BIEG - EGILSSTAÐIR / EGILSSTADIR
 
1
Hnattstaða flugvallar
651700N 0142405W
Centre of Runway
ARP coordinates and site at AD
2
Stefna og fjarlægð frá (borg)
005° GEO, 1.5 KM (0.8 NM) frá Egilsstöðum
Direction and distance from (city)
3
Landhæð / viðmiðunarhitastig
76 FT / 15.1° C
Elevation / Reference temperature
4
Bylgjulögun jarðsporvölu (frá WGS-84 viðmiðunarsporvölu) í hæðarviðmiðunarpunkti flugvallar
212 FT
Geoid undulation at AD ELEV PSN
5
Misvísun / árleg breyting
9° W (2021) / - 0.3°
MAG VAR / Annual change
6
Rekstraraðili flugvallar
Heimilisfang, sími, símbréf, netfang, AFS

Umdæmi 4 / District 4:
Isavia Innanlandsflugvellir ehf.
Egilsstaðaflugvelli
701 Egilsstöðum Iceland
Tel: +354 424 5639 District manager / Umdæmisstjóri
Tel: +354 424 4020 AFIS
email: biegtwr@isavia.is AFIS
AFS: —

AD Administration
Address, telephone, telefax, telex, AFS

7
Leyfð flugumferð
IFR/VFR
Types of traffic permitted (IFR/VFR)
8
Athugasemdir
NIL
Remarks
1
Rekstraraðili flugvallar
Á skrifstofutíma
During office hour

AD Administration
2
Tollur og útlendingaeftirlit
Skv. beiðni
OR

Customs and immigration
3
Heilsugæsla
NIL
Health and sanitation
4
Kynningarstofa upplýsingaþjónustu
NIL
AIS Briefing Office
5
Flugvarðstofa
NIL
ATS Reporting Office (ARO)
6
Kynningastofa veðurþjónustu
H24
Sími Veðurstofu Íslands : + 354 522 6310
IMO telephone : + 354 522 6310

MET Briefing Office
7
Flugumferðarþjónusta
0700-2300 AFIS Daglega
Nánari upplýsingar í AD 2.3.12
0700-2300 AFIS Daily
Further information in AD 2.3.12

ATS
8
Eldsneyti
Alla daga: 0900 - 1800
(Þjónusta skv. beiðni takmörkuð)
Ekki er þjónusta á nýársdag, páskadag og jóladag.
   /
All days: 0900 - 1800
(O/R Limited)
No service New Year's Day, Easter Sunday and Christmas Day.

Fuelling
9
Afgreiðsla
Alla daga: 0900 - 1800
(Þjónusta skv. beiðni takmörkuð)
Ekki er þjónusta á nýársdag, páskadag og jóladag.
  /
All days: 0900 - 1800
(O/R Limited)
No service New Year's Day, Easter Sunday and Christmas Day.

Handling
10
Flugvernd
H24
Security
11
Afísing
Alla daga: 0900 - 1800
(Þjónusta skv. beiðni takmörkuð)
Ekki er þjónusta á nýársdag, páskadag og jóladag.
   /
All days: 0900 - 1800
(O/R Limited)
No service New Year's Day, Easter Sunday and Christmas Day.

De-icing
12
Athugasemdir


Flugumferðarþjónusta er veitt utan þjónustutíma gegn gjaldi samkvæmt gjaldskrá.
Óskið þjónustu með að lágmarki 30 mínútna fyrirvara, í síma +354 424 4020.
Gjaldskrá Isavia: https://www.isavia.is/fyrirtaekid/vidskiptavinir/gjaldskrar-isavia
  /
ATS available on request outside operational hours. Surcharge applies.
Request service, with a minimum of 30 minutes notice, via Tel. +354 424 4020.
Isavia user charges: https://www.isavia.is/en/corporate/business/user-charges  

 

Isavia tekur aðeins við greiðslum gegnum umboðsaðila /
Isavia only accepts payments via Ground handling Agent

