|
|
|
Þær mælieiningar sem sýndar eru í töflunni hér fyrir neðan eru notaðar af landstöðvum fyrir flugfjarskipti í lofti og á jörðu í flugupplýsingasvæði Reykjavíkur.
|
For the measurement of
|
Units used
|
Mæling
|
Mælieining
|
Distances used in navigation, position reporting, etc. – generally in excess of 2 nautical miles
|
Nautical miles and tenths (NM) – 1 NM is
1852
1 852
m
Sjómílur og tíundu hlutar úr þeim (NM) – 1 sjómíla er
1852
1 852
m
|
Fjarlægðir í leiðsögu, staðartilkynningum, o.þ.h. – yfirleitt yfir 2 sjómílum
|
Relatively short distances such as those relating to aerodromes (Runway lengths, etc.)
|
Meters (m)
Metrar (m)
|
Tiltölulega stuttar fjarlægðir, t.d. í sambandi við flugvelli (flugbrautarlengdir, o.þ.h.).
|
Altitudes, elevations and heights
|
Feet (ft) – 1 foot is
0.3048
0.3048m
m
Fet (ft) – 1 fet er
0,3048 m
0,3048m
|
Flughæðir, hæð yfir sjávarmáli og staðarhæðir
|
Horizontal speed including wind speed
|
Knots (kt) – Nautical miles per Hour
Hnútar (kt) – sjómílur á klukkustund
|
Láréttur hraði, þar með talinn vindhraði
|
Vertical speed
|
Feet per minute – 1000 feet/min are 5.08 m/s
Fet á mínútu – 1000 fet/mín eru 5,08 m/s
|
Lóðréttur hraði
|
Wind direction for landing and take-off
|
Degrees magnetic (°)
Misvísandi gráður (°)
|
Vindátt fyrir lendingu og flugtak
|
Wind direction except for landing and take-off
|
Degrees true (°)
Réttvísandi gráður (°)
|
Vindátt fyrir annað en lendingu og flugtak
|
Visibility including runway visual range
|
Kilometers (km) or meters (m)
Kílómetrar (km) eða metrar (m)
|
Skyggni, þar með talið flugbrautarskyggni
|
Altimeter setting
|
Hectopascal (hPa). Inches of mercury available on request.
Hektópaskal (hPa). Tommur kvikasilfurs fáanlegt skv. beiðni.
|
Hæðarmælisstilling
|
Temperature
|
Degrees Celsius (°C)
Gráður á Celsíus (°C)
|
Hitastig
|
Mach number
|
True mach number |
Weight
|
Metric tons (t) or kilograms (kg)
Tonn (t) eða kílógramm (kg)
|
Þyngd
|
Time
|
Hours (h) and minutes (min), the day of 24 hours beginning at midnight UTC.
Klukkustundir (h) and mínútur (min), sólarhringur 24 tímar byrjar á miðnætti miðað við UTC.
|
Tími
|
|
|
Í íslensku AIP-bókinni, AIP-viðaukum og flugumferðarþjónustu, samskiptum og við veðurþjónustu er notaður íslenskur staðartími sem er UTC (Co-ordinated Universal Time). Tilkynntur tími uppfærist í næstu heila mínútu. Nákvæmni tímaprófana er upp á næstu 5 sekúndur.
|
Sumartími er ekki notaður.
|
|
GEN 2.1.3.1 Nafn/lýsing viðmiðunarkerfis
|
Öll útgefin landmælingahnit, sem vísa á breiddar- og lengdargráður, eru tilgreind samkvæmt World Geodetic System- 1984 (WGS-84).
|
GEN 2.1.3.2 Auðkenning og aðferðir vörpunar
|
|
GEN 2.1.3.3 Lýsing jarðsporvölulíkans
|
|
GEN 2.1.3.4 Auðkenningviðmiðunarpunkta
|
|
|
Útgefin landmælingarhnit gilda fyrir sömu svæði og flugupplýsingaþjónustan nær til, það er allt landsvæði Íslands og jafnframt loftrýmið yfir úthafinu sem umlykur upplýsingarsvæði Reykjavíkur og er í samræmi við svæðasamninginn um flugleiðsögu.
