AIP Supplement – ÍSLAND / ICELAND
Isavia ANS ehf., Reykjavíkurflugvelli, 102 Reykjavík /
Isavia ANS, Reykjavik Airport, IS-102 Reykjavik, Iceland
Sími / Telephone: + 354 424 4000
ais@isavia.is
http://www.isavia.is/

 
AIP SUP nr 002 / 2021
Effective from  23 APR 2021
Published on 23 APR 2021
 
 
KEFLAVÍK - Framkvæmdir við stækkun flughlaða og nýbyggingu á svæði LHG  /
KEFLAVIK - Construction work for apron extension, cargo pad and bed-down site

Efnisleg ábyrgð: Isavia, Keflavíkurflugvöllur 

1 Inngangur

Framkæmdir þessar ná til jarðvinnu, lagna og steypu við stækkun á núverandi hlaðsvæði, akbraut  og nýtt flughlað ásamt lögnum og tilheyrandi jarðvinnu undir malarhlað innan umráðasvæðis Lanhelgisgæslu Íslands.Umtalverðir jarðefnaflutningar eru tengdir þessu verkefni og því mun verkið ná yfir u.þ.b. tveggja ára tímabil.

1.1 Áætlaður gildistími

Áætlaður framkvæmdatími er frá mars 2021 og áætlað að honum ljúki seinni hluta árs 2022. 
Áhrif framkvæmda verða tilkynnt með NOTAM ef þörf er á. 

2 Verkefni

2.1 Stækkun á núverandi hlaðsvæði:Mars 2021 - Janúar 2022

2.2 Malarhlað: Júní 2021 - Octóber 2022

2.3 Flughlað og akbraut: Júní 2021 - Ágúst 2022

Lokanir og eða hindarnir til verndar bæði notendum og verksvæðum verða settar upp eftir þörfum, þar ber helst að nefna Delta1 og austurenda flughlaðs (vinnusvæði 1) og við akbrautir að nýju hlaðsvæði (vinnusvæði 3).

Verkefninu verður skipt í 3 áfanga sem eru hver fyrir sig  brotnir niður eftirfarandi þætti, sjá skýringarmynd 1.

  • Jarðvinna
  • Lagnavinna
  • Steypa flughlaðs/akbrauta og frágangur

Áætluð framkvæmdalok:  Október 2022.

3 Áhrif framkvæmdaá flugöryggi

Verktaki er með skirfstofu í gámahúsum norðan við Sierra3 og mun þarf af leiðandi þvera akbrautina daglega, auk þessa mun Delta1 þurfa að vera lokuð á meðan framkvæmdir við stækkun á svæði 1 stendur yfir. Þetta mun verða áþreyfanlegt flugfólki en ætti að hafa lítil áhrif á flugöryggi. 
Krana þarf að reisa við ákveðna verkþætti og ber öryggisfulltrúa  verktaka að tilkynna um slíkt í tíma til ISAVIA og tryggja að leyfi frá ISAVIA sé fyrir hendi áður en kranar eru reistir.

4 Skýringamynd

 

5 Tengiliðir

Ef óskað er frekari upplýsinga vinsamlegast hafið samband við:

Netfang / Email: thorir.jonsson@planate.com

 


 

Viðbætur við Flugmálahandbók felldar út gildi:

Engar

 

Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessum viðauka:  

Engin / NIL

 

ENDIR