Remarks
1
Fraktmeðhöndlun
Takmörkuð - með fyrirfram beiðni
Limited - PN

Cargo-handling facilities
2
Eldsneytistegundir / olíur
Fuel: AVGAS 100LL
Fuel: Jet A-1

Oil: NIL
Fuel / oil types
3
Eldsneytisbúnaður / magn
Jet A1: 600 L á mín
Jet A1: 600 L pr min

Fuelling facilities / capacity
4
Afísingarbúnaður
Samkvæmt beiðni /
O/R

De-icing facilities
5
Flugskýlispláss fyrir aðkomuvélar
NIL
Hangar space for visiting aircraft
6
Viðhaldsmöguleikar fyrir aðkomuvélar
NIL
Repair facilities for visiting aircraft
7
Athugasemdir
Ekkert súrefni eða hliðstæð þjónusta / No oxygen or related service
 
Umboðsaðili á Egilsstaðaflugvelli er: /
The authorized handling agent at Egilsstadir Airport is:

Icelandair ehf.
102 Reykjavíkurflugvelli / 102 Reykjavik Airport, Iceland
     BIEG Sími / Phone: +354 570 3855 / +354 5050 100
     Handling  Sími / Phone: +354 425 0933
     Netfang / Email:   egsap@icelandair.is /   jetcenter@icelandair.is

     
Remarks
1
Hótel
Í bænum / In town
Hotels
2
Veitingastaðir á flugvelli
Léttar veitingar á flugvelli, veitingahús í bænum / Light refreshments at airport, restaurants in town
Restaurants
3
Fólksflutningar
Leigurbílar / rútur, skv. beiðni / Taxi / bus available on-request
Transportation
4
Hjúkrunaraðstaða
Sjúkrahús í bænum / Hospital in town
Medical facilities
5
Banki og pósthús
Í bænum / In Town
Bank and Post Office
6
Ferðaskrifstofa
Upplýsingamistöð ferðamála í bænum / Tourist Inf. in Town
Tourist Office
7
Athugasemdir
NIL
Remarks
1
Flokkur slökkviþjónustu
CAT V
CAT VI-VII samkvæmt beiðni með 30 mínútna fyrirvara. 
 
Utan þjónustutíma (AD 2.3.7) 
CAT III  
CAT IV-VII samkvæmt beiðni með 30 mínútna fyrirvara.  
Upplýsingar í síma: +354 424 4020. Netfang: biegtwr@isavia.is 



CAT V  
CAT VI-VII O/R with 30 min notice. 
Outside operational hours (AD 2.3.7) 
CAT III.  
CAT IV-VII O/R with 30 min notice. 
Information tel: +354 424 4020.

AD category for fire fighting
2
Björgunartæki
Tveir slökkvibílar - Vatn (14.000L), léttvatn (1.400L) og duft (300 kg). /  
Two fire trucks - Water (14.000L), Foam B (1.400L) and powder (300kg).

Rescue equipment
3
Möguleiki á að fjarlægja bilaðar flugvélar
Krani og tengivagn í bænum / Crane and trailer in town
Capability for removal of disabled aircraft
4
Athugasemdir
Þjónustutímar, sjá Flugumferðarþjónusta (ATS) AD 2.3 /
For hours of operation, see ATS in AD 2.3

Remarks
1
Tegund tækja
Snjóplógar og kústar /
Snow ploughs and sweepers

Types of clearing equipment
2
Forgangsröð hreinsunar
Sjá AD 1.2.2.1 Aðgerðir til að tryggja notkun á athafnasvæðum /
See AD 1.2.2.1 Actions taken to maintain the usability of movement areas

Clearance priorities
3
Efni notuð við hálkuvarnir athafnasvæða
Flugbrautir, akbrautir og flughlöð geta verið hálkuvarin með sandi þegar þess gerist þörf / 
When needed, SAND is applied on the runway, taxiway and apron for friction improvement

Use of material for movement area surface treatment
4
Vottun vegna þekjulýsingar
(Specially Prepared Winter Runway)

Ekki í gildi / 
Not valid

Certification to use contamination descriptor
(Specially Prepared Winter Runway)

