|
|||||||||||||||||||
Áætlað er að byggja við suðurbyggingu flugstöðvar til austurs. Grafið verður fyrir undirstöðum og lagnagangi ásamt því að byggðar verða tvær hæðir og tæknirými útbúið á þaki byggingarinnar. Byggingin verður tæpir 1.900m
2 að stærð.
|
|||||||||||||||||||
Áætlaður framkvæmdatími hefst í janúar 2024 og áætlað er að honum ljúki maí 2025.
|
|||||||||||||||||||
Áhrif framkvæmda verða tilkynnt með NOTAM ef þörf er á.
|
|||||||||||||||||||
Framkvæmdir við suðurbyggingu flugstöðvarinnar.
Öryggisgirðing reist utan um núverandi loftfarastæði 10 í janúar 2024 og því lokað á meðan á framkvæmdum stendur. |
|||||||||||||||||||
Áætlað er að verktaki sinni jarðvinnu í janúar til mars 2024 og mun hann grafa fyrir undirstöðum og lagnagangi.
|
|||||||||||||||||||
Vorið 2025 verður stæðum 77 og 79 breytt þ.e. aðalstæði fara úr notkun og aukastæði verða eingöngu í notkun.
|
|||||||||||||||||||
Akbraut verður færð austar sem og þjónustuvegur en færsla þjónustuvegar er tímabundin og verður hann færður framan við stæðið við lok framkvæmdarinnar.
|
|||||||||||||||||||
Frá mars 2024 til janúar 2025 mun verktaki steypa undirstöður, reisa stálvirki, steypa plötur, setja upp gluggakerfi og tæknirými á þaki.
|
|||||||||||||||||||
Unnið verður með byggingarkrana.
|
|||||||||||||||||||
Framkvæmdalok eru áætluð Maí 2025.
|
|||||||||||||||||||
Vinnusvæði verktaka er á loftfararstæði 10 og verður það afmakað með girðingu.
|
|||||||||||||||||||
Loftfararstæði 10 verður lokað á meðan framkvæmdum stendur.
|
|||||||||||||||||||
Þjónustuvegur aftan við loftfararstæði 10 og akbraut austan við stæðið verða opin á meðan framkvæmdum stendur.
|
|||||||||||||||||||
Tryggt verður að aðskotahlutir (FOD) frá byggingarsvæði hafi ekki áhrif á hlað eða önnur loftfararsvæði.
|
|||||||||||||||||||
Verktaki mun koma inn á svæðið í gegnum Gullnahlið og Silfurhlið.
Nánari upplýsingar um aðkomu verktaka að svæði má sjá á teikningu í fylgiskjali. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Ef óskað er frekari upplýsinga vinsamlegast hafið samband við:
|
|||||||||||||||||||
Netfang / Email:
bjarni.gunnarsson@isavia.is
|
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Viðbætur við Flugmálahandbók felldar út gildi:
|
|||||||||||||||||||
Engar
|
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessum viðbæti:
|
|||||||||||||||||||
Engin
|
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
ENDIR
|