AIP Supplement – ÍSLAND / ICELAND
Isavia ANS ehf., Reykjavíkurflugvelli, 102 Reykjavík /
Isavia ANS, Reykjavik Airport, IS-102 Reykjavik, Iceland
Sími / Telephone: + 354 424 4000
ais@isavia.is
http://www.isavia.is/

 
AIP SUP nr 003 / 2021
Effective from  23 APR 2021
Published on 23 APR 2021
 
 
Keflavík - Framkvæmdir við Austurvæng (SLN18EW) Keflavik /
Construction work at East wing (SLN18EW)

Efnisleg ábyrgð: Isavia, Keflavíkurflugvöllur 

1 Inngangur

Áætlað er að byggja  við norðurbyggingu flugstöðvar til  austurs,  svo kallaður austurvængur. Grafið verður fyrir 6000 m2 kjallarabyggingu ásamt því að byggð verður 1 hæð ofan á.
 

1.1 Áætlaður gildistími

Framkvæmdir hófust í febrúar 2021.

Áætluð framkvæmdalok fyrrihluta árs 2023.

Áhrif framkvæmda verða tilkynnt með NOTAM ef þörf er á

2 Verkefni

Framkvæmdir við ausutrvæng flugstöðvarbyggingar á Keflavíkurflugvelli.

Öryggisgirðing verður færð sunnar og inn á loftfararstæði 2, 22.02.21 og því lokað á meðan á framkvæmdum stendur.

Áætlað að jarðverktaki verði á svæðinu frá apríl til sept 2021, gröftur og klapparsprenging. 

Byggingarverktaki verður á svæðinu frá sept 2021 til framkvæmdaloka, m.a kranavinna.

2.1 Áfangar

Verkefninu verður skipt í 3 áfanga:

•    Jarðvinna
•    Byggingarframvkæmdir - cell and core
•    Innanahúss frágangur (á ekki við)

3 Áhrif framkvæmdar á flugöryggi

Vinnusvæði verktaka teygjir sig inn á loftfararstæði 2 og verður afmarkað með flugvallargirðingu. Loftfararstæði 2 verður lokað á meðan framkvæmd stendur yfir. Þjónustuvegur sem tengir Austur- og FLE hlað verður lokað til móts við loftfarastæði 76, sjá teikningu í viðauka. Akstur frá þjónustuvegi inn á hlað er til móts við stæði 74.

Töskukerrur munu fara inn í infeed byggingu (töskusal) að sunnanverðu.
Tryggt verður að aðskotahlutir (FOD) frá byggingarsvæði hafi ekki áhrif á hlað og/eða önnur 

4 Skýringamyndir

 

 


 


 

5 Tengiliðir

Ef óskað er frekari upplýsinga vinsamlegast hafið samband við:

Netfang / Email: hartmann.runarsson@isavia.is 

 

Viðbætur við Flugmálahandbók felldar út gildi:

Engar

 

Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessum viðauka:  

NIL

 

ENDIR