5
Athugasemdir
NIL
Remarks
1
Yfirborð hlaðs og styrkur
Designation, surface and strength of apron
2
Breidd akbrautar, yfirborð og styrkur
Designation, width, surface and strength of taxiways
3
Staðsetning og landhæð gátunarstaðar fyrir hæðarmælisathugun
Flughlað hæð 76 FT
Apron elev. 76 FT
Altimeter checkpoint location and elevation
4
VOR-gátunarstaðir
VOR checkpoints
5
INS-gátunarstaðir
INS checkpoints
6
Athugasemdir
NIL
Remarks
 
BIEG AD 2.9 LEIÐSAGA OG STJÓRNKERFI FYRIR HREYFINGAR Á JÖRÐU NIÐRI OG MERKINGAR
1
Notkun kenniskilta loftfarastæða, akbrautamerkinga og sjónrænnar stæðisleiðsögu

Yes
Use of aircraft stand ID signs, TWY guide lines and visual docking/parking guidance system of aircraft stands
2
Flugbrautar- og akbrautarmerkingar og ljós
Brautarmerkingar: Brautarheiti, þröskulds, miðlínu ogmiðunarpunktur
Brautarljós: Þröskulds-, enda- og kantljós 
Akbrautarmerkingar: Miðlína og biðlína 
Akbrautarljós: kantljós
   /

RWY Markings: Designation, THR, aiming point and centreline 
RWY Lights: THR, END and EDGE 
TWY Markings: Centreline and taxihold
TWY Lights: EDGE

RWY and TWY markings and LGT
3
Stöðvunarljós
NIL
Stop bars
4
Athugasemdir
NIL
Remarks
 
BIEG AD 2.10 FLUGVALLARHINDRANIR
In Area 2
OBST ID / Designation
OBST type
OBST position
ELEV / HGT
Markings / Type, colour
Remarks
a
b
c
d
e
f
Athugasemdir/Notes: See Electronic aerodrome terrain and obstacle chart http://www.map.is/area2/bieg
In Area 3
OBST ID / Designation
OBST type
OBST position
ELEV / HGT
Markings / Type, colour
Remarks
a
b
c
d
e
f
Athugasemdir/Notes: NIL
 
BIEG AD 2.11 VEITTAR VEÐURUPPLÝSINGAR
1
Aðalveðurstofa
Veðurstofa Íslands / Icelandic Met Office
Associated MET Office
2
Þjónustutími
Veðurstofa utan þjónustutíma

H24 / Allan sólarhringinn
Hours of service
MET Office outside hours

3
Skrifstofa ábyrg fyrir TAF
Gildistími

Veðurstofa Íslands / Icelandic Met Office
Sjá GEN 3.5.4.1
See GEN 3.5.4.1

Office responsible for TAF preparation
Period of validity

4
Leitnispá
Tímalengd milli spáa

NIL
Trend forecast
Interval of issuance

5
Veðurkynning/ráðfærsla veitt
Veðurstofa Íslands. sími: + 354 522 6000
Icelandic Met Office. Telephone: + 354 522 6000

Briefing/consultation provided
6
Fluggögn
Tungumál

METAR, TAF, SIGMET,
Flugveðurskilyrði yfir Íslandi, Low Level Wind/SIGWX forecasts charts, 
NAT Wind/Temp/ SIGWX forecasts charts. 
Enska - íslenska / English - Icelandic

Flight documentation
Language(s) used

7
Kort og aðrar upplýsingar tiltækar fyrir veðurkynningu eða ráðfærslu
Ref:/Tilv.: GEN 3.1 , GEN 3.5 
http://en.vedur.is/weather/aviation/
http://www.vedur.is/vedur/flugvedur/

Charts and other information available for briefing or consultation
8
Önnur tæki til upplýsingaöflunar
NIL
Supplementary equipment available for providing information
9
Flugumferðarþjónusta sem fær upplýsingarnar
Egilsstadir AFIS / Egilsstaðir Flugradíó
ACC/ Flugstjórnarmiðstöð

ATS units provided with information
10
Viðbótarupplýsingar (takmörkun þjónustu o.s.frv.)
NIL
Additional information (limitation of service, etc.)
 
