AIC – ÍSLAND / ICELAND
|
Isavia ANS ehf., Reykjavíkurflugvelli, 102 Reykjavík /
Isavia ANS, Reykjavik Airport, IS-102 Reykjavik, Iceland
Sími / Telephone: + 354 424 4000
ais@isavia.is
http://www.isavia.is/
|
|
|
|
Effective from 28 JAN 2022
Published on 28 JAN 2022
|
|
|
|
Útvíkkun ADS-B geimkögunar / Space-Based ADS-B expansion
|
|
Efnisleg ábyrgð: Isavia, ANS
|
|
|
Geimkögun ADS-B verður útvíkkuð í íslenska flugstjórnarsvæðinu (BIRD CTA) norður af 70 norður.
|
Tilgangur þessa upplýsingabréfs er að útskýra hvernig innleiðingunni verður hagað
|
2 Drægi ADS-B í íslenska flugstjórnarsvæðinu
|
Geimkögun ADS-B er fyrsta kögunarlag norðan við 70N. Drægið nær til alls BGGL FIR svæðisins í F180 og ofar og BIRD FIR svæðisins frá sjávarmáli og ofar. Sjá kort hér fyrir neðan.
|
|
|
|
Verklag flugmanna hvað varðar ADS-B er óbreytt eftir innleiðingu geimkögunar ADS-B.
|
Engin breyting er á verklagi flugleiðsöguþjónustu vegna innleiðingu geimkögunar ADS-B.
|
|
Áætlað er að innleiða útvíkkað kögunardrægi með geimkögun ADS-B í íslenska flugstjórnarsvæðinu á fyrir helming árs 2022.
|
Nákvæm dagsetning verður auglýst með NOTAM.
|
|
Ef óskað er frekari upplýsinga vinsamlegast hafið samband við:
|
|
|
Upplýsingabréf fellt út gildi:
|
|
|
Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessu upplýsingabréfi:
|
|
|