ENR 1.7 STARFSHÆTTIR VARÐANDI STILLINGU HÆÐARMÆLA

 

ENR 1.7.1 Inngangur

Starfshættir varðandi stillingu hæðarmæla eru í samræmi við reglur ICAO og eru í Doc 8168-OPS/611 og fara hér á eftir. Til tryggingar tilskildum hæðaraðskilnaði loftfara frá jörðu í farflugi er spáð landshæðarmæli (Regional QNH). Landshæðarmælir er lægsti spáði loftþrýstingur hvar sem er yfir Íslandi. Hann er gefinn í heilum hektópaskal.

ENR 1.7.2 Grundvallar starfshættir

ENR 1.7.2.1 Almennt

ENR 1.7.2.1.1 .

Skiptihæð á Íslandi er 7000 fet.

ENR 1.7.2.1.2 .

Lóðrétt staða loftfars á flugi í eða undir skiptihæð er tjáð í flughæðum en fyrir ofan skiptihæð er lóðrétt staða loftfarsins tjáð í fluglögum. Lóðrétt staða loftfars í klifri er tjáð í flughæðum undir skiptihæð en þar fyrir ofan í fluglögum. Lóðrétt staða loftfars í lækkun er tjáð í fluglögum í skiptilagi og þar fyrir ofan en í flughæðum fyrir neðan skiptilag.

ENR 1.7.2.1.3 .

Fluglag núll miðast við málþrýsting 1013,2 hPa (29.92 tommur). Önnur fluglög skulu aðskilin með þrýstibili er samsvarar að minnsta kosti 500 fetum (152,4 metrum) í staðallofthjúpi.

Ath. Í eftirfarandi töflu er dæmi um tengsl milli fluglaga og þess sem hæðarmælir sýnir. Jafngildi í metrum er ekki nákvæmt:

Flight Level Number Altimeter Indication
Feet Metres
101000300
151500450
202000600
5050001500
100100003050
150150004550
200200006100

ENR 1.7.2.2 Flugtak og klifur

Fyrir flugtak fá loftför viðeigandi QNH-hæðarmæli-stillingu.

ENR 1.7.2.3 Hæðaraðskilnaður – leiðarflug

Hæðaraðskilnaður í leiðarflugi er í fluglögum í eða ofar skiptilagi en í flughæðum í eða neðan skiptihæðar.

Loftfari skal flogið í flughæðum eða fluglögum tilsvarandi ferli þess og sem er í samræmi við eftirfarandi töflu:

  TRACK
From 000 degrees to 179 degrees From 180 degrees to 359 degrees
IFR flights VFR flights IFR flights VFR flights
Altitude Altitude
Flughæð/Altitude1 000 2 000   
 3 0003 5004 0004 500
 5 0005 5006 0006 500
 etc.etc.etc.etc.

ENR 1.7.2.4 Aðflug og lending

ENR 1.7.2.4.1 .

Loftförum er gefin QNH-hæðarmælistilling í aðflugsheimildum og þegar þeim er gefin heimild til að koma í umferðarhring.

ENR 1.7.2.4.2 .

Lóðrétt staða loftfara í aðflugi skal tjáð í fluglögum í eða ofan við skiptilag en þar fyrir neðan í flughæðum.

ENR 1.7.2.5 Fráflug

ENR 1.7.2.5.1 .

Í fráflugi skal beita viðeigandi hlutum greina ENR 1.7.2.1.2 , ENR 1.7.2.2 og ENR 1.7.2.4.

ENR 1.7.3 Lýsing svæðis fyrir hæðarmælisstillingar

Afmörkuð svæði vegna hæðarmælisstillingar hafa ekki verið útgefin í íslenska flugstjórnarsvæðinu. Vél sem flýgur neðan skiptihæðar (7000 fet) skal nota staðar loftþrýsting brottfararstaðar sem fengið er frá viðeigandi flugumferðarþjónustudeild og skipta miðja vegu yfir á staðar loftþrýsting áfangastaðar.

ENR 1.7.4 Starfshættir fyrir flugrekendur (þar með taldir flugmenn)

ENR 1.7.4.1 Gerð flugáætlana

ENR 1.7.4.1.1 .

Tekið skal fram í flugáætlunum hvaða hæðir loftför æskja að nota:

  1. í fluglögum varðandi flug ofar skiptihæð og
  2. í flughæðum varðandi flug sem hyggjast fljúga í eða fyrir neðan skiptihæð.

Ath.: Í flugáætlunum eru fluglög gefin upp sem númer en ekki í fetum eða metrum eins og gert er varðandi flughæðir.

ENR 1.7.5 Töflur um farflugshæðir

Farflugshæðir sem tekið skal tillit til eru sem hér segir:

  1. Þúsund feta (300 m) lágmarkshæðaraðskilnaður í FL 410, og neðar, er beitt innan flugstjórnarsvæðis Reykjavíkur.

TRACK**
From 000 degrees to 179 degrees*** From 180 degrees to 359 degrees***


IFR flights


Altitude


VFR flights


Altitude


IFR flights


Altitude


VFR flights


Altitude
FL Metres Feet FL Metres Feet FL Metres Feet FL Metres Feet
 3001 00 -- 6002 000 --
 9003 000 1 0503 500 1 2004 000 1 3504 500
 1 5005 00 1 7005 500 1 8506 000 2 0006 500
 2 1507 000752 3007 500802 4508 00852 6008 500
902 7509 000952 9009 5001003 05010 0001053 20010 500
1103 35011 0001153 50011 5001203 65012 0001253 80012 500
1303 95013 0001354 10013 5001404 25014 0001454 40014 500
1504 55015 0001554 70015 5001604 90016 0001655 05016 500
1705 20017 0001755 25017 5001805 50018 0001855 65018 500
1905 80019 0001955 95019 5002006 10020 000   
2106 40021 000   2206 70022 000   
2307 00023 000   2407 30024 000   
2507 60025 000   2607 90026 000   
2708 25027 000   2808 55028 000   
2908 85028 000   3009 15030 000   
3109 45031 000   3209 75032 000   
33010 05033 000   34010 35034 000   
35010 65035 000   36010 95036 000   
37011 30037 000   38011 60038 000   
39011 90039 000   40012 20040 000   
41012 50041 000   43013 10043 000   
45013 70045 000   47014 35047 000   
49014 95049 000   51015 55051 000   
etc.etc.etc.   etc.etc.etc.