BIEG AD 2.12 SÉRKENNI FLUGBRAUTA
RWY
Designator

TRUE BRG
Dimension of RWY (M)
Strength (PCN) and
surface of RWY and SWY

THR coordinates
RWY end coordinates
THR geoid undulation

THR elevation and highest
elevation of TDZ of precision APP RWY

1
2
3
4
5
6
03
025.26
1850 x 45
RWY PCN: 45/F/A/X/T
RWY: ASPH
 
SWY PCN: —
SWY: —
651633.47N
0142435.23W
651727.48N
0142334.28W
GUND: 212.0 FT
THR 75.0 FT
TDZ 75.0 FT
21
205.28
1850 x 45
RWY PCN: 45/F/A/X/T
RWY: ASPH
 
SWY PCN: —
SWY: —
651727.48N
0142334.28W
651633.47N
0142435.23W
GUND: 212 FT
THR 75 FT

RWY
Designator

Slope of RWY
and SWY

SWY
dimensions
(M)

CWY
dimensions
(M)

Strip
dimensions
(M)

RESA
dimensions
(M)

Location/
description
of
arresting
system

OFZ
1
7
8
9
10
11
12
13
03
0%


1970 x 300
90 x 90


21
0%


1970 x 300
90 x 90


RWY
Designator

Remarks
1
14
03

21
A 60 x 60m asphalt turning area on north end.
 
BIEG AD 2.13 TILGREINDAR VIÐMIÐUNARVEGALENGDIR
RWY Designator
TORA
(M)

TODA
(M)

ASDA
(M)

LDA
(M)

Remarks
1
2
3
4
5
6
03
2000
2000
2000
1850
The paved area in front of THR (150 M) is available for take-off and the length is included in the declared  distances for take-off on RWY 03
21
2000
2000
2000
1850
The paved area in front of THR (150 M) is available for take-off and the length is included in the declared  distances for take-off on RWY 21
 
BIEG AD 2.14 AÐFLUGS- OG FLUGBRAUTARLJÓS
RWY
Designator

APCH LGT
type LEN INTST

THR LGT
colour
WBAR

VASIS
(MEHT)
PAPI

TDZ,
LGT LEN

RWY Centre
Line LGT
Length, spacing,
colour, INTST

1
2
3
4
5
6
03
OTHER
900 M LIH
Crossbar 300 M
SEQ. FLG CL

LIH
GRN
(1)
PAPI
3.00°
(48.2 FT)
NIL
NIL
21
NIL
LIH
GRN
(1)
PAPI
3.00°
(46.4 FT)
NIL
NIL
RWY
Designator

RWY edge LGT LEN,
spacing, colour
INTST

RWY End LGT
colour
WBAR

SWY LGT
LEN (M)
colour

Remarks
1
7
8
9
10
03
1250 m, 60 m, WHI
600 m, 60 m, Y

LIH
RED
LIH

NIL
(1)FLG THR Identification LGT
21
1250 m, 60 m, WHI
600 m, 60 m, Y

LIH
RED
LIH

NIL
(1)FLG THR Identification LGT
 
BIEG AD 2.15 ÖNNUR LÝSING OG VARARAFMAGN
1
Flugvallarviti - staðsetning
ABN/IBN location, characteristics and hours of operation
2
Vindpoki staðsetning og lýsing
Vindmælir staðsetning og lýsing

Vindpoki/LDI: Snertisvæði brautar 03/21/ TDZ RWY 03/21
Vindmælir/Anemometer: Snertisvæði brautar 03/21/ TDZ RWY 03/21
LDI location and LGT
Anemometer location and LGT

3
Akbrautarhliðarljós og miðlínuljós
TWY edge and centre line lighting
4
Vararafmagn / skiptitími
Skiptitími 1 sek. ef RVR er lægra en 800 m. Annars hámark 10 sek.
Switch-over time 1 sec at RVR below 800 M. Otherwise Max 10 sec
Secondary power supply / switch-over time
5
Athugasemdir
NIL
Remarks
 