|
GEN 2.1.3.6 Notkun stjörnumerkis til að auðkenna útgefin landfræðileg hnit
|
Stjörnumerki (*) er notað til að auðkenna útgefin landfræðileg hnit sem hafa verið breytt í WGS-84 hnit en uppfylla jafnframt ekki kröfur um nákvæmni upprunahnita samkvæmt ICAO, Annex 11, kafla 2 og ICAO, Annex 14, bindi I og II, kafla 2. Nákvæm lýsing á ákvörðunum og framsetningu á WGS-84 hnitum eru gefin í ICAO, Annex 11, kafla 2 og í ICAO, Annex 14, bindi I og II.
|
|
GEN 2.1.4.1 Nafn/lýsing viðmiðunarkerfis
|
Öll útgefin hæðagögn eru tilgreind samkvæmt Earth Graviation Model 1996 (EGM-96).
Vörpun er notuð þegar mælt hefur verið í öðru kerfi.
|
GEN 2.1.4.2 Lýsing hæðarlíkans
|
|
GEN 2.1.4.3 Notkun stjörnumerkis
|
Stjörnumerki (*) er notað til að auðkenna útgefna landhæð sem hefur verið breytt í EGM-96 hæð en uppfyllir jafnframt ekki kröfur um nákvæmni upprunahæðar samkvæmt stöðlum.
|
GEN 2.1.5 Þjóðareinkennisstafir loftfara og skráningarheiti
|
Þjóðareinkennisstafir loftfara, sem skráð eru á Íslandi, eru bókstafirnir TF. Þar á eftir er bandstrik og síðan þriggja stafa skráningarheiti, t.d. TF-ABC
|
GEN 2.1.6 Almennir frídagar - árið 2024
|
Ath.-
Opinber þjónusta getur legið niðri og bankar og aðrar stofnanir geta verið lokaðar á þessum dögum:
|
Nafn frídags / Name of holiday
|
Dagsetning / Day
|
Nýársdagur / New Year’s day
|
01. janúar / 01 January
|
Skírdagur / Maundy Thursday
|
28. mars / 28 March
|
Föstudagurinn langi / Good Friday
|
29. mars / 29 March
|
Páskadagur / Easter Sunday
|
31. mars / 31 March
|
Annar í páskum / Easter Monday
|
01. apríl / 01 April
|
Sumardagurinn fyrsti / First Day of Summer
|
25. apríl / 25 April
|
Frídagur verkalýðsins / Labour Day
|
01. maí / 01 May
|
Uppstigningardagur / Ascension Day
|
09. maí / 09 May
|
Hvítasunnudagur / Whitsunday
|
19. maí / 19 May
|
Mánudagur eftir Hvítasunnudag / Monday after Whitsunday
|
20. maí / 20 May
|
Þjóðhátíðardagurinn / Constitution Day
|
17. júní / 17 June
|
Frídagur verslunarmanna / Trades Peoples Holiday
|
05. ágúst / 05 August
|
Aðfangadagur jóla / Christmas Eve
|
24. desember / 24 December
|
Jóladagur / Christmas Day
|
25. desember / 25 December
|
Annar í jólum / Boxing Day
|
26. desember / 26 December
|
Gamlársdagur / New Year’s Eve
|
31. desember / 31 December
|
|
Ath.
- Skírdagur, fimmtudagur fyrir páska
- Föstudagurinn langi, föstudagur fyrir páska
- Annar í páskum, mánudagur eftir páska
- Sumardagurinn fyrsti, fyrsti fimmtudagur eftir 18. apríl
- Uppstigningardagur, 6. fimmtudagur eftir páska
- Frídagur verslunarmanna, fyrsti mánudagur í ágúst
- 24. desember, frá hádegi (aðfangadagur jóla)
- 31. desember, frá hádegi (gamlársdagur)
|
GEN 2.1.7 Stafsetning á staðarnöfnum
|
Íslenskt ritmál ræður stafsetningu nafna þeirra staða sem nefndir eru í íslensku AIP-bókinni, viðaukunum og upplýsingabréfum.
Þar sem það á við er „d“ og „th“ notað í stað sér íslensku stafanna „ð“ og „þ“.
Í stað broddstafa (á, é, í, ó, ú og ý) eru notaðir bókstafir án brodds (a, e, i, o, u og y) og í stað „æ" og „ö" er sömuleiðið notað „ae" og „o" þar sem vð á.
|