| |||||||||||||||||||
Isavia ANS hefur hafið verkefni við að innleiða nýtt kerfi sem heldur utan um flugáætlanir, forflugsupplýsingar, NOTAM, SNOWTAM, veðurupplýsingar og lifandi gögn. | |||||||||||||||||||
Nýja kerfið mun taka við af núverandi kerfum vegna NOTAM og SNOWTAM. | |||||||||||||||||||
Kynningafundir fyrir notendur verða haldnir áður en kerfið verður tekið í notkun. | |||||||||||||||||||
Rafræn vefgátt verður aðgengileg á | |||||||||||||||||||
Með þessari breytingu verður hægt að leggja inn flugáætlanir í vefgáttinni. | |||||||||||||||||||
Forflugsupplýsingar fyrir flug, sem innihalda samantekt NOTAM, SNOWTAM, veðurupplýsinga og aðrar áríðandi upplýsingar fyrir rekstraraðila og flugmenn, verða aðgengilegar í rafrænu gáttinni. | |||||||||||||||||||
Innleiðing fyrsta áfanga verður á fyrri hluta ársins 2021. | |||||||||||||||||||
Innlögn flugáætlana verður nú opin í gegnum vefgátt. Innlögn flugáætlana með símtölum og netpósti til fjarritunar og flugradíó hættir. | |||||||||||||||||||
Allar flugáætlanir verða lagðar inn um vefgátt. Flugturnar og flugradíó hætta að taka við flugáætlunum í síma. | |||||||||||||||||||
28. janúar 2021 - nýtt AFS heimilisfang skeyta fyrir allar flugáætlanir, BIRDZPZX. | |||||||||||||||||||
Nákvæm dagsetning vegna niðurlagning símtala fyrir flugáætlanir til flugturna og flugradíó verður auglýst síðar. Sem og dagsetning vegna nýrrar vefgáttar. | |||||||||||||||||||
Flugmálahandbók Íslands (AIP) verður uppfært til samræmis. | |||||||||||||||||||
Ef óskað er frekari upplýsinga vinsamlegast hafið samband við: | |||||||||||||||||||
Netfang / Email: ais@isavia.is | |||||||||||||||||||
| |||||||||||||||||||
Upplýsingabréf fellt út gildi: | |||||||||||||||||||
A 020 / 2020 | |||||||||||||||||||
| |||||||||||||||||||
Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessu upplýsingabréfi: | |||||||||||||||||||
Ekkert | |||||||||||||||||||
| |||||||||||||||||||
|