BIEG AD 2.16 LENDINGARSVÆÐI FYRIR ÞYRLUR
1
Staðsetning lendingarsvæðis
Bylgjulögun jarðsporvölu

Sjá/See AD 2.16.7

Coordinates TLOF or THR of FATO
Geoid undulation

2
Hæð á lendingarstað FT
76 FT
TLOF and/or FATO elevation FT
3
Stærð, yfirborð, styrkleiki, merking
PCN 45
TLOF and FATO area dimensions, surface, strength, marking
4
Réttstefna á FATO
NIL
True BRG of FATO
5
Skilgreind lengd

Declared distance available
6
Aðflugs og lendingarljós
NIL
APP and FATO lighting
7
Athugasemdir
Flugbraut framan við flugstöð
Runway in front of Terminal

Remarks
 
BIEG AD 2.17 LOFTRÝMI FLUGUMFERÐARÞJÓNUSTU
1
Heiti og útlínur
Designation and lateral limits
2
Hæðarmörk
Vertical limits
3
Flokkun loftrýmis
Airspace classification
4
Kallmerki flugumferðarþjónustu og tungumál
ATS unit call sign Language(s)
5
Skiptihæð
7000 FT MSL
Transition altitude
6
Gildistími
H24
Hours of applicability
7
Athugasemdir


Koma skal á fjarskiptasambandi áður en komið er inn í vallarsviðið / Establish two waycommunication prior entering the ATZ

Remarks
 
BIEG AD 2.18 ATS FJARSKIPTABÚNAÐUR
Service designation
Call sign
Frequency and
Channel(s)

SATVOICE
Logon address
Hours of operation
Remarks
1
2
3
4
5
6
7
AFIS
Egilsstaðir flugradíó /
Egilsstaðir information

119.400 MHZ
NIL
NIL
0700-2300 AFIS Daily
Further information in AD 2.3.12

Tíðnin er vöktuð utan þjónustutíma / The frequency is monitored outside operational hours
 
BIEG AD 2.19 FLUGLEIÐSÖGU- OG AÐFLUGSBÚNAÐUR
Type of aid, CAT of
ILS/MLS
(For VOR/ILS/MLS,
give VAR)

ID
Frequency
Hours of operation
Site of
transmitting
antenna
coordinates

Elevation of
DME
transmitting
antenna

Service
volume
radius
from GBAS
reference
Point

Remarks
1
2
3
4
5
6
7
8
NDB
ES
365 KHZ
H24
651418.5N
0142707.3W


NIL
Range 50 NM approx
Constantly monitored

LOC 03
ILS CAT I
(09° W 2021)
IES
109.300 MHZ
H24
651733.0N
0142328.1W


NIL
GP 3° LLZ usable only within 10°E and 35°W of centreline
Constantly monitored

GP 03
ILS CAT I
  332.000 MHZ
H24
651644.8N
0142434.0W


NIL
3° 
RDH 53 FT

DME 03
ILS CAT I
IES
109.300 MHZ
(CH30X)
H24
651629.1N
0142423.0W

100 FT
NIL
Freq paired with LLZ
Constantly monitored

L
MN
382 KHZ
During AFIS service hours
651808.2N
0142248.3W


NIL
Range 15 NM
Constantly monitored

NDB
VA
335 KHZ
H24
650634.3N
0143546.1W


NIL
Range 50 NM approx unreliable in QDR 090-100
Constantly monitored

 
BIEG AD 2.20 SVÆÐISBUNDNAR UMFERÐARREGLUR
2.20.1  Almennar takmarkanir
Skilyrði - Sendir og móttakari.
Hægri handar umferðarhringur fyrir braut 21, vinstri handar umferðarhringur fyrir braut 03.
2.20.2    Takmarkanir kennslu- og æfingaflugs
Til að viðhalda öryggi getur flugleiðsöguþjónusta þurft að draga úr álagi án fyrirvara með því að takmarka þjálfunarflug.
2.20.3    Flug fisa
Flug fisa er heimilt.
2.20.4    Umferð á jörðu og stæði
Hafið samband við flugradíó.
 
