AIP Supplement – ÍSLAND / ICELAND
Isavia ANS ehf., Reykjavíkurflugvelli, 102 Reykjavík /
Isavia ANS, Reykjavik Airport, IS-102 Reykjavik, Iceland
Sími / Telephone: + 354 424 4000
ais@isavia.is
http://www.isavia.is/

 
AIP SUP nr 10/2024
Effective from  23 MAY 2024
Published on 23 MAY 2024
 

 
Breyting á svari við RCL-skeyti / Amendment to RCL response messages
Efnisleg ábyrgð: Isavia ANS

1 Inngangur

Þann 21. mars 2024 var hætt að gefa úthafsheimildir í íslenska flugstjórnarsvæðinu.
Breytingin hefur að mestu gengið vel. Hins vegar hafa orðið atvik, þar sem flugvélar hafa farið út af heimilaðri flughæð án heimildar vegna misskilnings flugmanna á stöðluðu svari við RCL skeytum (RCL RECEIVED BY [UNIT] FLY CURRENT FLIGHT PLAN OR AS AMENDED BY ATC). Fjölmargar fyrirspurnir flugmanna gefa einnig til kynna að flugmenn skilji ekki svarskeytið.

2 Innleiðing

Vegna þessa misskilnings flugáhafna, á verklagi við niðurfellingu úthafsheimilda, hafa flugleiðsöguþjónustuaðilar á Norður Atlantshafi samþykkt einfaldara svar við RCL skeytinu: RCL RECEIVED BY [Unit].
Vegna þessa verður svar við RCL skeytum frá Reykjavik flugstjórn, héðan í frá, einfaldlega: „RCL RECEIVED BY REYKJAVIK OAC“.

3 Tengiliðir

Ef óskað er frekari upplýsinga, eða ef koma þarf athugasemdum á framfæri, vinsamlegast hafið samband við:
Netfang / Email: procedures@isavia.is
 

 
Viðbætur við Flugmálahandbók felldar út gildi:
Engar
 
Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessum viðauka:  
NIL
 
ENDIR