AIC – ÍSLAND / ICELAND
Isavia ANS ehf., Reykjavíkurflugvelli, 102 Reykjavík /
Isavia ANS, Reykjavik Airport, IS-102 Reykjavik, Iceland
Sími / Telephone: + 354 424 4000
ais@isavia.is
http://www.isavia.is/ 

 
AIC A 021 / 2021
Effective from  03 DEC 2021
Published on 03 DEC 2021
 

 
Flugvallarútvarp á Akureyrarflugvelli / ATIS for Akureyri airport
Efnisleg ábyrgð: ISAVIA ANS

1 Inngangur

Ákveðið hefur verið að setja upp flugvallarútvarp á Akureyrarflugvelli (BIAR).
Búnaðurinn er samskonar og notaður er á Reykjavíkurflugvelli.
Tilgangur er að auka öryggi og minnka álag á tíðni BIAR TWR.

2 Innleiðing

Stefnt er að innleiðingu 27. janúar 2022.
  • NOTAM verður gefið út
  • AIP BIAR AD veður uppfærður

3 Tengiliðir

Ef óskað er frekari upplýsinga, eða ef koma þarf athugasemdum á framfæri, vinsamlegast hafið samband við:
 
Netfang / Email: procedures@isavia.is
 

 
Upplýsingabréf fellt út gildi:
Ekkert
 
Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessu upplýsingabréfi:
Ekkert
 

ENDIR / END