BIEG AD 2.21 FLUGAÐFERÐIR TIL HÁVAÐAMILDUNAR
Eftirfarandi flugaðferðir hafa verið þróaðar til að minnka líkur á að hávaði frá flugi hafi áhrif á íbúa í nágrenni flugvallarins.
  1. Uppkeyrslur á fullu afli verða ekki samþykktar milli klukkan 22:00 og 07:00 mánudaga til sunnudaga og til klukkan 12:00 á sunnudögum nema í undantekningartilfellum.
  2. Orrustuflugvélar skulu, eftir flugtaksbrun, klifra með 5 gráðu halla (á HUD) þar til sýndur flughraði er 300 kts. Draga úr afli og halda áfram klifri á 300 kts. með 5 gráðu halla að 5 DME IES.
 
BIEG AD 2.22 FLUGAÐFERÐIR
2.22.1 Almennt
2.22.1.1    Hægri handar umferðarhringur fyrir braut 21. Staðlaður vinstri handar umferðarhringur fyrir braut 03.
2.22.1.2    Leitast skal við að koma í og fara úr umferðarhring með 45° horni.
 
BIEG AD 2.23 VIÐBÓTARUPPLÝSINGAR
2.23.1    Eldsneytisgeymar
Eldsneytisgeymir er staðsettur innan öryggissvæðis, 120 m frá miðlínu brautar og á norðurenda flughlaðs. Sjá Rafrænt landslags- og hindranakort (ICAO).
2.23.2    Fuglar á og við flugvöllinn
Gæsir og álftir eru einu fuglar sem eitthvað kveður að við völlinn og eru nokkuð samstíga í tímasetningum. Eini munurinn er að álftin virðist ekki verpa mikið í nágrenni vallarins.
Fyrstu fuglarnir koma oftast í byrjun apríl og eru fram í júní, koma svo aftur í ágúst og fara í lok október.
Nokkuð mikill fjöldi gæsa verpir innan flugvallarsvæðisins, þá mest í jaðri varpstöðva við Lagarfljót og einnig í kjarri og runnum austan við braut.
Áætlað er að um 100-150 pör verpi á árbökkum og hólmum Lagarfljóts norðan brautar.
Gæsin er mikið á túnum sunnan og austan við braut og svo á Lagarfljótinu á nóttunni.
Sérstök athygli er vakin á því að umhverfis flugvöllinn og í næsta nágrenni hans eru göngustígar sem fólk notar bæði til gönguferða og einnig til að viðra hunda.
Hætta er á að gangandi vegfarendur og hundar fæli upp fugla í nágrenni flugvallarins sem fljúga oftar en ekki í átt að Lagarfljóti og þar með yfir eða í námunda við flugbraut, komu- og brottfararleiðir.
 
BIEG AD 2.24 KORT SEM TILHEYRA FLUGVELLI
Kort / Charts
Blaðsíðunúmer / Page Number
Egilsstadir Aerodrome Chart
BIEG Standard Arrival Chart - Instrument (STAR) - ICAO  Arrival Procedures
BIEG Instrument Approach Chart - ICAO RNP RWY 03
BIEG Instrument Approach Chart - ICAO ILS or LOC RWY 03
BIEG Instrument Approach Chart - ICAO NDB RWY 03
BIEG Instrument Approach Chart - ICAO RNP RWY 21
BIEG Instrument Approach Chart - ICAO NDB RWY 21
BIEG RNP SID RWY 03 - FELLI 1B
BIEG Standard Departure Chart - Instrument (SID) - ICAO SID RWY 03
BIEG Standard Departure Chart - Instrument (SID) - ICAO SID RWY 21
 
BIEG AD 2.25 HINDRANIR SEM SKERA HINDRANAFLÖT FYRIR SJÓNFLUGSHLUTA AÐFLUGS
NIL