640845.72N 0215621.19W


 
 

3 BISF SelfossLendingarstaður

Byggingarkrani hefur verið reistur 610 m norðanaustan við braut 32
Hæð kranans er 200 FT MSL
Radíus kranans (bómulengd) er 65 m
Kraninn er lýstur með hindranaljósum
Áætlaður uppitími er til ágúst 2022
Hnit / Coordinates

635529N 210111W
 

 

 

 

 
Viðbætur við Flugmálahandbók felldar út gildi:
SUP 010/2021
 
Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessu upplýsingabréfi:
NIL

 


ENDIR / END