AIC – ÍSLAND / ICELAND
Isavia ANS ehf., Reykjavíkurflugvelli, 102 Reykjavík /
Isavia ANS, Reykjavik Airport, IS-102 Reykjavik, Iceland
Sími / Telephone: + 354 424 4000
ais@isavia.is
http://www.isavia.is/ 

 
AIC B 011 / 2017
Effective from  08 DEC 2017
Published on 08 DEC 2017
 
 
Sjónflugsflugáætlanir á Reykjavíkurflugvelli /
VFR Flight Plans at Reykjavik Aerodrome
 

Efnisleg ábyrgð:  ISAVIA ANS

1 Sjónflugsflugáætlanir á Reykjavíkurflugvell

Flugmenn og flugnemar geta lagt inn sjónflugsflugáætlanir hjá flugturni Reykjavíkurflugvallar með símtali í síma: 4244142

Upplýsingar, skal gefa í eftirfarandi röð:

•    Kallmerki
•    Hvert skal flogið (t.d. local og lendingar)
•    Flugtími
•    Flugþol
•    Flugmaður og fjöldi farþega
•    Farsímanúmer flugmanns

 


Upplýsingabréf fellt út gildi: / AIC hereby cancelled:  
B 002/2006

 


Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessu upplýsingabréfi: / NOTAM incorporated in this AIC:
Ekkert / NIL

 


ENDIR / END